Jabra Freeway handfrjáls búnaður
385274
- • Jabra Freeway
- • Hand- og eyrnafjráls búnaður
- • Virtual surround sound
- • FMtransmitter
Handfrjáls búnaður frá Jabra sem er hannað fyrir þá sem kjósa frekar að hafa ekki tækið í eyrunum sjálfum.
Er varan til í verslun nálægt þér?
Um er að ræða handfrjálsan búnað frá Jabra sem er hannað fyrir þá sem kjósa frekar að hafa ekki tækið í eyrunum sjálfum. Tækinu er komið fyrir í skyggninu í bílnum. Tækið er bæði hátalari og hljóðnemi sem tengist allt að 8 tækjum (þó aðeins 2 í einu samtímis). Þú getur spjallað og spjallað án þess að fá sekt og komist örugg/ur þinnar leiðar.
Tæknilegar upplýsingar: 14klst rafhlöðuending í Talk time, 40 dagar í Standby, noise cancellation, FMtransmitter
Aukahlutir fyrir GSM síma |
|
Aukahlutir fyrir farsíma | Handfrjáls búnaður |
Fyrir hvaða síma | - |
Litur | Svartur |