AOC C24G1 24" 144Hz boginn leikjaskjár

AOCC24G1

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Settu í fimmta gír með AOC C24G1 24" 144Hz bogna leikjaskjánum. Engin seinkun í mynd gerir þennan skjá upplagðan í ekta leikjaspilun þökk sé 144Hz og AMD Freesync tækni.

 • • Full HD 1080p VA
 • • 144 Hz
 • • AMD FreeSync
 • • 1 ms viðbragðstími

  Settu í fimmta gír með AOC C24G1 24" 144Hz bogna leikjaskjánum. Engin seinkun í mynd gerir þennan skjá upplagðan í ekta leikjaspilun þökk sé 144Hz og AMD Freesync tækni.

 • • Full HD 1080p VA
 • • 144 Hz
 • • AMD FreeSync
 • • 1 ms viðbragðstími
TIL BAKA 38.990 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

tilvaldir aukahlutir

Settu í fimmta gír með AOC C24G1 24" 144Hz bogna leikjaskjánum. Engin seinkun í mynd gerir þennan skjá upplagðan í ekta leikjaspilun þökk sé 144Hz og AMD Freesync tækni. Fyrir þessar fínu hreyfingar og snöggu viðbrögð þarf hraðskreiðan skjá og þessi skjár hentar einmitt þeim aðstæðum, hann er í raun sniðinn að hraðri leikjaspilun. Ekki nóg með það heldur þá er skjárinn boginn sem kemur þér betur inn í leikinn og því missir þú aldrei af neinu og heldur athygli.

Full HD VA skjár: 24" háskerpu VA skjár sem nær öllum minnstu smáatriðum í fullkomri Full HD 1080p upplausn.

Endurnýjunartíðni: Há endurnýjunartíðni skilar sér í hraðri myndvinnslu, fullkomið fyrir leiki sem þarfnast góð viðbrögð eða bílaleikinn t.d. þar sem hraði er meginatriði leiksins. Þessi skjár er með 144 Hz sem gerir hann tvöfalt hraðari en hefðbundinn tölvuskjár.

AMD Freesync: Með þessari tækni talar skjárinn betur saman við skjákortið og ná því að samræma sig betur. Þá samstillist endurnýjunartíðni skjásins við skjákortið sem gerir myndvinnsluna snurðulausa. Þá er minna um truflanir og misræmi í mynd skjásins.

Eiginleikar:
-24" / 61 cm VA LED skjár 
-Hámarks upplausn: Full HD 1920 x 1080, 144 Hz 
-3000: 1 static contrast 
-80 000 000: 1 dynamic contrast 
-1 ms GtG (Gray to Gray) viðbragðstími 
-Birtustig: 250 cd / m2
-AMD Freesync

Tengimöguleikar:
-DisplayPort v1.2 digital tengi
-2x HDMI v1.4 digital tengi
-VGA analog tengi
-3.5 mm mini jack hljóðtengi

Aðrir eiginleikar:
-VESA 100 x 100 veggfestingu
-HDMI snúra fylgir með.

Tölvuskjáir

Framleiðandi AOC

Almennar upplýsingar.

Skjágerð VA LED
Skjástærð (″) 24,0
Upplausn Full HD (1080p)
Hz 144 Hz
Viðbragðstími 1 ms
Skerpa 3000: 1
Skerpa (v/hugbúnaðar) 80.000.000: 1
Birtustig 250 cd / m2
Vottun AMD Freesync
HDMI
Fylgir skjásnúra Já, HDMI
Stuðningur fyrir veggfestingu VESA 100 x 100

Litur og stærð.

Hæð með fæti (cm) 51.28
Breidd (cm) 53.69
Dýpt með fæti (cm) 24.49
Þyngd (kg) 4.46
TIL BAKA