SÍA VÖRULISTA ÚTFRÁ EIGINLEIKUM

 • 18 (63)
 • 16 (45)
 • 12 (39)
 • 7 (32)
 • 3 (28)
 • 16+ (3)
 • 18+ (2)
 • Ekkert (1)
 • 13 (1)
 • 3 ára (1)
 • Hasarleikir (44)
 • Ævintýraleikir (26)
 • Skotleikir (11)
 • Eingöngu fyrir VR (10)
 • Herkænskuleikir (9)
 • Bílaleikir (7)
 • Hermar (3)
 • Hlutverkaleikir (3)
 • Íþróttaleikir (3)
 • Slagsmálaleikir (3)
 • 2995.0 (42)
 • 4995.0 (24)
 • 9995.0 (22)
 • 6995.0 (21)
 • 8995.0 (21)
 • 5995.0 (15)
 • 7995.0 (13)
 • 10995.0 (12)
 • 11995.0 (11)
 • 3995.0 (11)
 • Level Pack (1)
 • TBA (90)
 • Já (44)
 • Nei (15)
 • 2016 (122)
 • 2015 (45)
 • 2017 (35)
 • 2014 (10)
 • 2013 (4)

Playstation 4 tölvuleikir

Útsala PS4: Battleborn

PS4: Battleborn

PS4BATTLEBORN
  Battleborn er næstu kynslóðar skotleikur þar sem hetjur eru í aðalhlutverki en leikurinn er gerður af þeim sömu og gerðu hina margverðlaunuðu Borderlands leiki. Allt er að fara á versta veg í heimi Battleborn sem gerist í mjög fjarlægri framtíð. Eina von heimsins er ný tegund hermanna sem verða að leggja ágreiningsmál sín til hliðar og sameinast til að stöðva ástandið. Leikmenn geta valið úr haug af öflugum hetjum og barist við hlið vina sinna í einhverjum harðasta co-op söguþræði sem sést hefur, eða barist gegn þeim í fullkominni netspilun.
995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Elder scrolls - Tamriel
  Verðlaunaði hlutverka leikurinn, Elder Scrolls Tamriel er loksins kominn á netið. Þessi útgáfa krefst ekki mánaðarlegrar áskriftar eins og var áður og er því hægt spila að vild. Leikurinn býður upp á frábæra leikjaspilun sem þú getur spilað með vinum þínum og mörgum fleirum í gegnum internetið eða slegist í för með stórum herdeildum og barist gegn illum öflum. Einnig getur þú skrifað þína eigin sögu og ráfað um heiminn á eigin spítur í leit að sálu þinni og bjargað heiminum frá splundrun heimsins.
1.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Tales from Borderlands
  Tales from The Boarderlands. A Telltale Games Series. 16+ aldurstakmark.
1.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Nitroplus Blasterz Heroines Infinite Duel
  Nitroplus Blasterz Heroines Infinite Duel á Playstation 4 frá Marvelous.
1.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Kick Off Revival
  Skemmtilegur fótboltaleikur sem var fyrst gefinn út árið 1989 og er kominn út í nýrri útgáfu.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Amina Gate of Memories
  • Ævintýra hlutverkaleikur frá RPG
  • Þriðja persóna
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Carmageddon

PS4: Carmageddon

PS4CARMAGEDDO
  • Ofbeldisfullur bílaleikur.
  • 18+
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Lichdom Battlemage
  Lichdom Battlemage  á Playstation 4. 16 ára aldurstakmark. Hasar og FPS blandað saman með göldrum. 8 galdrar; Fire, Ice, Lightning, Corruption, Kinesis, Delirium, Necromancy og Phase.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Destiny Taken King
  Flottur pakki sem inniheldur nýjustu viðbótina við Destiny leikinn eða The Taken King. Í pakkanum er einnig Destiny leikurinn og viðbæturnar The Dark Below og House of Wolves. Þessi nýjasta viðbót The Taken King er sú stærsta hingað til og bætir helling inní leikinn. Hér geta leikmenn spilað í gegnum nýjan söguþráð þar sem fjöldi nýrra óvina koma við sögu, nýjar plánetur, ný verkefni og margt fleira. Guardians hafa nú líka aðgang að nýjum vopnum, brynjum og græjum. Nauðsynlegur í Destiny safnið.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Guilty Gear XRD
  Nýjasti slagsmálaleikurinn í Guilty Gear seríunni.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: God Eater 2

PS4: God Eater 2

PS4GODEATER2

  God Eater 2 gerist 3 árum eftir God Eater Burst þar sem Nýr banvænn heimsfaraldur, Svarti dauði, hefur lagt undir sig heiminn og enginn hefur ráðið lækningu vð Svarta dauða.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Assetto Corsa

PS4: Assetto Corsa

PS4ASSETTOCOR
  Nákvæmur og nánast fullkominn bílahermir, en leikurinn inniheldur meira en 90 bíla sem eru endurgerðir niður í smæstu smáatriði. Hönnuðir leiksins notuðu sérstaka lasertækni til að skanna bílana inní leikinn, en það var gert til að ná sem mestri nákvæmni. Leikurinn inniheldur 24 brautir.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Tony Hawk's Pro Skater 5
  Útgáfudagur 2. október 2015. 12+.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Earth Defense Force 4.1
  Earth Defense Force 4.1: The Shadow of New Despair
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Dex

PS4: Dex

PS4DEX

  Yfir 20 tímar í spilun. Flottur leikur með stóran heim og fjölbreyttar persónur. Ætlar þú að vera þögull morðingi, hakkari eða byssuglaður einstaklingur?

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Assault Suit Leynos

   Assult Suit Leynos leikur í Playstation 4. 12 ára aldurstakmark.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Dungeons 2

PS4: Dungeons 2

PS4DNGS2PS4
  Playstation 4 útgáfan af Dungeons 2 inniheldur aukaefni; 'Pixieville', 'Morningwood', 'A Chance of Dragons', 'A Song of Sand and Fire' og 'A Clash of Pumpkins'
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Resident Evil 4

  Endurbætt HD útgáfa af Resident Evil 4 fyrir Playstation 4. Fyrir 16+.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Senran Kagura Estival Versus
  Skemmtilegur bardagaleikur út frá Animie þáttunum Senran Kagura. Hinar víðþekktu Shinobi-ninja stelpurnar snúa aftur skoppandi kátar og með enn fleiri hæfileika en nokkru sinni fyrr.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Uncharted 3 Drakes Deception Remastered

  Uncharted 3 fyrir Playstation 4 leikjatölvuna. 16 ára aldurstakmark.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: NBA 2K16

PS4: NBA 2K16

PS4NBA2K16

  Nýjasta útgáfan af NBA leikjunum frá 2K er mætt aftur, raunverulegri sem aldrei fyrr.  Nú getur þú búið til þinn eigin leikmann og vaðið með hann í gegnum alla NBA upplifunina frá upphafi til enda, einnig getur þú tekið við og stýrt heilu NBA liði eða farið á netið og keppt við þá allra bestu.  MyPLAYER hluta leiksins er leikstýrt af Spike Lee.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Zombie Vikings: Ragnarök Edition
  Zombie Vikings: Ragnarök Edition er Side-Scrolling hasarleikur í Playstation 4.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Star Ocean V

PS4: Star Ocean V

PS4STAROCEAN
  Hér er á ferðinni stórbrotið ævintýri sem gerist í risastórum sci-fi heimi og inniheldur ferðalag þar sem leikmenn ferðast til stjarnanna. Um er að ræða fimmta leikinn í þessari mögnuðu seríu, en saga leiksins gerist á milli leikja 2 og 3.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Aegis of Earth: Protonovus Assault
  Aegis of Earth Protonovus Assault. Leikur í Playstation 4 frá PQube.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Galgun

