Anova Sous Vide tæki - Bluetooth

A22220VEU

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Bluetooth tenging
  • Hitastig 25-99°C
  • 800W: 7-8 skammta
  • Sjá nánar
19.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Anova Sous Vide tæki sem þú festir á pott eða annað ílát og getur hægeldað mat með nákvæmni. Þú getur stillt hitan beint á stjórnborði eða notað smáforrit í síma sem svo tengist við Anova í gegnum Bluetooth. 

Hitaelement: Bluetooth útgáfan er með 800W hitaelement og getur eldað allt að 7-8 skammta í einu.

Smáforritið: Þú getur sótt forrit í Android og iPhone snjallsíma og stjórnað Sous Vide tækinu með símanum, einnig er gott úrval af uppskriftum sem gefur þér upplýsingar um hitastig og eldunartíma.

Anova sous vide tæki

Hver er munurinn á WiFi og Bluetooth útgáfunni?: Með WiFi útgáfunni getur þú tengst Sous Vide tækinu þegar þú ert í netsamabandi, þú þarft ekki að vera í sama húsnæði og tækið líkt og gildir um Bluetooth útgáfuna. Þú getur td. kveikt á tækinu þegar þú ert í vinnunni eða úti að versla.   Með Bluetooth útgáfunni (þessari) getur þú stjórnað tækinu þegar þú ert í 10 metra fjarlægð frá tækinu, notað er við Bluetooth tækni fyrir tengingu.  Annar munur á Bluetooth og WiFi er að WiFi er með 900 watta mótor og getur eldað 10-12 skammta í einu en Bluetooth er með 800 watta mótor og getur eldað fyrir allt að 8 manns.

Tæknilegar upplýsingar:

 • Bluetooth 4.0LE tenging.
 • Android og iOS forrit í boði.
 • Hámarkshitastig 99°C.
 • Lágmarkshitastig 25°C.
 • Tímastillir, allt að 99 klukkustundir.
 • Nemi fyrir vatnsmagn, ef það nær hámarki og einnig ef það er of lítið vatn.
 • LCD skjár, LED baklýsing á hjóli.
 • Hitastig stillanlegt F° eða C°.
 • Stautur úr ryðfríu stáli.
 • 360° stefna á dælu.
 • Stærð: 36,8x6,98x6,98 cm
 • Þyngd: 1,1 kg.

Leiðbeiningar (PDF)

Eldhústæki

Eldhústæki Sous Vide tæki
Framleiðandi Anova
Rafmagnsþörf (W) 800W
Litur Stál

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig