SÍA VÖRULISTA ÚTFRÁ EIGINLEIKUM

 • 12 (1)
 • 3 (1)
 • 7 (1)
 • 10995.0 (1)
 • 12995.0 (1)
 • 16495.0 (1)
 • TBA (2)
 • Já (1)
 • 2016 (2)
 • 2015 (1)

PlayStation 3 leikir

Útsala PS3: FIFA 17 Deluxe Edition

  DELUXE EDITION inniheldur Leikinn Fifa 17, 20 FUT Jumbo Premium Gold pakkar, þriggja leikja lán af „Team of the Week“ leikmönnum, 8 leikja lán af FUT leikmönnum og sérstakarútgáfur af FUT búningum.  Í ár mun Fifa 17 algjörlega breyta því hvernig leikmenn hugsa og hreyfa sig inná vellinum, hvernig þeir takast á við andstæðingana og útfæra sóknirnar.  Leikurinn er keyrður áfram af Frostbite grafíkvélinni sem hefur hingað til verið notuð í leikjum á borð við Battlefield og Star Wars Battlefront, en með þessari öflugu grafíkvél munu leikmenn hreyfa sig á raunverulegri máta og bregðast við aðstæðum á vellinum. 

10.995 kr.
Bera Saman
Útsala PS3: LEGO Star Wars The Force Awakens
  Hér er komin nýjasta leikurinn í vinsælustu leikjaseríu LEGO. Loksins geta aðdáendur stórmyndarinnar Star Wars: The Force Awakens gleymt sér í ævintýralegum hasar með einstakri aðstoð LEGO. Hér er saga myndarinnar rakin með skondnum og skemmtilegum breytingum. Einnig er hægt að spila í sögu sem gerist fyrir atburði myndarinnar og varpar nýju ljósi á aðalpersónurnar og athafnir þeirra.
12.995 kr.
Bera Saman
Útsala PS3: Guitar Hero Live
  Guitar Hero leikurinn er mættur aftur.  Leikjafyrirtækið FreeStyleGames hafa endurskapað Guitar Hero leikinn með tveimur nýjum spilunarmöguleikum og nýjum gítar.  Í Guitar Hero Live er þér smellt á sviðið og sérð hvernig áhorfendur taka undir tónlistina.  Einnig er hægt að spila leikinn sem Guitar Hero TV, en þá geta leikmenn skipt yfir á tónlistarstöð sem spilar tónlist allan sólarhringinn og þú getur tekið undir með gítarnum.  Nýjum lögum er stanslaust bætt þar við. Guitar Hero Live ásamt 1x gítar. Nýtt 2x3 uppsetning á tökkum, strum bar og whammy bar.
16.495 kr.
Bera Saman