SÍA VÖRULISTA ÚTFRÁ EIGINLEIKUM

 • 18 (3)
 • 18+ (1)
 • Ekkert (1)
 • Skotleikir (2)
 • Hasarleikir (1)
 • Íþróttaleikir (1)
 • Ævintýraleikir (1)
 • 8995.0 (2)
 • 1995.0 (1)
 • 3995.0 (1)
 • 5995.0 (1)
 • 6495.0 (1)
 • 6995.0 (1)
 • 9995.0 (1)
 • Já (4)
 • 2018 (4)
 • 2016 (1)

PC leikir

Útsala PC: Call of Duty Infinite Warfare
  Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 
1.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Deus Ex: Mankind Divided
  Deus Ex: Mankind Divided fylgir eftir þeim atburðum sem sköpuðust eftir hið svokallaða „Aug Incident“. Það var dagurinn þar sem allir borgarar heimsins sem höfðu fengið tækni ígræðslu misstu stjórnina yfir huga sínum og líkama. Niðurstaðan varð sú að fleiri milljónir saklausra borgara misstu lífið. Leikurinn gerist árið 2029 og er gullöld tækni ígræðslunnar liðin. Þeir aðilar sem fengu ígræðslur eru núna álitnir úrhrök og hafa verið aðskildir frá samfélaginu. En undir niðri krauma alvarlegir hlutir sem miða að því að ill öfl nái að hafa veruleg áhrif á framtíð mannkynsins. Það er hlutverk leikmanna að stoppa þessi áform og bjarga framtíðmannkynsins.
3.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Shadow of the Tomb Raider
  • Shadow of the Tomb Raider
  • Fyrir PC
5.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Football Manager 2018
  Football Manager 2018 fyrir PC.
6.495 kr.
Bera Saman
Útsala PC: The Sims 4 - Cats and Dogs
  Cats and Dogs aukapakkinn fyrir Sims 4.
6.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: Battlefield V - Forsala

  Forsala. Væntanlegur 20. nóvember. Taktu þátt í stórbrotnustu orrustu mannkynssögunnar í Battlefield V.  Að þessu sinni fer Battlefield serían aftur í ræturnar og varpar einstöku ljósi á seinni heimsstyrjöldina.  Spilaðu á móti öðrum í einstökum bardögum á netinu í spilunarmöguleikum á borð við Grand Operations þar sem bardaginn fer fram á nokkrum vígvöllum og í Combined Arms þar sem leikmenn þurfa að snúa bökum saman í öflugri co-op spilun eða upplifðu dramatíkina sem fylgdi stríðinu í svokölluðum War Stories sem keyra áfram söguþráð leiksins.  Sama hvert valið er, þá færðu tækifæri á að berjast á óvæntum stöðum um allan heim í flottasta Battlefield leiknum hingað til.

8.995 kr.
Bera Saman
Útsala PCCD: Call of Duty - Black Ops 4
  • COD - Black Ops 4
  • Fyrir PC
8.995 kr.
Bera Saman
Útsala PC: FIFA 19

PC: FIFA 19

PCCDFIFA19
  • FIFA 19
  • Fyrir PC
  • Fyrir alla aldurshópa
9.995 kr.
Bera Saman