SÍA VÖRULISTA ÚTFRÁ EIGINLEIKUM

 • 18 (13)
 • 12 (11)
 • 3 (9)
 • 16 (5)
 • 7 (3)
 • 16+ (2)
 • 3 ára (1)
 • Hlutverkaleikir (4)
 • Hermar (3)
 • Hasarleikir (2)
 • Herkænskuleikir (2)
 • Íþróttaleikir (2)
 • Skotleikir (1)
 • Ævintýraleikir (1)
 • 995.0 (7)
 • 4995.0 (6)
 • 5995.0 (6)
 • 6995.0 (4)
 • 8994.0 (4)
 • 10995.0 (3)
 • 494.0 (3)
 • 7994.0 (3)
 • 2995.0 (2)
 • 495.0 (2)
 • TBA (17)
 • Já (13)
 • Nei (5)
 • 2016 (19)
 • 2015 (10)
 • 2017 (7)
 • 2014 (4)
 • 2013 (2)

PC tölvuleikir

-61% Útsala PC: SimCity

PC: SimCity

PCCDSIMCITY2
  Leikurinn skartar flottri grafík og nú er í fyrsta sinn hægt að spila við aðra í gegnum netið.
195 kr
Verð áður 494 kr
Þú sparar 299 kr
Bera Saman
-61% Útsala PC: Heroes of the Storm: Starter Pack
  Starter Pack. Fyrir PC og Mac. Þá er Heroes of the Storm mættur, en þessi nýjasti leikur frá Blizzard fyrirtækinu inniheldur mikinn hasar og þurfa leikmenn að mynda sterk lið til að ná árangri. Í þessum flotta byrjendapakka má finna 5 hetjur (Zeratul, Li Li,Jaina, Zagara og Sonya), Ronin Zeratul skinn og Golden Tiger kvikindið.
195 kr
Verð áður 494 kr
Þú sparar 299 kr
Bera Saman
-61% Útsala PC: Fritz 14 Special Edition
  Skákleikur í PC tölvur. Krafa um DVD drif. Ný og endurbætt Fritz Chess 14 engine. 18 mismunandi 3D skákborð.
195 kr
Verð áður 494 kr
Þú sparar 299 kr
Bera Saman
-29% Útsala PC: Guild Wars Nightfall
  Aukapakki fyrir Guild Wars netleikinn. Þú þarft ekki að eiga fyrr pakka til að spila Nighfall, er 'Stand alone Campaign'. 4 ný Guild halls, 300 nýjir hæfileikar (e. Skills), 250 quest, 50 explorable areas. 12+
495 kr
Verð áður 694 kr
Þú sparar 199 kr
Bera Saman
-17% Útsala PC: XCOM Enemy Within
  Aukapakki. Xcom leikjaserían hefur unnið til margra verðlauna enda bráðskemmtilegir herkænskuleikir hér á ferð. Leikmenn stjórna Xcom, leynilegri varnarstofnun sem sérhæfir sig í árásum á jörðina frá utanaðkomandi óvinum.
  Leikmenn stjórna herliði sem þeir velja sjálfir til að fara með í bardaga, ásamt því að byggja upp Xcom stöðina. Það er ekki nóg að vera með réttan mannskap, einnig þarf að þróa og framleiða ný vopn sem bíta á óþekkta óvini. Passaðu vel uppá hermennina þína því deigi þeir í bardaga, eru þeir jú dánir.
495 kr
Verð áður 595 kr
Þú sparar 100 kr
Bera Saman
-83% Útsala PC: Battlefield 4 - Second Assault
  Second Assault aukapakkinn fyrir Battlefield 4 á PC.  Krafa um Battlefield 4 grunnleikinn.  Engin diskur í hulstrinu, aðeins kóði fyrir niðurhal.
495 kr
Verð áður 2.994 kr
Þú sparar 2.499 kr
Bera Saman
-50% Útsala PC: Wallace and Gromit Double Pack
  • 2 leikir saman í pakka
  • The Curse of the Were-Rabbit, Print & Create, Print Studio
495 kr
Verð áður 995 kr
Þú sparar 500 kr
Bera Saman
-93% Útsala PC: The Sims 4 Bundle - 1x Game Pack, 2x Stuff Packs
  Nýr pakki sem inniheldur allskyns stöff fyrir Simsana. The Sims 4 Spa Day, The Sims 4 Perfect patio Stuff, The Sims 4 Luxury Party Stuff.  Kóði fyrir niðurhal.
495 kr
Verð áður 6.995 kr
Þú sparar 6.500 kr
Bera Saman
-50% Útsala PC: SimCity: Cities of Tomorrow Aukapakki
  Nýr aukapakki fyrir uppbyggingaleikinn SimCity. Hér geta leikmenn búið til sínar eigin borgir 50 ár fram í tímann, en pakkinn inniheldur nýja tækni og helling af nýjum landssvæðum.
495 kr
Verð áður 995 kr
Þú sparar 500 kr
Bera Saman
Útsala PC: Football Manager 2015
  Fyrir PC, Mac og Linux. Football Manager 2015, raunverulegasti fótbolta-stjórnunar hermir sem til er. Stjórnaðu liðinu hjá nærri því öllum fótboltaklúbbum í 50 löndum. Horðu á leikinn í 3D og gefðu ráðleggingar á hliðarlínunni.
495 kr
Bera Saman
Útsala PC: Football Manager 2016
  Football Manager er raunverulegasti og fullkomnasti knattspyrnustjóraleikurinn á markaðnum í dag. Hér getur þú tekið við hvaða liði sem er í meira en 50 löndum sem eru í leiknum og ráðið hver mun sitja á bekknum og hver fær að spila. Þú þarft að eiga við fjölmiðla og leysa vandamál sem leikmenn kunna að hafa, þú hefur algjöra stjórn yfir taktík, hálfleiksræðum, innáskiptingum og gefur skipanir frá hliðarlínunni í leik.
495 kr
Bera Saman
-20% Útsala PC: European Ship Simulation
  European Ship Simulation á PC og Mac.  Taktu við stjórninni á flutningsskipum, skemmtiferðaskipum, togbátum og speedbátum og farðu úr höfn td í Rotterdam og Hamburg. Mismundandi veðuraðstæður, verkefni og takmörk. Skipahermir
795 kr
Verð áður 995 kr
Þú sparar 200 kr
Bera Saman
-89% Útsala PC: Motal Kombat X
  Bardagaleikur með nýjum og klassískum hetjum, söguþráður er Epískur og Flottar bardagasenur í leiknum.
994 kr
Verð áður 8.994 kr
Þú sparar 8.000 kr
Bera Saman
-83% Útsala PC: MXGP 2

