SÍA VÖRULISTA ÚTFRÁ EIGINLEIKUM

 • 18 (6)
 • 16 (2)
 • 12 (2)
 • 3 (2)
 • 16+ (1)
 • Hasarleikir (2)
 • Bílaleikir (1)
 • Hermar (1)
 • Hlutverkaleikir (1)
 • Íþróttaleikir (1)
 • Skotleikir (1)
 • The Sims (1)
 • Ævintýraleikir (1)
 • 1995.0 (3)
 • 4995.00537109375 (2)
 • 8994.9970703125 (2)
 • 2495.0 (1)
 • 3994.994873046875 (1)
 • 595.0015869140625 (1)
 • 5995.0 (1)
 • 6494.99609375 (1)
 • 6495.0 (1)
 • 6995.0 (1)
 • Já (7)
 • TBA (4)
 • Nei (1)
 • 2017 (5)
 • 2016 (4)
 • 2015 (2)
 • 2014 (1)
 • 2013 (1)

PC leikir

Útsala PC: XCOM Enemy Within
  Aukapakki. Xcom leikjaserían hefur unnið til margra verðlauna enda bráðskemmtilegir herkænskuleikir hér á ferð. Leikmenn stjórna Xcom, leynilegri varnarstofnun sem sérhæfir sig í árásum á jörðina frá utanaðkomandi óvinum.
  Leikmenn stjórna herliði sem þeir velja sjálfir til að fara með í bardaga, ásamt því að byggja upp Xcom stöðina. Það er ekki nóg að vera með réttan mannskap, einnig þarf að þróa og framleiða ný vopn sem bíta á óþekkta óvini. Passaðu vel uppá hermennina þína því deigi þeir í bardaga, eru þeir jú dánir.
595 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Football Manager 2017

  Einn raunverulegasti og fullkomnasti knattspyrnustjóraleikur á markaðnum í dag. Hægt er að taka við hvaða liði sem er í meira en 50 löndum og ráða hver situr á bekknum og hver fær að spila. Kljást þarf við ýmis vandamál sem leikmenn kunna að hafa sem og eiga við fjölmiðlana. Þú hefur stjórn yfir taktík, hálfleiksræðum, innáksiptingum og gefur skipanir frá hliðarlínunni meðan á leikjum stendur. 

995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Call of Duty Infinite Warfare Legacy Edition
  Legacy útgáfan inniheldur endurgerðina af Modern Warfare. Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 
1.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Call of Duty Infinite Warfare
  Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 
1.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Dawn of War 3

PC: Dawn of War 3

PCCDDAWNOFWA3

  Í Dawn of War III hefur þú engan valkost nema að takast á móti óvinum þínum þegar hræðilegt vopn finnst á furðulegu plánetunni Acheron.
  Í miðri styrjöld á plánetu í umsátri af her gráðuga stríðsherra Gorgutz orks, metnaðarfulla Eldar seer Macha og öfluga Gabriel Angelos foringi geim flotans, að komast lífs af fer í forgang

1.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Mafia 3 Deluxe Edition

  DELUXE ÚTGÁFAN INNIHELDUR SEASON PASS.  Þeir sem kaupa leikinn í forsölu fá aukapakkann Judge Jury and Executioner. Árið er 1968 og reglurnar hafa breyst.  Eftir að hafa dvalist nokkur ár í Víetnam hefur Lincoln Clay komist að því að hin raunverulega fjölskylda er ekki sú sem þú fæðist inní heldur sú sem þú ert tilbúinn að deyja fyrir.  Nú er Lincoln kominn aftur heim til New Bordeaux (sem er endurgerð útgáfa af New Orleans) og er staðráðinn í að koma lífi sínu á réttan kjöl, en fortíðin gerir honum erfritt fyrir.  Það mun því þurfa meira en góða vini til að lifa af í þessum nýja heimi.  Það þarf líka að taka þátt í skotbardögum, slagsmálum, bílaeltingleikjum og samskiptum við hina ýmsu glæpaforingja.

2.495 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Deus Ex: Mankind Divided
  Deus Ex: Mankind Divided fylgir eftir þeim atburðum sem sköpuðust eftir hið svokallaða „Aug Incident“. Það var dagurinn þar sem allir borgarar heimsins sem höfðu fengið tækni ígræðslu misstu stjórnina yfir huga sínum og líkama. Niðurstaðan varð sú að fleiri milljónir saklausra borgara misstu lífið. Leikurinn gerist árið 2029 og er gullöld tækni ígræðslunnar liðin. Þeir aðilar sem fengu ígræðslur eru núna álitnir úrhrök og hafa verið aðskildir frá samfélaginu. En undir niðri krauma alvarlegir hlutir sem miða að því að ill öfl nái að hafa veruleg áhrif á framtíð mannkynsins. Það er hlutverk leikmanna að stoppa þessi áform og bjarga framtíðmannkynsins.
3.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Microsoft Flight Simulator X Steam Edition
  Flight Simulator X Steam Edition
4.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Saints Row Gat out of Hell
  Saints Row IV Re-elected og Saints Row Gat Out of Hell. útgáfudagur 2.Febrúar 2015.  Aldurstakmark 18 ára
4.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: The Sims 4
  Sims 4 fyrir PC. Búðu til og stjórnaðu Sims með nýjum tilfinningum, persónuleika og útliti. Þessir kláru Sims-ar gefa þér möguleika að búa til skemmtilegan og skrítin söguþráð. Skoðaðu, deildu og sóttu nýja Sims-a og Heimili í Gallerý til að stækka leikinn þinn.
5.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: The Sims 4 - City Living

  Aukapakki fyrir The Sims 4 leikinn. City Living 

6.495 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Football Manager 2018
  Football Manager 2018 fyrir PC.
6.495 kr.
Bera Saman
Útsala PC: The Sims 4 - Cats and Dogs
  Cats and Dogs aukapakkinn fyrir Sims 4.
6.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: The Sims 4 Aukapakki DineOut og 2x stuff
  Aukapakki fyrir Sims 4. Glænýr pakki fyrir Sims 4 sem inniheldur 1 Game Pack og 2 Stuff Packs. The Sims™ 4 Dine Out, The Sims™ 4 Movie Hangout Stuff, The Sims™ 4 Romantic Garden Stuff
6.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: The Sims 4 - Get Together

  Aukapakki fyrir Sims 4. Get Together.

7.495 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Destiny 2

PC: Destiny 2

PCCDDESTINY2
  Frá framleiðendum Destiny leiksins kemur hið marg eftirsótta framhald sem fer með spilarann í gegnum ævintýri um sólkerfið. Síðasta örugga borg mannkynsins hefur fallið í hendur Ghaul, sem er höfðingji Red Legion. Hann hefur tekið kraftinn frá Vörðum máttarins, og neytt þá sem eftir voru til að flýja heimalandið sitt. Þú ferðast um dularfullar plánetur í leit af nýjum vopnum of kröftum til að sigra Red Legion og Ghaul.
8.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Call of Duty WWII

  Leikurinn gerist í Evrópu á síðustu árum heimsstyrjaldarinnar og fá leikmenn að taka þátt í stærstu atburðunum. Leikurinn inniheldur fjölmörg vopn frá þessum tíma sem öll hafa verið endurgerð og sett inní leikinn.

8.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Need for Speed Payback

  Nýjasti leikurinn í Need for Speed seríunni þar sem þú og þitt crew sameinast til að berjast gegn mafíuhringnum The House.

8.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Sims 4 - Deluxe Edition + Cats and Dogs
  Pakki með Sims 4 og Cats and Dogs aukapakkanum. Einnig fylgir með allt sem var í Deluxe útgáfu leiksins.
9.995 kr.
Bera Saman