Anova sous vide tæki

Anova Sous Vide tæki

Eldaðu eins og fagmaður!

Sous Vide byggir á að hráefnið sé eldað í vatnsbaði í loftæmdum umbúðum. Það er hægeldað við hárnákvæmt hitastig og skilar alltaf jafnri eldun. ANOVA tækin eru hér í afgerandi forystu og enginn fær jafn lofsamlega dóma frá bæði fagfólki og áhugamönnum.
ANOVA appið býður upp á rúmlega 1000 uppskriftir og kennslumyndbönd og það er því á allra færi að elda eins og sannur fagmaður með ANOVA.

Anova hægeldunartæki

Hver er munurinn á WiFi og Bluetooth útgáfunni?

Með WiFi útgáfunni getur þú tengst Sous Vide tækinu þegar þú ert í netsamabandi, þú þarft ekki að vera í sama húsnæði og tækið líkt og gildir um Bluetooth útgáfuna. Þú getur td. kveikt á tækinu þegar þú ert í vinnunni eða úti að versla. Með Bluetooth útgáfunni getur þú stjórnað tækinu þegar þú ert í 10 metra fjarlægð frá tækinu, notað er við Bluetooth tækni fyrir tengingu. Annar munur á Bluetooth og WiFi er að WiFi er með 900 watta mótor og getur eldað 10-12 skammta í einu en Bluetooth er með 800 watta mótor og getur eldað fyrir allt að 8 manns.

 

Anova Sous Vide tæki - Bluetooth:

  • Stafrænt viðmót og dælir 8L á mín
  • Eingöngu gert fyrir Bluetooth 4.0 LE
  • 800W og hentar fyrir 7-8 skammta
  • Stillanlegur hiti á bilinu 25-99°C
  • Smáforrit (App) fáanlegt í Android og iOS

Anova Sous Vide tæki - WiFi + Bluetooth:

  • Stafrænt viðmót og dælir 8L á mín
  • Bluetooth 4.0 LE og WiFi tenging
  • 900W og hentar fyrir 10-12 skammta
  • Stillanlegur hiti á bilinu 25-99°C
  • Smáforrit (App) fáanlegt í Android og iOS

 

Smáforrit í símann fyrir Anova Sous Vide

Hvort ættir þú að fjárfesta í Bluetooth eða WiFi+Bluetooth tæki?

Ef Sous Vide tækið er eingöngu með Bluetooth tengingu getur þú stjórnað tækinu í allt að 10 metra fjarlægð. Ef Sous Vide tækið er með WiFi og Bluetooth tengingu getur þú tengt það við WiFi netið á heimilinu og stjórnað tækinu frá hvaða stað sem er,  eina krafan er að þú ert með uppsett forrit í símanum og í netsambandi.  Þú getur einnig notað takka á tækinu sjálfu til að stilla hitastig.

Munur á Sous Vide eldun og að elda á hefðbundin hátt með pönnu+ofni.

Steik:

Sous video og hefðbundin eldun

Lax:

Sous video og hefðbundin eldun - Lax