Denver rafmagnshlaupahjól 300W SCO-65220 - Svart

SCO65220

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Denver SCO-65220 rafmagnshlaupahjólið er með 300W mótor sem nær allt að 20 km/klst hámarkshraða. Hjólið er með 100 kg burðargetu og 12 km hámarksdrægni.

 • • Allt að 12 km drægni
 • • 20km/klst hámarkshraði
 • • Tvöfalt bremsukerfi
 • • Aðeins 8.9 kg

  Denver SCO-65220 rafmagnshlaupahjólið er með 300W mótor sem nær allt að 20 km/klst hámarkshraða. Hjólið er með 100 kg burðargetu og 12 km hámarksdrægni.

 • • Allt að 12 km drægni
 • • 20km/klst hámarkshraði
 • • Tvöfalt bremsukerfi
 • • Aðeins 8.9 kg
TIL BAKA 31.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Ferðavænt: Auðvelt er að brjóta saman hjólið og þökk sé léttri þyngd, aðeins 8.9 kg, er þægilegt að ferðast um með hjólið. Hjólið nær þessari ferðavænu þyngd þar sem það er aðallega úr áli.

Lýsing: LED lýsing er að framan og aftan á hlaupahjólinu og bjalla á stýrinu þannig að allir ættu að vera var við þig í hvaða aðstæðum sem er.

Rafhlaða: Að hlaða hjólið tekur einungis 2-3 klst. Rafhlaðan er 25,2V, 4000mAh og samanstendur af fjórtán 18650 rafhlöðum.

Öryggi: Fyrir aukið öryggi er efni með góðu gripi á brettinu sem staðið er á og rafmagnsbremsa í fram hjóli, og fótabremsa úr stáli að aftan.

Skjár: Skjár á hjólinu virkar sem mælaborðið þitt. Sýnir hraða, drægni, rafhlöðuendingu og margt fleira.

ATH: Einungis nota hjólið í þurru veðri.

Almennt

Framleiðandi Denver

Almennar upplýsingar.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 110 x 47 x 98
Þyngd (g) 8900
TIL BAKA