PC: MXGP 2

PCCDMXGP2
  Framhald af hinum sívinsæla Motorcross leik sem kom út í fyrra. Þessi byggir á opinberu keppnunum í MXGP og MX2 sem voru haldnar 2015.
994 kr
Verð áður 5.995 kr
Þú sparar 5.001 kr
Bera Saman
-80% Útsala PC: PES 2017

PC: PES 2017

PCCDPES2017

  Þetta árið mætir Pro Evolution Soccer leikurinn enn sterkari til leiks. Marmiðið er að standa undir nafni, en leikurinn hefur verið kosinn "íþróttarleikur ársins" þrjú ár í röð.

  Nú snýst allt um stýringu leikmannanna á vellinum , en auk þess hafa markmenn leiksins verið teknir í gegn og bregðast nú mun raunverulegar við aðstæðum.

  Grafíkin hefur tekið skref upp á við og svo skartar leikurinn íslenska landsliðunu, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildnni

  Auk þss að vera með sérstaka saminga við Barcelona og Liverpool

994 kr
Verð áður 4.995 kr
Þú sparar 4.001 kr
Bera Saman
-50% Útsala PC: Street Fighter V
  Street Fighter V á PC frá Capcom.
994 kr
Verð áður 1.994 kr
Þú sparar 1.000 kr
Bera Saman
-83% Útsala PC: Mafia 3

PC: Mafia 3

PCCDMAFIA3

  Þeir sem kaupa leikinn í forsölu fá aukapakkann Judge Jury and Executioner. Árið er 1968 og reglurnar hafa breyst.  Eftir að hafa dvalist nokkur ár í Víetnam hefur Lincoln Clay komist að því að hin raunverulega fjölskylda er ekki sú sem þú fæðist inní heldur sú sem þú ert tilbúinn að deyja fyrir.  Nú er Lincoln kominn aftur heim til New Bordeaux (sem er endurgerð útgáfa af New Orleans) og er staðráðinn í að koma lífi sínu á réttan kjöl, en fortíðin gerir honum erfritt fyrir.  Það mun því þurfa meira en góða vini til að lifa af í þessum nýja heimi.  Það þarf líka að taka þátt í skotbardögum, slagsmálum, bílaeltingleikjum og samskiptum við hina ýmsu glæpaforingja.

994 kr
Verð áður 5.995 kr
Þú sparar 5.001 kr
Bera Saman
-83% Útsala PC: Urban Empire

PC: Urban Empire

PCCDURBANEMPI

  Hermir. Farðu í starf borgarstjóra og sannaðu þig í heimi stjórnvalda. Val um fjórar fjölskyldur og hver fjölskylda er með 5 meðlimi. Hannaðu og stórnaðu borg. 2000 ára tímabil.

994 kr
Verð áður 5.995 kr
Þú sparar 5.001 kr
Bera Saman
-89% Útsala PC: Project Cars

PC: Project Cars

PCCDPROJECTCA
  Project Cars er einn raunverulegasti, flottasti, mest spennandi og tæknilega fullkomnasti bílaleikur sem gerður hefur verið.
994 kr
Verð áður 8.994 kr
Þú sparar 8.000 kr
Bera Saman
-80% Útsala PC: Saints Row Gat out of Hell
  Saints Row IV Re-elected og Saints Row Gat Out of Hell. útgáfudagur 2.Febrúar 2015.  Aldurstakmark 18 ára
994 kr
Verð áður 4.995 kr
Þú sparar 4.001 kr
Bera Saman
-88% Útsala PC: XCOM 2

PC: XCOM 2

PCCDXCOM2
  20 ár hafa liðið frá því að mannkynið tapaði stríðinu gegn innrás geimveranna sem tóku yfir jörðina. Eftir mörg ár í felum mun XCOM rísa á ný til að útrýma geimverunum í eitt skipti fyrir öll og endurheimta plánetuna.
994 kr
Verð áður 7.994 kr
Þú sparar 7.000 kr
Bera Saman
Útsala PC: Total War Warhammer
  Total War: Warhammer leikur fyrir PC frá Sega. Útgáfudagur 24.5.2016
995 kr
Bera Saman
Útsala PC: Total War Warhammer Limited Edition
  Limited Edition. Total War: Warhammer leikur fyrir PC frá Sega. Útgáfudagur 24.5.2016
995 kr
Bera Saman
Útsala PC: Call of Duty Black Ops III

  Söguþráðurinn í Black Ops III er hannaður fyrir fjögurra manna „co-op“ netspilun og er áhersla lögð á að leikmenn geti spilað í gegnum hann aftur og aftur. Bardagarnir fara fram á opnum svæðum og innihalda allan hasarinn og stórbrotnu augnablikin sem Call of Duty serían er þekkt fyrir. Spilun leiksins er mjög opin og ráða leikmenn hvernig þeir tækla aðstæður á vígvellinum. Líkt og í hefðbundinni netspilun geta leikmenn breytt hermanninum sínum á þann hátt sem þeir vilja, valið vopn, græjur og fleira sem nýtist á vígvellinum.


