SÍA VÖRULISTA ÚTFRÁ EIGINLEIKUM

 • 7 (1)
 • Ekkert (1)
 • Nintendo (3)
 • Partýleikir (1)
 • Ævintýraleikir (1)
 • 14995.0 (2)
 • 49995.0 (2)
 • 8995.0 (2)
 • 10995.0 (1)
 • 12995.0 (1)
 • 7995.0 (1)
 • Blár (1)
 • 2017 (1)

Nintendo Switch

Útsala 1-2-Switch (Nintendo Switch)

  FORSALA - væntanlegur í byrjun mars, tryggður þér eintak úr fyrstu sendingu. 1-2-Switch er skemmtilegur leikur hannaður fyrir Nintendo Switch leikjatölvuna. Notaður er Joy-Con stýripinnarnir, tveir keppa saman með sitthvoran stýripinnan.

7.995 kr
Bera Saman
Útsala Swi: LEGO City Undercover

  Skemmtilegur leikur frá Warner Bors. LEGO City Undercover. Útgáfudagur 7.apríl 2017.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala SWI: Just Dance 2017

  Just Dance 2017 er dansleikurinn sem allir hafa beðið eftir. Nú getur fólk dansað eftir uppáhaldslögunum sínum eins og enginn sé morgundagurinn! Á þessum disk má m.a. finna Sorry með Justin Bieber, Worth It með Fifth Harmony og Cheap Thrills með Sia.
  Það eina sem þarf að gera er að hlaða niður Just Dance-appinu á snjallsíma og samstilla það við PS4 eða Xbox-tölvu. Fólk notar síðan snjallsímann til aðstoðar í dansinum. Hægt er að vera mörg saman í að búa til íkt flotta dansa. Just Dance hefur að geyma aragrúa af nýjum danssmellum og sígildum gömlum. Nú skulum við dansa!

8.995 kr
Bera Saman
Útsala SWI: The Legend of Zelda: Breath of the Wild

  The Legend of Zelda fyrir Nintendo Switch leikjatölvuna.

10.995 kr
Bera Saman
Útsala Nintendo Switch Pro þráðlaus stýripinni - svartur

  Þráðlaus stýripinni fyrir þá sem vilja nota Nintendo Switch á hefðbundna mátann. Flott hönnun, þægileg í hendi og með góðu gripi. 

12.995 kr
Bera Saman
Útsala SWI: Zelda Breath of the Wild (Limited Edition)

  Tryggður þér eintak úr fyrstu sendingu. The Legend of Zelda Breath of the Wild fyrir Nintendo Switch.

14.995 kr
Bera Saman
Útsala Nintendo Switch Joy-Con stýripinnar - Neon

  Joy-Con stýripinnar fyrir Nintendo Switch.

14.995 kr
Bera Saman
Útsala Nintendo Switch 32GB - Neon
  • Nintendo Switch
  • 32GB Flash minni
  • 6,2" HD snertiskjár
49.995 kr
Bera Saman
Útsala Nintendo Switch 32GB - Grá - FORSALA tryggðu þér eintak úr næstu sendingum
  • Nintendo Switch
  • 32GB Flash minni
  • 6,2" HD snertiskjár
  • Forsala - næsta sending
  • FORSALA - Tryggðu þér eintak úr næstu sendingum. Ekki er staðfest hversu mörg eintök koma. Áætluð dagsetning er 15.apríl, en getur breyst. Fyrstur kemur fyrstur fær, eintök pöntuð núna í forsölu gætu afhenst í 3.sendingu.
49.995 kr
Bera Saman