SÍA VÖRULISTA ÚTFRÁ EIGINLEIKUM

 • 3 (2)
 • 7 (1)
 • Íþróttaleikir (2)
 • 4995.00537109375 (2)
 • 1994.998779296875 (1)
 • 5995.00341796875 (1)
 • 6995.0009765625 (1)
 • TBA (2)
 • 2012 (1)
 • 2015 (1)
 • 2017 (1)

PlayStation 3 leikir

Útsala PS3: Guilty Gear Xrd
  • Japanskur bardagaleikur byggður á sjónvarpsseríunni Guilty Gear.
  • Leikurinn á að gerast árið 2187, einu ári eftir fyrri leikinn Guilty Gear 2: Overtorture
1.995 kr.
Bera Saman
Útsala PS3: FIFA 17

PS3: FIFA 17

PS3FIFA2017

  Í ár mun Fifa 17 algjörlega breyta því hvernig leikmenn hugsa og hreyfa sig inná vellinum, hvernig þeir takast á við andstæðingana og útfæra sóknirnar. 

4.995 kr.
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Lord of the Rings
  Nýjast LEGO leikurinn, hér er ein stærsta saga allra tíma tekin fyrir, Lord of the Rings
4.995 kr.
Bera Saman
Útsala PS3: NBA 2K18

PS3: NBA 2K18

PS3NBA2K18

  Einn vinsælasti íþróttaleikur síðustu ára er hér mættur í glænýrri útgáfu þar sem áhersla er lögð á að bæta raunveruleikastig leiksins. Þetta er leikurinn sem flestir leikmenn NBA deildarinnar spila og fylgjast vel með hvaða tölur þeir eru með í leiknum. Grafík leiksins hefur verið bætt enn meira og fjölmargir nýir spilunarmöguleikar, nýr söguþráður og fjölmörg klassísk NBA lið.

5.995 kr.
Bera Saman
Útsala PS3: PES 2017

PS3: PES 2017

PS3PES2017

  Þetta árið mætir Pro Evolution Soccer leikurinn enn sterkari til leiks. Marmiðið er að standa undir nafni, en leikurinn hefur verið kosinn "íþróttarleikur ársins" þrjú ár í röð, en auk þess hafa markmenn leiksins verið teknir í gegn og bregðast nú mun raunverulegar við aðstæðum.

6.995 kr.
Bera Saman