   

995 kr
Bera Saman
Útsala PC: City Simulator Collection

  2014. Þessi pakki inniheldur 6 herma, 'City Builder', 'AirPort Figefighter Simulator', 'Diaster Response Unit', 'Police Simulator', 'Traffice Manager' og 'Emergency Amulance Simulator',

995 kr
Bera Saman
-69% Útsala PC: NBA 2K17

PC: NBA 2K17

PCCDNBA2K17
  NBA 2K serían er þekkt sem einhver raunverulegasta leikjasería allra tíma í flokki íþróttaleikja.  NBA 2K16 leikurinn sló öll met og nú mun NBA 2K17 halda áfram merkjum seríunnar á lofti og bjóða uppá ennþá fleiri möguleika, flottari grafík, fleiri lið og þar á meðal sjálft draumalið Bandaríkjanna frá árinu 1992, en þar á meðal er Charles Barkley.
1.995 kr
Verð áður 6.494 kr
Þú sparar 4.499 kr
Bera Saman
-67% Útsala PC: Football Manager 2017

  Einn raunverulegasti og fullkomnasti knattspyrnustjóraleikur á markaðnum í dag. Hægt er að taka við hvaða liði sem er í meira en 50 löndum og ráða hver situr á bekknum og hver fær að spila. Kljást þarf við ýmis vandamál sem leikmenn kunna að hafa sem og eiga við fjölmiðlana. Þú hefur stjórn yfir taktík, hálfleiksræðum, innáksiptingum og gefur skipanir frá hliðarlínunni meðan á leikjum stendur. 

1.995 kr
Verð áður 5.995 kr
Þú sparar 4.000 kr
Bera Saman
-60% Útsala PC: FIFA 2017

PC: FIFA 2017

PCCDFIFA2017

   Í ár mun Fifa 17 algjörlega breyta því hvernig leikmenn hugsa og hreyfa sig inná vellinum, hvernig þeir takast á við andstæðingana og útfæra sóknirnar.

1.995 kr
Verð áður 4.995 kr
Þú sparar 3.000 kr
Bera Saman
-67% Útsala PC: Starcraft II Battlechest 2.0

  StarCraft II Battlechest fyrir PC. 

1.995 kr
Verð áður 5.995 kr
Þú sparar 4.000 kr
Bera Saman
Útsala PC: Diablo III Battlechest

  Diablo 3 Battlechest fyrir PC. 16 ára aldurstakmark.

1.995 kr
Bera Saman
-71% Útsala PC: Dawn of War 3

PC: Dawn of War 3

PCCDDAWNOFWA3

  Í Dawn of War III hefur þú engan valkost nema að takast á móti óvinum þínum þegar hræðilegt vopn finnst á furðulegu plánetunni Acheron.
  Í miðri styrjöld á plánetu í umsátri af her gráðuga stríðsherra Gorgutz orks, metnaðarfulla Eldar seer Macha og öfluga Gabriel Angelos foringi geim flotans, að komast lífs af fer í forgang

1.995 kr
Verð áður 6.995 kr
Þú sparar 5.000 kr
Bera Saman
-77% Útsala PC: Call of Duty Infinite Warfare
  Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 
1.995 kr
Verð áður 8.495 kr
Þú sparar 6.500 kr
Bera Saman
-69% Útsala PC: Mafia 3 Deluxe Edition

  DELUXE ÚTGÁFAN INNIHELDUR SEASON PASS.  Þeir sem kaupa leikinn í forsölu fá aukapakkann Judge Jury and Executioner. Árið er 1968 og reglurnar hafa breyst.  Eftir að hafa dvalist nokkur ár í Víetnam hefur Lincoln Clay komist að því að hin raunverulega fjölskylda er ekki sú sem þú fæðist inní heldur sú sem þú ert tilbúinn að deyja fyrir.  Nú er Lincoln kominn aftur heim til New Bordeaux (sem er endurgerð útgáfa af New Orleans) og er staðráðinn í að koma lífi sínu á réttan kjöl, en fortíðin gerir honum erfritt fyrir.  Það mun því þurfa meira en góða vini til að lifa af í þessum nýja heimi.  Það þarf líka að taka þátt í skotbardögum, slagsmálum, bílaeltingleikjum og samskiptum við hina ýmsu glæpaforingja.