PS4: Galgun

PS4GALGUN

  Gal*Gun: Double Peace. 16 ára aldurstakmark

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: FIFA 16

PS4: FIFA 16

PS4FIFA16

  Fifa 16 bætir sig allstaðar á vellinum og skilar það sér í meira jafnvægi, hærra raunveruleikastigi ogmeiri spennu í þessum mest selda fótboltaleik allra tíma.  Þú munt upplifa meiri sjálfstraust í varnarleiknum, meiri stjórn á miðjunni og flottari tilþrif í sókninni.  Fifa 16 gengur útá að spila flottan bolta.  Þessi nýjasta útgáfa Fifa inniheldur fjölmargar nýjungar sem snerta allar hliðar fótboltans, hvort heldur það sé vörnin, miðjan eða sóknin.  Einnig inniheldur leikurinn svokallaðan Fifa Trainer, en þar geta nýliðar eða lengra komnir lært hvernig á að spila leikinn og bæta þar með árangur.  Einnig inniheldur leikurinn núna í fyrsta sinn kvennalið í knattspyrnu, en í leiknum eru 12 bestu kvennalandslið heimsins.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: OlliOlli Epic Combo Edition
  OlliOlli: Epic Combo Edition
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Zenith

PS4: Zenith

PS4ZENITH

  Zenith er hasar hlutverkaleikur með smá húmor. Gerður með sérstaklega miklu gríni í kringum sambærilega leiki af þessari týpu í samræmi við týpíska hluti sem tíðkast í þeim.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Prison Architect
  Búði til þitt fangelsi og stjórnaður því sjálfur! Þú ert ábyrgur fyrir að stjórna ýmsum þáttum í fangelsinu, byggja, ráða og framselja starfsfólk og fleira. Spilarinn er einnig ábyrgður fyrir fjármálum og halda fangeslinu uppi.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Kholat

PS4: Kholat

PS4KHOLAT
  Hér er á ferðinni ævintýra- og hryllingsleikur keyrður á Unreal 4 grafíkvélinni og er sögumaður leiksins Sean Bean.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Uncharted - Drakes Fortune Remastered

  Uncharted 1 Remastered fyrir Playstation 4. 16 ára aldurstakmark.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Tearaway Unfolded
  Frá framleiðendum LittleBigPlanet leikjanna kemur frumlegur og flottur ævintýraleikur, Tearaway Unfolded. Hér ferðast leikmenn í gegnum heim sem er búinn til úr pappír og byggist spilunin á að leysa þrautir og nýta vind og aðra krafta til að móta pappírinn og sveigja hann til. Á ferð sinni í gegnum leikinn hitta leikmenn allskyns furðuverur og er það í höndum hvers og eins að nota styrkleika þeirra til að hjálpa sér áfram.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Resident Evil 5

  Resident Evil 5 hefur nú verið endurgerð í HD fyrir Playstation 4. 16 ára aldurstakmark.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4 VR: Here They Lie

  Hryllingsleikur fyrir Playstation VR sýndarveruleikagleraugun. Hér er leikmönnum hent inní ótrúlegan heim uppfullan af hrylling sem fær hörðustu einstaklinga til að fyllast hræðslu. Hér er á ferðinni fyrstu persónu hryllingsleikur þar sem leikmenn geta notað VR græjuna til að upplifa hrylinginn enn sterkar.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Blood Bowl 2

PS4: Blood Bowl 2

PS4BLOODBOWL2
  Í Blood Bowl 2 sameinast amerískur fótbolti og Warhammer heimurinn, en leikurinn er sprengjuhlaðinn kokkteill þar sem herkænska, húmor og vægðarleysi eru hráefnin.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Earth's Dawn

PS4: Earth's Dawn

PS4EARTHSDAWN

  Takmarkið er að útrýma geimverum sem ógna mannkyninum. Búðu til þína eigin persónu og gefðu þeim sérstaka hæfileika og vopn. 

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Dead Synchronicity - Tomorrow comes Today

  Hræðilegur faraldur er að breyta öllu mannkyninu í svokallaða Dissolved. Sjúkdómurinn veitir sjúklingunum tímabunda ofurkrafta, en á sama tíma er hann banvænn.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Resident Evil 6

  Resident Evil 6 endurgerður í HD fyrir Playstation 4. 16 ára aldurstakmark.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Lumo

PS4: Lumo

PS4LUMO

  Skemmtilegur þrautaleikur í Playstation 4.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Ginger Beyond the Crystal
  Ginger: Beyond the Crystal á Playstation 4. 7 ára aldurstakmark.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4 VR: Super Stardust

  Leikur sem er hannaður fyrir Playstation VR gleraugun.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4:Uncharted 2 Among Thieves Remastered

  Uncharted 2 á Playstation 4 leikjatölvuna. 16 ára aldurstakmark.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4 VR: Hustle Kings

  Stórskemmtilegur pool leikur sem býður upp á alls kyns billjardborðstengda leiki, svosem Snooker, black ball ofl. Hægt er að fara í 1-á-1 keppnir, keppa á mótum, daglegar áskoranir og fleira sem brýtur upp staðlaða pool keppni. Með VR gleraugunum öðlast spilandi nýtt sjónarhorn, alveg eins og hann standi við borðið.

2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Heart & Slash

PS4: Heart & Slash

PS4HEARTANDSL
  Hér fara leikmenn í hlutverk Heart, en hann er vélmenni sem kom bilað af færibandinu. Á leið sinni í gegnum leikinn hittir hann Slash og baða þeir í gegnum heillandi heima í þessum einstaka leik.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Destiny

PS4: Destiny

PS4DESTINY
  Destiny leikurinn er gerður af þeim sömu og gerðu Halo leikina og gefinn út af Activision sem gefur út Call of Duty leikina, en Destiny er næsta skref í þróun tölvuleikja, en hér er á ferðinni stórbrotinn heimur sem er allt öðruvísi en áður hefur sést.
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: ONE PIECE BURNING BLOOD
  Bardaga Cel-Shaded leikur, sem er líkur Anime. Leikurinn er með háþróað bardaga kerfi, sem leyfir leikmönnum að framkvæma sterkari árasir og og loka á venjurlegar árasir frá óvinum sem er líkt eins og leikurinn Grand Battle! One Piece: Burning blodd er 1 on 1 (fer alveg upp í 9 vs 9).
2.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Need for Speed Rivals

  Í Need for Speed Rivals leiknum gengur allt útá að keppa við andstæðinginn og komast undan löggunni. Leikurinn er mjög opinn og frjáls í spilun og blandast saman netspilun og þegar leikmenn spila einir og sér. Leikurinn nær loksins að ná gamla góða Burnout andanum, enda eru margir af framleiðendum Burnout leikjanna meðal leikjahönnuða Need for Speed Rivals.

3.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Darksiders Warmastered Edition

  Warmastered Edition útgáfa af Darksiders. 16 ára aldurstakmark.

3.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Bladestorm Nightmare

  Tölvuleikur frá Tecmo Koei fyrir Playstation 4. 16 ára aldurstakmark.

3.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Until Dawn: Rush of Blood

  VR leikur sem gerist í sama heimi og hinn sívinsæli hryllingsleikur Until Dawn. Einstaklega góður leikur fyrir skotglaða adrenalínfíkla.

3.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Valkyria Chronicles Remastered
  Valkyria Chronicles Remastered fyrir Playstation 4. 
3.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Super Meet Boy

  Einn harðasti leikurinn í dag, en hér fara leikmenn í hlutverk kjöt kögguls sem er að reyna að bjarga kærustunni sinni sem hefur verið rænt af illu fóstri í krukku sem lengur um í smóking.

  Hér er á ferðinni svínslega erfiður platformleikur sem reynir að snerpu, að leysa þrautir og vera góður í að hoppa um allt.

