-33%

Parrot Jett Jumping Dróni Hvítur

PF724302

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Parrot Jett Jumping Dróni
  • • Kappaksturs dróni
  • • Stjórnaður úr símanum
  • • Stekkur

  • • Parrot Jett Jumping Dróni
  • • Kappaksturs dróni
  • • Stjórnaður úr símanum
  • • Stekkur
TIL BAKA
Verð áður: 14.994 kr.
9.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Parrot Jett Jumping Dróni Hvítur

Þessi flotti dróni er hraður, orkumikill, mjög stöðugur og er búin stórum kappakstursdekkjum. Sérstaklega hannaður fyrir hrað, þessi dróni býður uppá spennandi upplifun.

Stökk hamur: Í stökkhami stekkur dróninn í allt að 75cm í loftið og lendir á hjólunum. Um leið og þú tekur drónan upp slekkur hann á haminu sjálfkrafa.

Spark hamur: Í sparkhami sparkar drónin frá sér.

Jafnvægis hamur: Í jafnvægishami jafnar drónin sig fullkomlega á dekkjunum.

ELKO custom properties

Framleiðandi Parrot
TIL BAKA