SÍA VÖRULISTA ÚTFRÁ EIGINLEIKUM

 • 7 (14)
 • 3 (5)
 • 12 (3)
 • 16 (2)
 • 18 (2)
 • Ævintýraleikir (4)
 • Íþróttaleikir (2)
 • Hasarleikir (1)
 • Slagsmálaleikir (1)
 • 4995.0 (12)
 • 1995.0 (4)
 • 6995.0 (4)
 • 7995.0 (3)
 • 9995.0 (2)
 • 10995.0 (1)
 • 12995.0 (1)
 • 16495.0 (1)
 • 2495.0 (1)
 • 3995.0 (1)
 • TBA (13)
 • Já (4)
 • Nei (3)
 • 2016 (7)
 • 2015 (4)
 • 2014 (3)
 • 2013 (3)
 • 2012 (2)
 • 2011 (1)
 • 2007 (1)
 • 2009 (1)
 • 2008 (1)

Playstation 3 tölvuleikir

Útsala PS3: FIFA 16

PS3: FIFA 16

PS3FIFA2016

  Fifa 16 bætir sig allstaðar á vellinum og skilar það sér í meira jafnvægi, hærra raunveruleikastigi ogmeiri spennu í þessum mest selda fótboltaleik allra tíma. Þú munt upplifa meiri sjálfstraust í varnarleiknum, meiri stjórn á miðjunni og flottari tilþrif í sókninni. Fifa 16 gengur útá að spila flottan bolta.

Bera Saman
Útsala PS3: Teenage Mutant Ninja Turtles Mutants in Manhattan
  Playstation 3 leikur um skjaldbökurnar gerður af snillingunum hjá Platinum Games. Hér er á ferðinni hasar- og ævintýraleikur í cel-shaded teiknimyndastíl. Leikmenn fá tækifæri til að stýra öllum skjaldbökunum og hefur hver þeirra sína hæfileika og vopn. Til dæmis getur Leonardo hægt á tímanum og Michelangelo getur hvatt hina áfram sem skilar sér í öflugri bardögum.
Bera Saman
Útsala PS3: NBA 2K16

PS3: NBA 2K16

PS3NBA2K16

  Nýjasta útgáfan af NBA leikjunum frá 2K er mætt aftur, raunverulegri sem aldrei fyrr.  Nú getur þú búið til þinn eigin leikmann og vaðið með hann í gegnum alla NBA upplifunina frá upphafi til enda, einnig getur þú tekið við og stýrt heilu NBA liði eða farið á netið og keppt við þá allra bestu.  MyPLAYER hluta leiksins er leikstýrt af Spike Lee.
   

Bera Saman
Útsala PS3: Guilty Gear Xrd
  • Japanskur bardagaleikur byggður á sjónvarpsseríunni Guilty Gear.
  • Leikurinn á að gerast árið 2187, einu ári eftir fyrri leikinn Guilty Gear 2: Overtorture
Bera Saman
Útsala PS3: Just Dance 2017

  Just Dance 2017 á Playstation 3. ATH að krafa er um PS3 myndavél og Move stýripinna til að spila leikinn.

Bera Saman
Útsala PS3: Assassin's Creed 4 Black Flag
  Árið er 1715, á Karabíska hafinu ráða sjóræningjar ríkjum og þar eru engin lög, bara spilling, græðgi og grimmd. Meðal þessara útlaga er kafteinn Edward Kenway, barátta hans um ríkidóm hefur vakið athygli hjá goðsögnum eins og Blackbeard, en einnig dregið hann í stríð milli Assassins og Templars, stríð sem getur eyðilagt allt sem sjóræningjarnir hafa byggt upp.  Velkomin/n í gullöld sjóræningja.
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Marvel Super Heroes
  Marvel ofurhetju leikur í LEGO útgáfu. Útgáfudagur 15.11.2013
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Harry Potter years 5-7
  Byggður á Harry Potter, árum 5-7
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Batman 2 - DC Super Heroes
  Nú bætast við ofurhetjur eins og Superman, Wonder Woman, Robin, Green Lantern og Cyborg, en leikurinn í heild er miklu stærri og hraðari en sá fyrri og meira af vopnum til að berja á vondum körlum, þeim Lex Luther, Riddler, The Penguin, Harley Quinn og the Joker. Búið er að bæta grafíkina mikið og stækka Gotham borg talsvert og er leikurinn fyrir vikið mun skemmtilegri í spilun.
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Pirates of Carribbean

  Pirates of Carribbean LEGO leikur á Playstation 3. 7 ára aldurstakmark.