3.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Battlefield 4
  Skotleikjasnillingarnir hjá Dice hafa veitt Call of Duty-seríunni harða samkeppni síðustu ár meðBattlefield-leikjunum og þeir eru hvergi nærri hættir. Battlefield 4 hefur sett markið enn hærra með flottri grafík, breytilegu umhverfi og raunveruleikatilfinningu við spilun. Leikmenn geta nú kafað undir vatn og falið sig fyrir óvinum á vígvelli netspilunar.
3.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Battlefield Hardline
  Í Battlefield Hardline geta leikmenn látið alla „löggu og bófa“ drauma sína rætast.  Þessi grjótharði skotleikur sameinar netspilunina sem Battlefield leikirnir eru þekktir fyrir við spennandi söguþráð fullan af tilfinningum, hasar og átökum. Leikmenn fara í hlutverk Nick Mendoza sem er ungur lögreglumaður í hefndarhug.  Söguþráður leiksins snýst um Nick og félaga og sækir hann innblástur sinn í þá lögregluþætti sem við þekkjum úr sjónvarpinu.  Í netspilun leiksins geta leikmenn elt glæpamenn, rænt bankahvelfingar og bjargað gíslum svo fátt eitt sé nefnt.
3.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Grand Ages Medieval
  Grand Ages Medieval á Playstation 4 frá Kalypso Media.
3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Sub Level Zero

PS4: Sub Level Zero

PS4SUBLEVELZE
  • 7 ára aldurstakmark
3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Overcooked

PS4: Overcooked

PS4OVERCOOKED

  Í Overcooked geta allt að fjórir spilað saman í einum skjá. Leikmenn þurfa að vinna saman sem lið og undirbúa, elda og bera fram hellging af bragðgóðum réttum.

3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Life Is Strange
  Æsispennandi ævintýraleikur þar sem leikmenn fara í hlutverk Maxine Claufield, en hún er nemi í ljósmyndun og kemst að því einn daginn að hún hefur hæfileikann til að spóla tímanum aftur og taka nýjar ákvarðanir. Leikurinn er uppfullur af þrautum, samtölum og söguþræði sem er bæði spennandi og uppfullur af allskyns persónum. Útgáfudagur 20.janúar 2016.
3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Slain

PS4: Slain

PS4SLAIN

  Slain: Back from Hell. Playstation 4 tölvuleikur, aldurstakmark 16 ára og eldri.

3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Zombi

PS4: Zombi

PS4ZOMBI
  Í annað sinn hefur plága komið upp í London en það að smitast hefur mun verra í för með sér en að deyja. Ef þú veikist breytist þú í Zombi.  Þú ert ennþá á lífi en hversu lengi varir það.  ZombiU hefur verið uppfærður fyrir næstu kynslóð leikjatölva, PS4.
3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Zombie Army Trilogy

  Bardagaleikur með Zombie þema sem bíður upp á þrjú mismunandi campaign. Þú gefur verið Elite sniper, Karl Fairburne eða 1 af 8 hetjum.

3.995 kr
Bera Saman
Útsala LEGO Dimensions Level Pack Adventure Time
  • Adventure Time
  • Finn the Human
  • Level Pack
  • Nýtt borð fyrir leikinn
3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Rory McIlroy PGA Tour
  Í þessum glænýja golfleik frá EA Sports geta leikmenn golfað án takmarkanna. Hér er golfið tekið á næsta stig með Frostbite grafíkvélinni, en hún skartar ótrúlega flottri grafík, tryggir að það eru engir "loading" tímar og einnig geta leikmenn skoðað vellina alveg niður í smæstu smáatriði.
3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Abzu

PS4: Abzu

PS4ABZU

  Köfunarleikur í Playstation 4 sem hefur unnið mörg verðlaun fyrir grafík.

3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Homefront The Revolution
  Fjórum árum eftir grimmilegt hernám eru Bandaríkin buguð. Fíladelfía var eitt sinn vagga sjálfstæðisbaráttunnar, en nú hefur borgin breyst í gettó þar sem eftirlitsdrónar og vopnaðar hersveitir halda borgarbúum í heljargreipum og brjóta hverja minnstu uppreisn á bak aftur með járnhnefa. Borgarbúar hafa fyrir löngu lagt stoltið til hliðar, enda neyðast þeir til að búa í lögregluríki og standa þétt saman til að lifa af í heimi þar sem allir frelsisdraumar hafa verið kæfðir.  En í auðn Rauða svæðisins, á sundursprengdum strætum og yfirgefnum jarðlestarstöðvum, er Andspyrnuhreyfingin að verða til. Þessi skæruliðasamtök eru staðráðin í að berjast fyrir frelsi og nýrri bandarískri byltingu þrátt fyrir að vera borin augljósu ofurefli.  En frelsið kostar sitt…
3.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Worms WMD

PS4: Worms WMD

PS4WORMSWMD
  Ormarnir eru mættir aftur og nú er hreinlega hægt að rústa öllu. Leikurinn lítur hrikalega vel út og inniheldur fjölmörg ný vopn, ný farartæki og byggingar.
4.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Monster Jam Crush It

  Monster Jam leikur í Playstation 4. 7 ára aldurstakmark.

4.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Injustice Gods Among Us Ultimate Edition

  Injustice Gods Among Us Ultimate Edition á Playstation 4. 16 ára aldurstakmark.

4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Plants vs. Zombies: Garden Warfare
  Öðruvísi og skemmtilegur skotleikur sem gerist í hinum vinsæla heimi Plants vs. Zombies.  Hér detta leikmenn í annað að tveimur liðum, en það eru hinar litríku plöntur eða lið hinna gráfölu uppvakninga.  Leikurinn inniheldur fjölmarga spilunarmöguleika og ættu allir að finna eitthvað hér við sitt hæfi.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Wolfenstein The Old Blood
  18+ tölvuleikur í Playstation 4. Sjálfstætt framhald af fyrstu persónu skotleiknum Wolfenstein The New Order. Sögusvið 'The Old Blood' er Evrópa 1946 þegar Nasistarnir eru alveg að sigra World War II.  Til að bandamenn ná tökum á stríðinu þarft B.J. Blazkowicz að fara í leiðangur í Bavaria.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Worms Battlegrounds
  Worms Battlegrounds í Playstation 4.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Batman The Telltale Series
  Batman The Telltale Series á PlayStation 4.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Deus Ex: Mankind Divided - Steel Box
  Deus Ex: Mankind Divided fylgir eftir þeim atburðum sem sköpuðust eftir hið svokallaða „Aug Incident“. Það var dagurinn þar sem allir borgarar heimsins sem höfðu fengið tækni ígræðslu misstu stjórnina yfir huga sínum og líkama. Niðurstaðan varð sú að fleiri milljónir saklausra borgara misstu lífið. Leikurinn gerist árið 2029 og er gullöld tækni ígræðslunnar liðin. Þeir aðilar sem fengu ígræðslur eru núna álitnir úrhrök og hafa verið aðskildir frá samfélaginu. En undir niðri krauma alvarlegir hlutir sem miða að því að ill öfl nái að hafa veruleg áhrif á framtíð mannkynsins. Það er hlutverk leikmanna að stoppa þessi áform og bjarga framtíðmannkynsins.
  SteelBox
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: PES 2016

PS4: PES 2016

PS4PES2016

  Í ár er 20 ára afmæli Pro Evolution Soccer seríunnar eða PES leikjanna eins og margir þekkja þá sem. Að þessu sinni sækir leikurinn í ræturnar sem gerðu seríuna vinsæla og búa til einhvern besta íþróttaleik ársins. Leikurinn nýtir Fox grafíkvélina sem tryggir ótrúlega grafík og flottar hreyfingar sem skila sér í skemmtilegri spilun. En leikurinn var valinn íþróttaleikur ársins á Gamescom sýningunni í Þýskalandi.

