Anjou ilmolíulampi AJ-ADA003

AJADA003

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 3 tíma stillingar
  • Endist í 6 til 12 klst
  • 200 ml tankur
  • Einfalt í notkun
3.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Ilmolíulampinn frá Anjou er bráðsniðugur og einfaldur í notkun. Virkar í allt að 12 klukkustundir og nýtist sem rakatæki í leiðinni. Hægt er að tímastilla svo hann slekkur á sér eftir 1,3 eða 6 klst eða hafa bara stillt á on og þá getur hann verið í gangi í allt að 12 klst ef tankur er fullur. Einnig er hægt að stilla á High eða Low gufumagn.

Ljós: Hægt er að stilla á 7 mismunandi liti. Hægt er að slökkva á ljósinu en hafa ilmolíulampan enn í gangi fyrir t.d. notkun á næturnar. Til að slökkva ljósið heldur þú inni takka fyrir ljós í 1,5 sekúndur.

Öruggt: Plastið í tækinu er BPA frítt og engin hætta á því að anda inn loftinu sem tækið gefur frá sér.

 

Framleiðandi

Framleiðandi Anjou

Almennar upplýsingar.

Fylgihlutir í kassa Rafmagnssnúra, leiðbeiningarbæklingur
Annað PP plast og BPA frítt
Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 165x130x130 mm