Anjou ilmolíu- og rakatæki

AJAD012

  Flottur ilmolíulampi frá Anjou sem virkar einnig sem rakatæki. Þessi lampi er með 500ml tank og gefur allt að 12 klukkustunda notkun. Tankurinn er með sérstakt hólf fyrir olíuna (tekur 1,5 ml af olíu) sem tryggir að þú færð lyktina allan tímann sem lampinn er í gangi, ólíkt öðrum lömpum þar sem þú þarft oft að bæta við ilmolíu á 2-3 klst fresti.

 • • 500ml tankur
 • • Endist í 12 klst
 • • Aðeins 30db
 • • 7 litastillingar

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Flottur ilmolíulampi frá Anjou sem virkar einnig sem rakatæki. Þessi lampi er með 500ml tank og gefur allt að 12 klukkustunda notkun. Tankurinn er með sérstakt hólf fyrir olíuna (tekur 1,5 ml af olíu) sem tryggir að þú færð lyktina allan tímann sem lampinn er í gangi, ólíkt öðrum lömpum þar sem þú þarft oft að bæta við ilmolíu á 2-3 klst fresti.

 • • 500ml tankur
 • • Endist í 12 klst
 • • Aðeins 30db
 • • 7 litastillingar
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Stillingar
Tímastilir til að slökkva á sér sjálfkrafa eftir 1, 4 eða 8 klukkustundir og hægt að velja um 7 liti í lýsingu. Ef engin tímatilling er valin og tankurinn er fullur á lampinn að gang í 12 klukkustundir, eða þangað til vatnið klárast og slekkur þá sjálfkrafa á sér.

Hljóðlátur
Lampinn er hljóðlátur (<30dB), með stillalegt gufumagn og úr BPA fríu plasti og hentar því vel í barnaherbergi.

Skordýrafæla
Búðu til þína eigin skordýrafælu með því að setja olíur eins og Tea Tree og Lemongrass í lampan. Einnig er talað um að piparmynta fæli í burtu kóngulær.

 Smelltu hér til að lesa ELKO blogg um ilmolíur og notkunarmöguleika.

Almennt

Framleiðandi Anjou

Almennar upplýsingar.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 190x215mm
TIL BAKA