2.495 kr
Verð áður 7.994 kr
Þú sparar 5.499 kr
Bera Saman
-67% Útsala PC: The Sims 4 Get To Work
  Aukapakki fyrir Sims 4 á PC.  Hvernig er það. viltu ekki verða læknir, rannsóknarlögregla eða kannski vísindamaður/kona.  Hannaðu þina verslun og sjáðu um rekstur eða lærðu nýja hæfileika.
2.495 kr
Verð áður 7.494 kr
Þú sparar 4.999 kr
Bera Saman
Útsala PC: Homefront The Revolution
  Fjórum árum eftir grimmilegt hernám eru Bandaríkin buguð. Fíladelfía var eitt sinn vagga sjálfstæðisbaráttunnar, en nú hefur borgin breyst í gettó þar sem eftirlitsdrónar og vopnaðar hersveitir halda borgarbúum í heljargreipum og brjóta hverja minnstu uppreisn á bak aftur með járnhnefa.

  Borgarbúar hafa fyrir löngu lagt stoltið til hliðar, enda neyðast þeir til að búa í lögregluríki og standa þétt saman til að lifa af í heimi þar sem allir frelsisdraumar hafa verið kæfðir.  En í auðn Rauða svæðisins, á sundursprengdum strætum og yfirgefnum jarðlestarstöðvum, er Andspyrnuhreyfingin að verða til. Þessi skæruliðasamtök eru staðráðin í að berjast fyrir frelsi og nýrri bandarískri byltingu þrátt fyrir að vera borin augljósu ofurefli.  En frelsið kostar sitt…

2.995 kr
Bera Saman
Útsala ABRAHAM LINCOLN VAMPIRE HUNTER
-60% Útsala PC: The Sims 4 Get Together
  Aukapakki fyrir Sims 4. Get Together.  Útgáfudagur 4. desember 2015
2.995 kr
Verð áður 7.494 kr
Þú sparar 4.499 kr
Bera Saman
-57% Útsala PC: Civilization 6

  Civilization IV er nýjasti leikurinn í sívinsælu Civilization seríunni frá leikjahönnuðinum Sid Meier. Þessi leikur býður upp á nýjar leikir til að sýna herkænskusnilli, borgirnar dreifast yfir kortið, tækniframfarir og menningabreytur aflæsa nýjum möguleikum og geta keppinautar framfylgt eigin leiðum byggt á sögulegum grunni í átt að einum af 5 leiðum til að ná sigri.

2.995 kr
Verð áður 6.995 kr
Þú sparar 4.000 kr
Bera Saman
-20% Útsala PC: Microsoft Flight Simulator X Steam Edition
  Flight Simulator X Steam Edition
3.995 kr
Verð áður 4.995 kr
Þú sparar 1.000 kr
Bera Saman
-64% Útsala PC: Call of Duty Infinite Warfare Legacy Edition
  Legacy útgáfan inniheldur endurgerðina af Modern Warfare. Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 
3.995 kr
Verð áður 10.995 kr
Þú sparar 7.000 kr
Bera Saman
Útsala PC: Deus Ex: Mankind Divided
  Deus Ex: Mankind Divided fylgir eftir þeim atburðum sem sköpuðust eftir hið svokallaða „Aug Incident“. Það var dagurinn þar sem allir borgarar heimsins sem höfðu fengið tækni ígræðslu misstu stjórnina yfir huga sínum og líkama. Niðurstaðan varð sú að fleiri milljónir saklausra borgara misstu lífið. Leikurinn gerist árið 2029 og er gullöld tækni ígræðslunnar liðin. Þeir aðilar sem fengu ígræðslur eru núna álitnir úrhrök og hafa verið aðskildir frá samfélaginu. En undir niðri krauma alvarlegir hlutir sem miða að því að ill öfl nái að hafa veruleg áhrif á framtíð mannkynsins. Það er hlutverk leikmanna að stoppa þessi áform og bjarga framtíðmannkynsins.
3.995 kr
Bera Saman
-50% Útsala PC: GTA V