   

4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Rocket CE

PS4: Rocket CE

PS4ROCKETLECE
  Bráð skemmtilegur hópleikur, sérstaklega við spilun á netinu. Leikmenn spila sem bílar á stórum íþróttavelli og gengur leikurinn út á að koma stórum bolta í mark á enda vallarins.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Shovel Knight

PS4: Shovel Knight

PS4SHOVELKNIG
  Hasarleikur í 8-bit retro útliti. Tækninn sem er möguleg í dag gefur leiknum nútímalegt útlit þrátt fyrir að halda retro hönnun.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Rogue Stormers

PS4: Rogue Stormers

PS4ROGUESTORM

  Rogue Stormers er annar leikurinn frá Black Forest Games, en þeir eru þekktir fyrir leikinn Giana Sisters. Hér er á ferðinni hraður skotleikur sem allt að fjórir geta spilað saman.

4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Aragami

PS4: Aragami

PS4ARAGAMI
  Aragami er þriðju persónu ninju leikur sem setur þig í spor enduruppvöktum morðingja með krafta til að stjórna skuggum. Markmið leiksins er að leita niður skotmörk og taka þá út á sem minnst áberandi máta. Hægt er að spila þennan leik með öðrum á netinu.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Gravity Rush Remastered
  Endurgerð af Vita leiknum Gravity Rush. Hér fara leikmenn í hlutverk stelpunnar Kat sem er týnd í undarlegri borg. Til að bjarga sér hefur hún krafta sem geta haft áhrif á þyngdarlögmálið. Frábær hasarleikur með ólíkum og heillandi heimum.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Transformers Devastation
  12 ára aldurstakmark. Transformers kvikindin er mætt aftur og nú eru þeir í höndum leikjaframleiðandans PlatinumGames. Hér blanda þeir saman flottum grafíkstíl við allan hasarinn sem Transformers býður uppá og er útkoman einstök upplifun. Autobots eru enn og aftur í stríði við Decepticons og er það í höndum leikmanna að útkljá málin.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Cartoon Network Battle Crashers

  Playstation 4 leikir fyrir hressa krakka. Aðalpersónur eru Cartoon Network stjörnur. 6 mismunandi persónur með 8 mismunandi spilamöguleika. 

4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Teenage Mutant Ninja Turtles Mutants in Manhattan
  Playstation 4 leikur um skjaldbökurnar gerður af snillingunum hjá Platinum Games. Hér er á ferðinni hasar- og ævintýraleikur í cel-shaded teiknimyndastíl. Leikmenn fá tækifæri til að stýra öllum skjaldbökunum og hefur hver þeirra sína hæfileika og vopn. Til dæmis getur Leonardo hægt á tímanum og Michelangelo getur hvatt hina áfram sem skilar sér í öflugri bardögum.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Mad Max

PS4: Mad Max

PS4MADMAX
  Mad Max á Playstation 4
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Diablo 3 Ultimate Evil Edition

  Diablo 3 Reaper of Souls + Diablo III Orginal game.  Ultimate Evil Edition

4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Yesterday Origins

  Tölvuleikur á Playstation 4 frá PQube.  Góður söguþráður og gátur.

4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Minecraft

PS4: Minecraft

PS4MINECRAFT

  Það verður ekki gert lítið úr vinsældum Minecraft leiksins sem hefur farið sigurför um heim PC spilara. Nú gefst aðdáendum Playstation einnig kost á því að spreyta sér á þessari mögnuðu veröld sem Minecraft heimurinn er. Takmörkin eru enginn og hér er það hugmyndaflugið eitt sem ræður ferðinni.

4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Just Cause 3 Gold
  • 18 ára aldurstakmark
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO The Hobbit
  Tölvuleikurinn LEGO the Lord of The Rings sló rækilega í gegn og nú senda sömu aðilar frá sér LEGO the Hobbit. Leikurinn sækir innblástur í fyrstu tvær myndirnar úr þríleiknum um Hobbitann auk hugmynda úr LEGO Hobbit vörulínunni. Í LEGO The Hobbit geta spilarar leikið uppáhaldsatriðin sín úr myndunum tveimur, en sögumþráðurinn fylgir Hobbitanum Bilbó Baggins í gegnum ævintýi hans og Gandálfi og dvergunum. Bilbó yfirgefur öryggi heimahaganna og ferðast um Miðgarð til að hjálpa dvergunum að endurhreimta konungsríki þeirra. Á leiðinni lendir hann í tröllum og orkum,að ógleymdum Gollri og dýrmæta hringnum hans.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Bound By Flame

PS4: Bound By Flame

PS4BOUNDBYFLA
  Hér er á ferðinni virkilega flottur hlutverkaleikur í anda Drangon Age og Dungeon Siege leikjanna með smá dass af Elder Scrolls. Leikmenn búa til sína eigin hetju og velja á milli þriggja bardagastíla; Sverð, hnífa eða galdra. Einnig hefur ákvarðana taka leikmanna mikil áhrif á hvernig sagan spilast, hvort leikmenn haldi í mennsku hliðina eða missa tök á henni og enda sem illskan ein fer algerlega eftir höfði leikamanna.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Deadpool

PS4: Deadpool

PS4DEADPOOL
  Deadpool í Playstation 4 frá Activision. 18 ára aldurstakmark
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Deus Ex: Mankind Divided
  Deus Ex: Mankind Divided fylgir eftir þeim atburðum sem sköpuðust eftir hið svokallaða „Aug Incident“. Það var dagurinn þar sem allir borgarar heimsins sem höfðu fengið tækni ígræðslu misstu stjórnina yfir huga sínum og líkama. Niðurstaðan varð sú að fleiri milljónir saklausra borgara misstu lífið. Leikurinn gerist árið 2029 og er gullöld tækni ígræðslunnar liðin. Þeir aðilar sem fengu ígræðslur eru núna álitnir úrhrök og hafa verið aðskildir frá samfélaginu. En undir niðri krauma alvarlegir hlutir sem miða að því að ill öfl nái að hafa veruleg áhrif á framtíð mannkynsins. Það er hlutverk leikmanna að stoppa þessi áform og bjarga framtíðmannkynsins.
4.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Wasteland 2: Directors Cut
  Wasteland 2 Directors Cut tölvuleikur. Útgáfudagur 16 október 2015
5.395 kr
Bera Saman
Útsala PS4: The Order 1886

  Magnaður hasar- og ævintýraleikur gerður af Ready at Dawn og Santa Monica Studio.  Leikurinn gerist í London árið 1886, nema hvað sagan hefur þróast á annan veg en við þekkjum.  Tækniþróun hefur fleytt áfram og er hún notuð til að berjast gegn illvígum óvinum.  Leikmenn fara í hlutverk Galahad, en hann er meðlimur í fornri riddarareglu.  Markmiðið er að ráða niðurlögum djöfuls sem ógnar tilvist heimsins og þurfa leikmenn að beita öllu sínu til að ráða niðurlögum hans í þessum magnaða leik.

5.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Steamworld Collection

  Tveir litríkir og flottir leikir saman í pakka. En báðir leikirnir gerast í hinum heillandi Steamworld heimi.

