Bose SoundWear Companion kragahátalari

7714200010

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Bose SoundWear Companion kragahátalari. Tengist þráðlaust með Bluetooth.

 • • Bluetooth
 • • Allt að 12 klst. rafhlöðuending
 • • Óhefðbundin nýjung
 • • Bose SoundWear

  Bose SoundWear Companion kragahátalari. Tengist þráðlaust með Bluetooth.

 • • Bluetooth
 • • Allt að 12 klst. rafhlöðuending
 • • Óhefðbundin nýjung
 • • Bose SoundWear
TIL BAKA 21.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Bose SoundWear er óhefðbundin nýjung í lífsgæðum þess að njóta tónlistar. Þetta eru kragahátalarar og þeir fyrstu af sinni gerð, þetta er fyrir fólk sem vill njóta tónlistar eða útvaparsins og vilja vera viðstaddir gagnvart öllum umhverfishljóðum. Það kannst allir við það vera hlusta á útvarpið og fara úr öðru herbergi í annað meðan útvarpið er alltaf á sínum stað og því missir maður af kannski bút af skemmtilegu viðtali í útvarpinu eða viðlaginu í uppáhalds laginu sínu en með Bose SoundWear koma hátalarnir með þér.

Hátalarar (BT,WiFi)

Framleiðandi Bose

Almennar upplýsingar.

Spilari.

Tengimöguleikar.

Bluetooth
Rafhlaða 12 klst

Litur og stærð.

Litur Svartur
Þyngd (kg) 266g
TIL BAKA