Arlo Pro HD öryggiskerfi - 2 myndavélar

ARLOPRO2PACK

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Arlo Pro öryggiskerfi frá Netgear með tveimur HD myndavélum.

 • • Tvær öryggismyndavélar
 • • Þráðlaust kerfi
 • • Stjórnstöð með sírenu
 • • HD 720p upptaka

  Arlo Pro öryggiskerfi frá Netgear með tveimur HD myndavélum.

 • • Tvær öryggismyndavélar
 • • Þráðlaust kerfi
 • • Stjórnstöð með sírenu
 • • HD 720p upptaka
TIL BAKA 74.994 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Arlo Pro HD kerfið býður þér uppá að fylgjast með heimili þínu bæði að utan og að innanverðu snúrulaust. Myndavélarnar eru með IP65 stuðul gegn vatni, 720p HD upptöku með IR(Infrared) díóðum sem tryggir betri mynd í myrkri. Hægt er að stilla myndavélina svo að hún sendi tilkynningar um innbrot í snjallsíma eða í gegnum tölvupóst.

Heimastöð: Heimastöðin er tengd við beini/router með 100Mbps LAN tengi að aftan. Stöðin hefur 900 MHz örgjörva og býður uppá 100m drægni fyrir þráðlausu myndavélarnar. LED ljós gefa til kynna stöðu á rafhlöðunni, nettengingu og tengi í notkun.

Viðvörunarbjalla: Innbyggð viðvörunarbjalla sem hefur 100dB hljóðstyrk og vekur athygli flestra í nágrenni. Bjallan fer í gang við hreyfingu eða handvirkt með snjallforriti í síma.

Rafhlaða: Myndavélarnar hafa endurhlaðanlega Li-ion rafhlöðu með 2440 mAh og tengjast þráðlaust við móðurstöð með Wi-Fi.

Eiginleikar myndavélar:
-CMOS linsa með 720p HD upplausn
-130° yfirsýn
-8x stafrænn aðdráttur
-Hátalari og hljóðnemi
-Auto-Adaptive Black & White Balance og Exposure
-Innrauð LED linsa(850mm) m/ allt að 8m drægni
-WiFi 802.11 tenging við móðurstöð
-Segulfesting
-IP65 vottun
-Virkni í -20 til 45+°C

Pakkning inniheldur:
-Arlo móðurstöð
-Aflgjafi
-Ethernet snúra
-2x Arlo Pro HD myndavélar
-2x segulfestingar
-2x endurhlaðanlegar Li-ion rafhlöður
-Aflgjafi m/snúru fyrir myndavél
-Límmiði
-Leiðbeiningar

Myndavélar

Framleiðandi Arlo
Myndörgjörvi 900 Mhz

Upplausn.

Linsa.

Stafrænn aðdráttur 8x

Skjár.

Eiginleikar.

Minni.

Tengimöguleikar.

Wi-Fi tenging

Rafhlaða.

Rafhlaða Lithium-Ion
Hleðslurafhlaða
Hleðslutæki fylgir

Litur og stærð.

Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 17,45x12,65x5,86
Þyngd 588g
TIL BAKA