5.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Uncharted Collection
  Meistararnir hjá Naughty Dog hafa hér tekið saman alla Uncharted leikina og endurgert þá til að nýta kraft PlayStation 4 tölvunnar.  Hér fá leikmenn tækifæri til að endurupplifa einhverja mögnuðust leikjaseríu allra tíma, en leikirnir eru uppfullir af hasar, ævintýrum, spennandi persónum, húmor og stórbrotnum atriðum.
5.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: No Man´s Sky

  Leikurinn er gerður af Hello Games og sækir innblástur sinn í klassískar vísindaskáldsögur og hversu óendanlega stór og fjölbreyttur alheimurinn getur verið.   Í No Man‘s Sky geta leikmenn flakkað um og rannsakað heim sem er óendanlegur að stærð og inniheldur fjölmargar plánetur með fjölbreyttu dýra- og plöntulífi og allskyns verum.  Í miðju alheimsins liggur svo leyndarmál sem dregur leikmenn að sér og hvetur þá áfram til að halda ferðalaginu áfram, en hvert ferðalag er fullt af hættum, nýjum kvikindum og stórhættulegum geimræningjum.  Til að lifa af þurfa leikmenn að uppfæra skipið sitt, geimbúning og vopn.  Það er algjörlega í þínum höndum hvernig þú spilar leikinn.  Viltu vaða um og skoða alheiminn, viltu berjast við allt og alla eða viltu stunda viðskipti á milli pláneta með allskyns hráefni?  Valið er þitt í þessum stærsta leik ársins.

   

5.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Star Wars Battlefront Ultimate Edition

  Ultimate Edition inniheldur persónur, kort ofl úr Rogue One.  Star Wars Battlefront er nýjasti leikurinn frá Dice fyrirtækinu, þeir eru þekktastir fyrir Battlefield leikina. Hér er Star Wars upplifunin tekin á næsta stig, leikurinn skartar ótrúlega flottri grafík sem nær að endurskapa hinn heillandi heim Star Wars á PC og leikjatölvurnar.

5.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Worlds of Magic Planar Conquest
  Worlds of Magic Planar Conquest fyrir Playstation 4. 12 ára aldurstakmark.
5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: 7 Days to Die

PS4: 7 Days to Die

PS47DAYSTODIE

  7 Days to Die. Tölvuleikur á Playstation 4 f´ra Telltale. 18 ára aldurstakmark.

5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4 VR: Drive Club

PS4 VR: Drive Club

PS4VRDRIVECLU

  Einn flottasti bílaleikurinn í dag kominn fyrir
  PlayStation VR græjuna. Taktu upplifunina á næsta
  stig með Driveclub VR.

5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Rachet and Clank
  Útgáfudagur 22.apríl 2016. Spilaðu leikinn sem er byggður á kvikmyndinni sem er byggð á leiknum. Þessi nýi Ratchet & Clank leikur á PlayStation 4 er byggður á samnefndum leik sem kom fyrst út á PlayStation 2. Leikurinn var þróaður samhliða kvikmyndinni Ratchet & Clank sem er væntanlega í kvikmyndahús um sama leiti. Leikurinn inniheldur meira en einn klukkutíma af myndskeiðum (þar á meðal nokkur úr kvikmyndinni) og nær þannig að sýna persónurnar af meiri dýpt en áður auk þess sem spilun leiksins færist með þessu meira inní nútímann.
5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Heavy Rain / Beyond: Two Souls
  Leikirnir Heavy Rain og Beyond: Two Souls vöktu mikla athygli þegar þeir komu út á PlayStation 3 upphaflega, en leikirnir eru blanda af tölvuleik og kvikmynd þar sem ákvarðanir leikmanna skipta öllu. Nú hafa leikirnir verið uppfærðir fyrir PlayStation 4 og settir í einn pakka.
5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Deponia

PS4: Deponia

PS4DEPONIA

  Glænýr ævintýraleikur í anda Monkey Island leikjanna. Leikurinn inniheldur flotta teiknimyndagrafík og mikinn húmor.

5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Forestry 2017 The Simulation
  • Simulator í PS4
  • Forestry 2017
  • Skógarhöggsmaður
  • Þróaðu hæfileika
5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO Marvel Super Heroes
  Marvel ofurhetju leikur í LEGO útgáfu.
5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Need for Speed
  Algjör endursköpun NeedforSpeed seríunnar. Leikurinn skartar algjörlega opnum heimi þar sem leikmenn geta keyrtum og spilað á fimm mismunandi vegu. Sama hvernig ökumaður þú ert, þá áttu eftir að finna þig í þessum nýjasta Need for Speed leik. Búðu til þinn eigin söguþráð og skapaðu þér orðspor á götunum. Í leiknum er sögusviðið VenturaBay, fjölbreytt svæði sem reynir á ökuhæfni leikmanna.
5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Broken Sword 5: The Serpent‘s Curse
  Nýjasti leikurinn í Broken Sword seríunni, en hér er á ferðinni ævintýraleikur þar sem leikmenn stýra George Stobbart og vinkonu hans Nico Collard. Magnað ævintýri uppfullt af spennu, hasar og þrautum.
5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Farming 2017 - The Simulator
  Professional Farmer 2017. Farming Simulator fyrir Playstation 4.
5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Dragon Quest Heroes: The World Tree's Woe and The Blight Below
  Í þessum magnaða ævintýra- og hlutverkaleik þurfa leikmenn að berjast gegn illum öflum sem tekið hafa yfir þennan heillandi heim. 12 ára aldurstakmark
5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4 VR: VR Worlds

  Leikur hannaður sérstaklega til að fá sem mest út úr VR upplifuninni. Hægt er að spila í gegnum 5 mismunandi reynslur.

5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO Worlds

PS4: LEGO Worlds

PS4LEGOWORLDS

  Skapið og leikið ykkur án takmarkana með LEGO Worlds. Í þessum stafræna LEGO-leik er hægt að kubba hvað sem er. Aðdáendur á öllum aldri geta skapað og mótað sinn eigin LEGO-heim, kannað víðátturnar, uppgötvað óvænta fjársjóði og deilt sköpunarverkunum með vinum sínum.

   

5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Payday 2 The Big Score

  Pakki sem inniheldur leikinn PayDay 2 og alla aukapakka sem fyrir hann hafa komið.

5.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Air Conflicts Secret Wars

  Air Conflicts Secret Wars í Playstation 4. 12 ára aldurstakmark

6.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Moto Racer 4

PS4: Moto Racer 4

PS4MOTORACER

  Motorcross leikur sem virkar fyrir Playstation 4 tölvuna og einnig hægt að spila í Playstation VR.

6.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Marvel Pinball

PS4: Marvel Pinball

PS4MARVELPINB

  Pinball leikur í Playstation 4 leikjatölvuna með Marvel þema.

6.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Kingdom Hearts 1.5 & 2.5 Remix

  Nú er Kingdom Hearts serían mætt á PlayStation 4 í þessum magnaða pakka.

6.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: World of Final Fantasy

  Aldurstakmark 12 ára. World of Final Fantasy fyrir Playstation 4.

6.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Kingdom Hearts 2.8

  Magnaður leikjapakki fyrir aðdáendur Kingdom Hearts leikjanna, en í þessum pakka er nýr kafli sem heitir Kingdom Hearts 0.2 Birth by Sleep, en í honum tengist sagan úr eldri leikjum yfir í Kingdom Hearts 3. Í pakkanum er einnig Kingdom Hearts X sem er kvikmynd sem gefur betri innsýn inní þennan heillandi heim. Síðast en ekki síst er svo endurgerð af Kingdom Hearts Dream Drop Distance.

6.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Just Cause 3
  Útgáfudagur 2.desember 2015. 18 ára aldurstakmark
6.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Vikings: Wolves of Midgard

  Vandaður hasar- og hlutverkaleikur í anda Diablo leikjanna. Hér eru það víkingarnir sem eru í forgrunni og þurfa leikmenn að ferðast um Midgard, Niflheim og Balheim.
  Leikmenn geta spilað í tveggja manna co-op spilun í gegnum netið.

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Dragon Quest Builders

  Dragon Quest Builders Day One Edition í Playstation 4. 7 ára aldurstakmark.

