ALEX Skartgripahönnunnarsett

28730N

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • DIY skartgripir
  • Skeljar
  • Perlur
  • Aldur 8+
6.995 kr.
4.795 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Skartgripahönnunnarsett

Frábært föndursett fyrir framtíðarskartgripahönnuðinn! Í pakkanum er mikið magn af perlum, skeljum og pallíettum til að búa til flott hálsmen og armbönd. Einnig fylgir sniðugur bakki sem auðveldar þér að skipuleggja og halda utan um uppröðun perlnanna áður en þær eru þræddar.

Alex DIY Wear línan býður upp á fjöldamörg skemmtileg verkefni þar sem krakkar geta föndrað eigin skartgripi og skraut.

 

Leikföng

Leikföng Föndursett
Framleiðandi Alex
Fylgihlutir í kassa 22 box af perlum, skeljum og pallíettum - Teygjuþráður - Tvinni í 3 litum - Hampþráður - 3 nálar - Málband - Hönnunarbakki - Leiðbeiningar