PC: GTA V

PCCDGTAV
  Grand Theft Auto V á PC.  Hér er einn af betri leikjum allra tíma komin út á PC.  Leikmenn fara í hlutverk þriggja glæpamanna sem þurfa að draga fram lífið í borginni Los Santos.  Leikurinn er algjörlega opinn í spilun og ráða menn hvernig þeir nálgast verkefnin. ATH að laust pláss á hörðum diski þarf að vera 65GB
4.995 kr
Verð áður 9.994 kr
Þú sparar 4.999 kr
Bera Saman
Útsala PC: Deus Ex: Mankind Divided Steelbox

  Deus Ex: Mankind Divided fylgir eftir þeim atburðum sem sköpuðust eftir hið svokallaða „Aug Incident“. Það var dagurinn þar sem allir borgarar heimsins sem höfðu fengið tækni ígræðslu misstu stjórnina yfir huga sínum og líkama. Niðurstaðan varð sú að fleiri milljónir saklausra borgara misstu lífið. Leikurinn gerist árið 2029 og er gullöld tækni ígræðslunnar liðin. Þeir aðilar sem fengu ígræðslur eru núna álitnir úrhrök og hafa verið aðskildir frá samfélaginu. En undir niðri krauma alvarlegir hlutir sem miða að því að ill öfl nái að hafa veruleg áhrif á framtíð mannkynsins. Það er hlutverk leikmanna að stoppa þessi áform og bjarga framtíðmannkynsins.

  Steelbox

4.995 kr
Bera Saman
Útsala PC: Rise of the Tomb Raider
  Nú eru 20 ár liðin frá fyrsta Tomb Raider leiknum og af því tilefni kemur leikurinn Rise of the Tomb Raider á PlayStation 4. Í þessum pakka er leikurinn sjálfur, nýi kaflinn "Blood Ties", stuðningur við VR og nýr co-op spilunarmöguleiki.
4.995 kr
Bera Saman
-44% Útsala PC: Battlefield 1

   Í þessum nýjasta Battlefield leik er sögusviðið fyrri heimsstyrjöldin og þurfa leikmenn að taka þátt í hrikalegum bardögum.  Allt frá því að berjast í borgarumhverfi í franskri borg sem hefur verið hernumin yfir í vel varið fjallavirki í ítölsku ölpunum eða brjálaðir bardagar í eyðimörkum Arabíu.  Settu þig inní stríðsástandið í mögnuðum söguþráð leiksins eða taktu þátt í stórbrotunum „multiplayer“ bardögum í gegnum netið þar sem allt að 64 geta spilað saman.  Þú getur barist sem landgönguliði, leitt hersveit á hestum eða stýrt allskyns farartækjum á landi, í lofti eða á sjó.

4.995 kr
Verð áður 8.994 kr
Þú sparar 3.999 kr
Bera Saman
-38% Útsala PC: Mass Effect: Andromeda

  Mass Effect: Andromeda fer með leikmenn í Andromeda sólkerfið sem er langt handan Vetrarbrautarinnar.  Þar munu leikmenn taka sér hlutverk herforingja sem fer fyrir leitarflokki, en hlutverk hans er að leita að nýjum heimkynum á óvinvættu svæði.  Mass Effect: Andromeda inniheldur næsta kafla í sögu mannkyns og eru það valkostir leikmanna sem munu ákvarða hvort mannkynið mun lifa af eður ei.

4.995 kr
Verð áður 7.994 kr
Þú sparar 2.999 kr
Bera Saman
-14% Útsala PC: The Sims 4 Aukapakki DineOut og 2x stuff
  Aukapakki fyrir Sims 4. Glænýr pakki fyrir Sims 4 sem inniheldur 1 Game Pack og 2 Stuff Packs. The Sims™ 4 Dine Out, The Sims™ 4 Movie Hangout Stuff, The Sims™ 4 Romantic Garden Stuff
5.995 kr
Verð áður 6.995 kr
Þú sparar 1.000 kr
Bera Saman
Útsala PC: The Sims 4 Bundle Pack 7

  Nýr aukapakki fyrir Sims 4 leikinn, en að þessu sinni geta leikmenn smellt simsunum í vampíurgervi, hent fullt af hlutum í garðinn og innréttað barnaherbergi.