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Tom Clancy's The Division
  Hér er sennilega um að ræða einn besta leik ársins! Leikurinn gerist í risastórri og opinni veröld og sviðið er New York. Banvæn veira hefur lamað bæði lands- og borgarstjórnina og þitt hlutverk er að komast að uppruna veirunnar og um leið bjarga mannkyninu frá allsherjarútrýmingu. Taktu völdin!
6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: XCOM 2

PS4: XCOM 2

PS4XCOM2

  20 ár hafa liðið frá því að mannkynið tapaði stríðinu gegn innrás geimveranna sem tóku yfir jörðina. Eftir mörg ár í felum mun XCOM rísa á ný til að útrýma geimverunum í eitt skipti fyrir öll og endurheimta plánetuna.

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Rainbow Six Siege
  Tom Clancy's Rainbow Six Siege
6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO Movie Videogame

  LEGO leikur þar sem söguþráðurinn er The LEGO Movie Videogame.

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Plants vs Zombies Garden Warfare 2

  Stríðið heldur áfram að vaxa villt í Plants vs. Zombies Garden Warfare 2. Í fyrsta skipti í sögu þessara leikja hafa uppvakningarnir tekið yfir og plönturnar þurfa að sækja til að ná yfirhöndinni. Í þessum nýja leik eru fjölmargar nýjar persónur eða plöntur, fleiri möguleikar í spilun og fullt af nýjum landssvæðum. Þeir sem fíluðu fyrri leikinn ættu að finna hér helling við sitt hæfi, en Plant vs. Zombies Garden Warfare 2 inniheldur allt það góða úr fyrri leiknum og helling í viðbót.

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Rise of the Tomb Raider

  Nú eru 20 ár liðin frá fyrsta Tomb Raider leiknum og af því tilefni kemur leikurinn Rise of the Tomb Raider á PlayStation 4. Í þessum pakka er leikurinn sjálfur, nýi kaflinn "Blood Ties", stuðningur við VR og nýr co-op spilunarmöguleiki.

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Mirror's Edge Catalyst
  Hér fara leikmenn í fótspor Faith, Parkour meistara sem berst fyrir frelsi í Glerborginni.  En Glerborgin er hátækni borg sem lumar á hryllilegu leyndarmáli.  Hér fá leikmenn tækifæri til að skoða borgina frá öllum hliðum eða allt frá húsþökum háhýsa niður í holræsin sem liggja undir borginni.  Borgin er hrikalega stór og geta leikmenn ferðast um hana frjálst.  Leikurinn keyrir í gegnum fyrstu persónu sjónarhorn og þurfa leikmenn að læra á umhverfið til að ná árangri.  Mirror‘s Edge er einn af fáum fyrstu persónu hasarleikjum sem eru á markaðnum.
6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Trackmania Turbo
  Trackmania Turbo á Playstation 4 frá Ubisoft. 3 ára aldurstakmark
6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Earthlock - Festival of Magic

  PS4 leikur. Kannaðu heim Umbra og hittu skrímsli sem þú þarft að berjast við, þessi leikur byggir á 'Turn-based' bardaga.

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO Batman 3 Beyond Gotham

  LEGO Batman leikirnir hafa slegið í gegn og hér er komin nýjasta viðbótin við þessa stórskemmtilegu og æsispennandi seríu. Í LEGO Batman 3: Beyond Gotham slæst grímuklæddi krossfarinn í hópinn með öðrum ofurhetjum úr DC Comics heiminum og fer alla leið út í geim til að koma í veg fyrir að hinn illi Brainiac rústi jörðinni. Brainiac notar mátt Luktahringanna til að minnka aðra heima og safnar smækkuðum borgum úr öllum kimum alheimsins. Nú verða fræknustu ofurhetjurnar og snjöllustu illmennin að taka höndum saman og ferðast í ólíka Luktaheima til að safna Luktahringunum og stöðva Brainiac áður en það verður um seinan.

   

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Far Cry 4

PS4: Far Cry 4

PS4FARCRY4
  Far Cry 4 er byggður í leikjavél sem hefur fengið verðlaun fyrir vinnsluna. FarCry 4 gefur þér nýja upplifun í nýjustu kynslóðum af leikjavélum og opnum heimi. Leikurinn bíður upp á Drop-in/Drop-out opin heim fyrir Co-op spilun.
6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Walking Dead: A New Frontier

  Nýr leikur byggður á The Walking Dead myndasögunum frá Telltale games

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Killing Floor 2

  18 ára aldurstakmark. Visceral Gore leikur. Allt að 6 spilara Co-op eða solo leikur. 

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Project CARS - Game of the Year Edition
  Project CARS - Game of the Year útgáfa á Playstation 4.
6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Space Hulk Ascension

  Space Hulk Ascension á Playstation 4. 16 ára aldurstakmark.

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Watch Dogs

PS4: Watch Dogs

PS4WATCHDOGS
  Watch Dogs er hasarleikur þar sem leikmenn bregða sér í hlutverk Aidens Pearce, en hann er fyrrverandi glæpamaður og stórsnjall hakkari. Með snjalsímann sinn að vopni ákveður hann að taka réttlætið í eigin hendur og leita hefnda vegna atburða úr fortíðnni.
6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Assassin's Creed Unity
  Unity er byggður upp á nýrri Anvil leikjavél, gerður alveg frá grunni fyrir nýjustu kynslóðir af leikjavélum. Sögusviðið er Paris 1789, Franska byltingin hefur breytt þessari áður mögnuðu borg í stað ótta og óreiðu.  Allt frá mótmælum við Bastillu að aftöku konungsins, Loðviks 16. Þú upplyfir frönsku byltinguna eins og aldrei fyrr.
6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Assassin's Creed Syndicate
  18 ára aldurstakmark. Í Assassin's Creed Syndicate er sögusviðið London 1868 í iðnaðarbyltingunni.
6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Yakuza 0

PS4: Yakuza 0

PS4YAKUZA0

  Glæpadrama þar sem sagan fylgir Kazuma Kiryu sem er junior member í Yakuza og hann lendir í vandræðum þegar einföld aðgerð í rukkun endar með morði. 

6.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Bioshock: The Collection

  Eitt svakalegasta leikjasafn sem gefið hefur verið út. í pakkanum eru allir þrír Bioshock leikirnir sem hafa fengið frábæra dóma og góðar viðtökur.

  Leikirnir hafa allir verið endurgerðir tl að nýta graffík og tækni PlayStation 4 tölvunnar.

  Auk leikanna inniheldur pakkinn allar þær viðbtur sem komið hafa út fyrir leikina.

