Lundar - 500 bita púsl

470503

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Skemmtilegt 500 bita púsl með mynd af pattaralegum íslenskum lundum.

1.995 kr.
1.595 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Lundar eru sjófuglar og algengastir fugla á Íslandi en þeir skipta milljónum. Lundinn er eflaust einn skemmtilegasti fugl landsins og er oft kallaður „prófastur“ þar sem litur fjaðra hamsins minnir á klæðnað munka og hann ber sig svolítið eins og þybbinn prestur.

Lundinn er með mjög auðþekkjanlegt útlit. Nefið er litskrúðugt, þríhyrnt og hann er með hvítt andlit, breiðan svartan hálskraga og rauðgula fætur. Hann er ótrúlega trygglyndur og velur sér maka og hreiðurstæði til lífstíðar. Sem er merkilegt í ljósi þess að meðallundi lifir í um 25 ár. Lundapör hittast árlega við hreiðursholuna og verpa einu eggi sem þau sjá sameiginlega um.

Leikföng

Leikföng Púsl
Púsluspil 500 bita púsl
Púsluð stærð 48,5x34,5 cm

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig