Amazon Echo Plus (2nd gen) - Sandstone

AMAZONEPL2SA

Er varan til í verslun nálægt þér?

  2nd Gen
  Bluetooth, WiFi
  Alexa raddstýring
  360° Dolby play

39.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Amazon Echo Plus er gagnvirkur hátalari sem þú stýrir með röddinni þinni.

Zigbee hub: Echo Plus er með innbyggðan Zigbee hub svo þú getur á auðveldan hátt tengt snjalltæki heimilisins við hann og stjórnað þeim.

Amazon Alexa: Echo Plus tengist raddþjónustunni Alexa Voice Service sem hefur nánast endalausa möguleika. Enn sem komið er fer raddstýring fram á ensku. Með raddstýringu getur þú til dæmis spurt Alexu spurninga, hringt símtöl, sent og tekið á móti skilaboðum, spilað tónlist, beðið hana að segja þér brandara og listinn er endalaus. Hér eru nokkur dæmi um skipanir sem Alexa er fær um að vinna úr:

"Alexa, what's the weather tomorrow?"
"Alexa, set a timer for 10 minutes"
"Alexa, play classical music for studying"
"Alexa, tell me a joke"
"Alexa, play pop songs from the 90's"
"Alexa, play the song that goes 'love is all you need'"
"Alexa, call Mom"

Virkni með öðrum snjalltækjum: Hægt er að tengja Echo Plus við önnur snjalltæki á heimilinu svo ef þú ert með snjallperur eða lampa eða sjónvarp o.s.fv. þá getur þú raddstýrt þeim tækjum í gegnum Alexu.

Við hvetjum alla kaupendur eindregið til að leita sér frekari upplýsinga á netinu varðandi mögulega notkun á Amazon Echo Plus því að koma þeim öllum fyrir í lýsingu er ómögulegt.

Framleiðandi

Framleiðandi Amazon

Almennar upplýsingar.

Styrkur (RMS) 30
Tónjafnari
Forstilltur tónjafnari
Skjár Nei

Spilari.

Geislaspilari Nei
Útvarp

Tengimöguleikar.

WiFi
Bluetooth

Litur og stærð.

Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 14.8x9.9x9.9cm
Þyngd (kg) 0,78