5.995 kr
Bera Saman
Útsala PC: The Sims 4 - City Living

  Aukapakki fyrir The Sims 4 leikinn. City Living 

6.495 kr
Bera Saman
-22% Útsala PC: Overwatch

PC: Overwatch

PCCDOVERWATCH
  Overwatch er fyrstu persónu skotleikur sem spilast á netinu og er gerður af Blizzard Entertainment sem eru þekktastir fyrir leiki á borð við Diablo, World of Warcraft og fleiri.
6.995 kr
Verð áður 8.994 kr
Þú sparar 1.999 kr
Bera Saman
Útsala PC: FIFA 18 standard útgáfa - 29.september
  • Útgáfudagur 29.september
  • 5 Jumbo Premium pakkar
  • Ronaldo lán (5 FUT leikir)
  • 8 sérstök FUT búningar
  • Kóði fyrir niðurhal, engin diskur
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PC: World of Warcraft: Legion Pre-Purchase Copy
  Sérstakur forsölu pakki fyrir nýjasta World of Warcraft aukapakkann sem kemur út næsta sumar. Þeir sem kaupa þennan pakka fá aðgang að level 100 og nýjan Hero Class sem heitir Demon Hunter.
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PC: Tom Clancy's The Division
  Hér er sennilega um að ræða einn besta leik ársins! Leikurinn gerist í risastórri og opinni veröld og sviðið er New York. Banvæn veira hefur lamað bæði lands- og borgarstjórnina og þitt hlutverk er að komast að uppruna veirunnar og um leið bjarga mannkyninu frá allsherjarútrýmingu. Taktu völdin!
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PC: Call of Duty WWII - FORSALA Væntanlegur 3.nóvember

  FORSALA - væntanlegur 3.nóvember. Þeir sem forpanta leikinn fá aðgang að BETA prófunum*. Leikurinn gerist í Evrópu á síðustu árum heimsstyrjaldarinnar og fá leikmenn að taka þátt í stærstu atburðunum. Leikurinn inniheldur fjölmörg vopn frá þessum tíma sem öll hafa verið endurgerð og sett inní leikinn.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PC: Deus Ex: Mankind Divided CE

  Deus Ex: Mankind Divided fylgir eftir þeim atburðum sem sköpuðust eftir hið svokallaða „Aug Incident“. Það var dagurinn þar sem allir borgarar heimsins sem höfðu fengið tækni ígræðslu misstu stjórnina yfir huga sínum og líkama. Niðurstaðan varð sú að fleiri milljónir saklausra borgara misstu lífið. Leikurinn gerist árið 2029 og er gullöld tækni ígræðslunnar liðin. Þeir aðilar sem fengu ígræðslur eru núna álitnir úrhrök og hafa verið aðskildir frá samfélaginu. En undir niðri krauma alvarlegir hlutir sem miða að því að ill öfl nái að hafa veruleg áhrif á framtíð mannkynsins. Það er hlutverk leikmanna að stoppa þessi áform og bjarga framtíðmannkynsins.

  Collector's Edition

10.995 kr
Bera Saman
Útsala PC: Civilization 6 - Anniversary Edition

  Civilization IV er nýjasti leikurinn í sívinsælu Civilization seríunni frá leikjahönnuðinum Sid Meier. Þessi leikur býður upp á nýjar leikir til að sýna herkænskusnilli, borgirnar dreifast yfir kortið, tækniframfarir og menningabreytur aflæsa nýjum möguleikum og geta keppinautar framfylgt eigin leiðum byggt á sögulegum grunni í átt að einum af 5 leiðum til að ná sigri.

10.995 kr
Bera Saman