Bera Saman
Útsala PS3: Minecraft

PS3: Minecraft

PS3MINECRAFT
  Það verður ekki gert lítið úr vinsældum Minecraft leiksins sem hefur farið sigurför um heim PC spilara. Nú gefst aðdáendum Playstation einnig kost á því að spreyta sér á þessari mögnuðu veröld sem Minecraft heimurinn er. Takmörkin eru enginn og hér er það hugmyndaflugið eitt sem ræður ferðinni.
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO the Movie Videogame

  LEGO leikur þar sem söguþráðurinn er byggður á The LEGO MOVIE.

Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Indiana Jones 2
  LEGO Indiana Jones 2: The Adventure Continues
Bera Saman
Útsala PS3: Destiny Taken King
  Flottur pakki sem inniheldur nýjustu viðbótina við Destiny leikinn eða The Taken King. Í pakkanum er einnig Destiny leikurinn og viðbæturnar The Dark Below og House of Wolves. Þessi nýjasta viðbót The Taken King er sú stærsta hingað til og bætir helling inní leikinn. Hér geta leikmenn spilað í gegnum nýjan söguþráð þar sem fjöldi nýrra óvina koma við sögu, nýjar plánetur, ný verkefni og margt fleira. Guardians hafa nú líka aðgang að nýjum vopnum, brynjum og græjum. Nauðsynlegur í Destiny safnið.
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Lord of the Rings
  Nýjast LEGO leikurinn, hér er ein stærsta saga allra tíma tekin fyrir, Lord of the Rings
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Batman

PS3: LEGO Batman

PS3LEGOBATMAN
  LEGO Batman the VideoGame er flottur leikur sem byggður er á Batman myndasögunni og bíómyndinni. Aldurstakmark 7+
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO The Hobbit
  Tölvuleikurinn LEGO the Lord of The Rings sló rækilega í gegn og nú senda sömu aðilar frá sér LEGO the Hobbit. Leikurinn sækir innblástur í fyrstu tvær myndirnar úr þríleiknum um Hobbitann auk hugmynda úr LEGO Hobbit vörulínunni. Í LEGO The Hobbit geta spilarar leikið uppáhaldsatriðin sín úr myndunum tveimur, en sögumþráðurinn fylgir Hobbitanum Bilbó Baggins í gegnum ævintýi hans og Gandálfi og dvergunum. Bilbó yfirgefur öryggi heimahaganna og ferðast um Miðgarð til að hjálpa dvergunum að endurhreimta konungsríki þeirra. Á leiðinni lendir hann í tröllum og orkum,að ógleymdum Gollri og dýrmæta hringnum hans.
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Star Wars Saga
  LEGO Star Wars: The Complete Saga
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Batman 3 Beyond Gotham
  LEGO Batman leikirnir hafa slegið í gegn og hér er komin nýjasta viðbótin við þessa stórskemmtilegu og æsispennandi seríu. Í LEGO Batman 3: Beyond Gotham slæst grímuklæddi krossfarinn í hópinn með öðrum ofurhetjum úr DC Comics heiminum og fer alla leið út í geim til að koma í veg fyrir að hinn illi Brainiac rústi jörðinni. Brainiac notar mátt Luktahringanna til að minnka aðra heima og safnar smækkuðum borgum úr öllum kimum alheimsins. Nú verða fræknustu ofurhetjurnar og snjöllustu illmennin að taka höndum saman og ferðast í ólíka Luktaheima til að safna Luktahringunum og stöðva Brainiac áður en það verður um seinan.
Bera Saman
Útsala PS3: PES 2017

PS3: PES 2017

PS3PES2017

  Þetta árið mætir Pro Evolution Soccer leikurinn enn sterkari til leiks. Marmiðið er að standa undir nafni, en leikurinn hefur verið kosinn "íþróttarleikur ársins" þrjú ár í röð. Nú snýst allt um stýringu leikmannanna á vellinum , en auk þess hafa markmenn leiksins verið teknir í gegn og bregðast nú mun raunverulegar við aðstæðum.

Bera Saman
Útsala PS3: FIFA 17

PS3: FIFA 17

PS3FIFA2017

  Í ár mun Fifa 17 algjörlega breyta því hvernig leikmenn hugsa og hreyfa sig inná vellinum, hvernig þeir takast á við andstæðingana og útfæra sóknirnar. 

Bera Saman
Útsala PS3: WWE 2K17

PS3: WWE 2K17

PS3WWE2K17

  Nýjasta útgáfan af WWE leiknum. Leikurinn inniheldur fjölmarga nýja spilunarmöguleika, nýjar hetjur og allar helstu keppnirnar. Dúndurhasar og flott grafík.

Bera Saman
Útsala PS3: NBA 2K17

PS3: NBA 2K17

PS3NBA2K17

  NBA 2K serían er þekkt sem einhver raunverulegasta leikjasería allra tíma í flokki íþróttaleikja.  NBA 2K16 leikurinn sló öll met og nú mun NBA 2K17 halda áfram merkjum seríunnar á lofti og bjóða uppá ennþá fleiri möguleika, flottari grafík, fleiri lið og þar á meðal sjálft draumalið Bandaríkjanna frá árinu 1992, en þar á meðal er Charles Barkley.

Bera Saman
Útsala PS3: Minecraft Story Mode Complete Adventure

  The Complete Adventure inniheldur Episode 1-8. 

Bera Saman
Útsala PS3: Grand Theft Auto V
  Nú er sagan sögð í gegnum líf þriggja einstaklinga, þeirra Michaels, Trevors og Franklins sem eru afar ólíkir þótt þeir eigi líka margt sameiginlegt. Saman deila þeir fíkninni í spennuna sem hið fullkomna rán færa þeim. Þessir snillingar fara svo með leikmenn í gegnum stræti Los Santos í þessum nýjasta kafla Grand Theft Auto-sögunnar.
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Jurassic World

  LEGO tölvuleikur þar sem söguþráðurinn er byggður á Jurassic World.

Bera Saman
Útsala PS3: Skylanders Imaginators

  Nýtt frá Skylanders, glænýr og stórskemmtilegur söguþráður fullur af hasar! Nú geta leikmenn búið til sínar eigin Skylanders hetjur með því að breyta útliti þeirra, kröftum, hæfileikum, frösum og mörgu fleiru. Ný týpa af mönnun, svokallaðir Senseis, eru kynntir til sögunnar og þjóna þeir starfi nokkur konar þjálfara sem hjálpa við að þjálfa þær hetjur sem leikmenn búa til sjálfir. Einnig er hægt að nýta alla eldri Skylanders hetjur sen eru rúmlega 300 talsins!

Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Marvel Avengers

  Í LEGO Marvel’s Avengers má finna persónur og söguþræði úr hinum geysivinsælu kvikmyndum The Avengers og Avengers: Age of Ultron, ásamt ýmsu öðru efni úr fleiri stórmyndum frá Marvel, eins og t.d. Captain America: The First Avenger, Iron Man 3, Thor: The Dark World og Captain America: The Winter Soldier. Hér er hægt að bregða sér í hlutverk öflugustu ofurhetja jarðar og bjarga heiminum!

Bera Saman
Útsala PS3: FIFA 17 Deluxe Edition

  DELUXE EDITION inniheldur Leikinn Fifa 17, 20 FUT Jumbo Premium Gold pakkar, þriggja leikja lán af „Team of the Week“ leikmönnum, 8 leikja lán af FUT leikmönnum og sérstakarútgáfur af FUT búningum.  Í ár mun Fifa 17 algjörlega breyta því hvernig leikmenn hugsa og hreyfa sig inná vellinum, hvernig þeir takast á við andstæðingana og útfæra sóknirnar.  Leikurinn er keyrður áfram af Frostbite grafíkvélinni sem hefur hingað til verið notuð í leikjum á borð við Battlefield og Star Wars Battlefront, en með þessari öflugu grafíkvél munu leikmenn hreyfa sig á raunverulegri máta og bregðast við aðstæðum á vellinum. 

Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Star Wars The Force Awakens
  Hér er komin nýjasta leikurinn í vinsælustu leikjaseríu LEGO. Loksins geta aðdáendur stórmyndarinnar Star Wars: The Force Awakens gleymt sér í ævintýralegum hasar með einstakri aðstoð LEGO. Hér er saga myndarinnar rakin með skondnum og skemmtilegum breytingum. Einnig er hægt að spila í sögu sem gerist fyrir atburði myndarinnar og varpar nýju ljósi á aðalpersónurnar og athafnir þeirra.
Bera Saman
Útsala PS3: Guitar Hero Live
  Guitar Hero leikurinn er mættur aftur.  Leikjafyrirtækið FreeStyleGames hafa endurskapað Guitar Hero leikinn með tveimur nýjum spilunarmöguleikum og nýjum gítar.  Í Guitar Hero Live er þér smellt á sviðið og sérð hvernig áhorfendur taka undir tónlistina.  Einnig er hægt að spila leikinn sem Guitar Hero TV, en þá geta leikmenn skipt yfir á tónlistarstöð sem spilar tónlist allan sólarhringinn og þú getur tekið undir með gítarnum.  Nýjum lögum er stanslaust bætt þar við. Guitar Hero Live ásamt 1x gítar. Nýtt 2x3 uppsetning á tökkum, strum bar og whammy bar.
Bera Saman