7.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: The Witcher 3 Game of the Year Edition
  Game of the Year Edition af The Witcher 3. The Witcher Wild Hunt.
7.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Last of Us Remastered
  Last of Us - Remastered. Farsótt hefur gert útaf við siðmenninguna eins og við þekkjum hana. Tuttugu árum síðar hlaupa sýktar mannverur um allt og eftirlifendur drepa hvorn annan til að tryggja mat, vopn og allt sem þeir geta komið höndum yfir. Einn þessara eftirlifenda er Joel, en hann er grjótharður og er ráðinn til að smygla 14 ára stúlku, Ellie að nafi, útaf svæði sem er í sóttkví. En það sem byrjar sem saklaust verkefni á eftir að breytast í hasarfulla för sem spannar ferðalag þvert yfir Bandaríkin. Leikurinn er gerður af Naughty Dog fyrirtækinu, en þeir gerðu meðal annars Uncharted leikina.
7.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Deus Ex: Mankind divided CE
  Deus Ex: Mankind Divided fylgir eftir þeim atburðum sem sköpuðust eftir hið svokallaða „Aug Incident“. Það var dagurinn þar sem allir borgarar heimsins sem höfðu fengið tækni ígræðslu misstu stjórnina yfir huga sínum og líkama. Niðurstaðan varð sú að fleiri milljónir saklausra borgara misstu lífið. Leikurinn gerist árið 2029 og er gullöld tækni ígræðslunnar liðin. Þeir aðilar sem fengu ígræðslur eru núna álitnir úrhrök og hafa verið aðskildir frá samfélaginu. En undir niðri krauma alvarlegir hlutir sem miða að því að ill öfl nái að hafa veruleg áhrif á framtíð mannkynsins. Það er hlutverk leikmanna að stoppa þessi áform og bjarga framtíðmannkynsins.
  Collector Edition
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Call of Duty Black Ops III
  Söguþráðurinn í Black Ops III er hannaður fyrir fjögurra manna „co-op“ netspilun og er áhersla lögð á að leikmenn geti spilað í gegnum hann aftur og aftur. Bardagarnir fara fram á opnum svæðum og innihalda allan hasarinn og stórbrotnu augnablikin sem Call of Duty serían er þekkt fyrir. Spilun leiksins er mjög opin og ráða leikmenn hvernig þeir tækla aðstæður á vígvellinum. Líkt og í hefðbundinni netspilun geta leikmenn breytt hermanninum sínum á þann hátt sem þeir vilja, valið vopn, græjur og fleira sem nýtist á vígvellinum.
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Destiny Collection
  Svakalegur pakki sem inniheldur leikinn Destiny og
  alla þá aukapakka sem komið hafa út fyrir hann. Þar á
  meðal er nýjasta viðbótin Rise of Iron.
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Hitman Complete First Season

  Leikmenn fara í hlutverk Agent 47 þar sem hann tekur út rándýr skotmörk í þessum magnaða hasarleik. Leikurinn inniheldur meira en 100 klukkutíma af spilun og geta leikmenn ferðast um á borð við Frakkland, Morocco, allan heim og til landa á borð við Frakkland, Morocco, Tæland, Bandaríkin, Japan og ítalíu.

7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Trials Fusion

PS4: Trials Fusion

PS4TRIALSFUSI

  Trials Fusion Awesome Max Edition tölvuleikur í Playstation 4. 12 ára aldurstakmark.

7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Nier Automata
  Playstation 4 Nier Automata
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Zero Escape: The Nonary Games

  Leikjapakki sem inniheldur leikina Nine Hours, Nine Persons, Nine Doors og Virtue's Last Reward. Í þessum leikjum er það þitt val sem ákvarðar örlög aðalpersonanna, en leikurinn inniheldur fjölmarga mismunandi enda.

7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4 VR: Robinson The Journey

  Þú þarft að eiga PS4 VR gleraugun og PS4 myndavél til að spila þennan leik. Robinson the Journey.

7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: The Crew Wild Run Edition
  The Crew: Wild Run Edition frá Ubisoft. Inniheldur The Crew leikinn og Wild Run aukapakkann.
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO Jurassic World
  LEGO Jurassic World í Playstation 4. Fylgdu eftir Epic söguþráði sem er í Jurassic Park, The Lost World og Jurassic Park III og einnig Jurassic World.
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Mighty No 9

PS4: Mighty No 9

PS4MIGHTYNO9
  Skemmtilegur leikur þar sem leikmaður þarf að fara í gegnum 12 stig og einnig möguleiki á 2 leikmanna Online Co-op skilun.
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Just Sing

PS4: Just Sing

PS4JUSTSING
  Söngleikur fyrir PlayStation 4 þar sem þú notar snjallsímann fyrir hljóðnema.
7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Final Fantasy XV

  Nýjasti leikurinn í Final Fantasy seríunni, en landslag leiksins sækir að hluta innblástur sinn í íslenska náttúru. Hér fara leikmenn í hlutverk hetjunnar Noctis, en hann er krónprins Lucis konungsdæmisins. 

7.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Farming Simulator 2017

  Í Farming Simulator 17 geta leikmenn dottið inní heim bóndans eins og það gerist í adg. Taktu öllum þeim áskorunum sem bóndinn þarf að eiga við í dag, en þar á meðal eru húsdýrin, ræktun á hinu og þessu, sala á afurðum og skógarhögg svo eitthvað sé nefnt.

8.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4 VR: EVE Valkyrie

  Velkomin á næsta stig EVE leikjaheimsins þar sem þú færð loks að upplifa þig sem flugkaptein í mögnuðu geimstríði.

8.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: UFC 2

PS4: UFC 2

PS4UFC2
  Í EA Sports UFC 2 gefst leikmönnum tækifæri til að stíga aftur inní búrið og upplifa þá tilfinningu sem fylgir því að klára bardaga.  Í þessum nýja bardagaleik eru bardagakapparnir ótrúlega raunverulegir í útliti og hreyfingum.  Í leiknum er nýtt kerfi sem mælir þunga höggana og hvernig bardagakapparnir bregðast við þeim. 
8.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: NHL 16

PS4: NHL 16

PS4NHL16

  Snillingarnir hjá EA Sports hafa verið duglegir að taka við athugasemdum frá aðdáendum NHL leikjanna og bætt inní það sem er mest um beðið. Þetta skilar sér í einhverjum flottasta NHL leik allra tíma. Hér lifna vellirnir við og á þeim eru raunverulegustu leikmenn sem við höfum séð til þessa í seríunni. Leikurinn inniheldur öll lið NHL deildarinnar.

   

8.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: BlazBlue Central Fiction

  Nýjasti leikurinn í BlazBlue slagsmálaseríunni.

8.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Yooka Laylee

PS4: Yooka Laylee

PS4YOOKALAYLE

  Skemmtilegur ævintýraleikur með Yooka og Laylee. Arcade leikir, mini þrautir og 8 mismunandi multiplayer leikir. 

8.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Ghostbusters

PS4: Ghostbusters

PS4GHOSTBUST
  Hafa þú og vinir þínir verið að upplifa Draugagang? Gríptu Róteinda Pakkan og taktu þátt.
  Þú kannar Manhattan, sprengir drauga, og veiðir þá.
8.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4 VR: Battlezone

PS4 VR: Battlezone

PS4VRBATTLEZO

  Upplifðu skriðdrekaárás og taktu þátt í bardaganum í fyrstu persónu! Ævintýralegt umhverfi og spennandi herferð.

8.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Madden NFL 16
  Madden 16 í Playstation 4 frá EA, Electronic Arts.
8.495 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Batman Arkham Knight

  Batman Arkham Knight er fjórði leikurinn í Batman Arkham seríunni. Hann er skrifaður af Sefton Hill, Martin Lancaster og Paul Crocker eftir vinsælu myndasögunum. Sögusviðið er sett einu ári eftir síðasta leik seríunnar Batman: Arkham City, en söguþráðurinn snýst um að Batman standi frammi fyrir Scarecrow sem sameinar helstu óvini hans gegn honum í loka einvígi til dauða. Leikurinn er spilaður frá þriðju persónu sjónarhorni með áherslu á bardagahæfileika, færni og græjur Batmans sem hægt er að nota bæði í rannsóknar- og ofbeldisvinnu. Í þessum leik er loksins kynntur hinn eini sanni Batmobile sem er bæði hægt að nota til flutnings eða í bardaga. Leikurinn er með opinn heim þar sem leikmaður getur lokið ýmsum aukaverkefnum burt séð frá söguþræðinum.

8.795 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Sword Art Online Hollow Realization

  Sword Art Online: Hollow Realization á Playstation 4. 12 ára aldurstakmark.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Final Fantasy X og X-2 HD Remaster
  Þá eru þessir tveir leikir Final Fantasy seríunnar mættir í einum pakka fyrir PlayStation 4.
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Guitar Hero Live gítar - Stakur fyrir Playstation 4
  ATH ekki leikurinn. Stakur gítar fyrir Guitar Hero. Tilvalin aukagítar fyrir tveggja manna spilun.
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: FlatOut 4

PS4: FlatOut 4

PS4FLATOUT

  Bílaleikur fyrir Playstation 4. Notaðu bílinn eins og vopn, ef þú eyðileggur meira kemstu hraðar.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Sebastien Loeb Rally EVO
  Hæfileikar. Ástríða. Tileinkun. Þetta eru þrjú orð sem lýsa einhverjum besta rallý ökumanni síðustu ára, Sebastien Loeb. En hann er algjör goðsögn í þessari íþrótt og hefur meðal annars unnið 9 heimsmeistaratitla. Hér fá leikmenn tækifæri til að setja sig í fótspor þessa mikla meistara og keyra um erfiðar brautir á bestu rallý bílum allra tíma.
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Mark McMorris Infinite Air

  Infinite Air með Mark Morris. Playstation 4 leikur.  Snjóbrettaleikur. 

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO City Undercover

  Skemmtilegur leikur frá Warner Bros. LEGO City Undercover. Útgáfudagur 7.apríl 2017.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Snoopy's Grand Adventure
  Peanuts Movie: Snoopy's Grand Adventure
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Steins Gate

PS4: Steins Gate

PS4STEINSGATE

  Tölvuleikur fyrir Playstation 4 frá PQube. 16 ára aldurstakmark.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: PES 2017

PS4: PES 2017

PS4PES2017

  Þetta árið mætir Pro Evolution Soccer leikurinn enn sterkari til leiks. Marmiðið er að standa undir nafni, en leikurinn hefur verið kosinn "íþróttarleikur ársins" þrjú ár í röð.

  Nú snýst allt um stýringu leikmannanna á vellinum , en auk þess hafa markmenn leiksins verið teknir í gegn og bregðast nú mun raunverulegar við aðstæðum.

  Grafíkin hefur tekið skref upp á við og svo skartar leikurinn íslenska landsliðunu, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildnni

  Auk þss að vera með sérstaka saminga við Barcelona og Liverpool

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Warhammer 40,000 Deathwatch

  Single Player campaign - bardagar í gegnum 40 mismunandi verkefni.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Just Dance 2016
  Just Dance 2016 í Playstation 4. Hægt að nota snjallsíma til að nema hreyfingar og allt að 6 manns geta spilað saman.
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Project Cars

PS4: Project Cars

PS4PROJECTCAR
  Project Cars er einn raunverulegasti, flottasti, mest spennandi og tæknilega fullkomnasti bílaleikur sem gerður hefur verið.
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: MXGP 2

PS4: MXGP 2

PS4MXGP2
  Framhald af hinum sívinsæla Motorcross leik sem kom út í fyrra. Þessi byggir á opinberu keppninni MXGP og MX2 sem voru haldnar 2015.
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Gravity Rush 2

PS4: Gravity Rush 2

PS4GRAVITYRU2

  Þá er loks komið framhald af leiknum Gravity Rush, en saga leiksins byrjar um leið og saga fyrri leiksins endaði. Söguhetjan Kat snýr hér aftur með alla sína krafta sem hún getur notað til að hafa áhrif á þyngdaraflið. Gravity Rush 2 er algjörlega opinn og frjáls í spilun og er kort leiksins 2.5 sinnum stærra en kortið í fyrri leiknum.PS4

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Elder Scrolls V Skyrim Special Edition

  Glæsileg uppfærsla á þessum metsöluleik fyrir Playstation 4. Sjáið þennan heillandi heim lifna við í grafík sem er óviðjafnanleg.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: WWE 2K17

PS4: WWE 2K17

PS4WWE2K17

  Nýjasta útgáfan af WWE leiknum. Leikurinn inniheldur fjölmarga nýja spilunarmöguleika, nýjar hetjur og allar helstu keppnirnar. Dúndurhasar og flott grafík.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Syberia 3

PS4: Syberia 3

PS4SYBERIA
  Ævintýraleikur þar sem spilarinn leiðir Kate Walker í gegnum ferðalag hennar í Síberíu.
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4:Dead Island DE

PS4:Dead Island DE

PS4DEADISLADE
  • Zombie apocalypse
  • 18+
  • Remastered útgáfa af Dead Island: Riptide innifalinn
8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Dragonball Xenoverse 2

  12 ára aldurstakmark. Dragon ball leikur í Playstation 4.

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: The Last Guardian

  Nýjasti leikur framleiðanda Ico og Shadow of Colossus er loksins kominn á Playstation 4 og ber hann nafnið The Last Guardian. Hér fara leikmenn í hlutverk drengs sem þarf að ferðast um dularfullan heim fullan af hættum og óvæntum uppákomum. 

8.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Guitar Hero Live
  Guitar Hero leikurinn er mættur aftur.  Leikjafyrirtækið FreeStyleGames hafa endurskapað Guitar Hero leikinn með tveimur nýjum spilunarmöguleikum og nýjum gítar.  Í Guitar Hero Live er þér smellt á sviðið og sérð hvernig áhorfendur taka undir tónlistina.  Einnig er hægt að spila leikinn sem Guitar Hero TV, en þá geta leikmenn skipt yfir á tónlistarstöð sem spilar tónlist allan sólarhringinn og þú getur tekið undir með gítarnum.  Nýjum lögum er stanslaust bætt þar við. Guitar Hero Live ásamt 1x gítar. Nýtt 2x3 uppsetning á tökkum, strum bar og whammy bar.
9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Mass Effect: Andromeda

  Mass Effect: Andromeda fer með leikmenn í Andromeda sólkerfið sem er langt handan Vetrarbrautarinnar.  Þar munu leikmenn taka sér hlutverk herforingja sem fer fyrir leitarflokki, en hlutverk hans er að leita að nýjum heimkynum á óvinvættu svæði.  Mass Effect: Andromeda inniheldur næsta kafla í sögu mannkyns og eru það valkostir leikmanna sem munu ákvarða hvort mannkynið mun lifa af eður ei.

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Mortal Kombat X
  18+.  Bardagaleikur með nýjum og klassískum hetjum, söguþráður er Epískur og Flottar bardagasenur í leiknum.
9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Dark Souls 3

PS4: Dark Souls 3

PS4DARKSOULS3
  Útgáfudagur 12.apríl 2016. Þriðji leikurinn í þessari metsölu seríu tölvuleikja.  Leikjahönnuðurinn Hidetaka Miyazaki er mættur aftur og tryggir að leikmenn eigi eftir að rífa hár sitt og skegg við spilun leiksins, en Dark Souls leikirnir þykja með þeim erfiðari og fyrirgefa sjaldan mistök.  Leikurinn fylgir fast á hæla Dark Souls II og svipar mikið til hans í spilun. 
9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Moto GP 16

PS4: Moto GP 16

PS4MOTOGP16
  Nýjasti leikurinn í Moto GP seríunni, en að þessi sinni er það Valentino Rossi sem hefur ljáð leiknum nafn sitt. Leikurinn inniheldur allar brautirnar, hjólin og ökumennina frá yfirstandandi tímabili.
9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Just Dance 2017

  Just Dance 2017 er dansleikurinn sem allir hafa beðið eftir. Nú getur fólk dansað eftir uppáhaldslögunum sínum eins og enginn sé morgundagurinn! Á þessum disk má m.a. finna Sorry með Justin Bieber, Worth It með Fifth Harmony og Cheap Thrills með Sia.
  Það eina sem þarf að gera er að hlaða niður Just Dance-appinu á snjallsíma og samstilla það við PS4 eða Xbox-tölvu. Fólk notar síðan snjallsímann til aðstoðar í dansinum. Hægt er að vera mörg saman í að búa til íkt flotta dansa. Just Dance hefur að geyma aragrúa af nýjum danssmellum og sígildum gömlum. Nú skulum við dansa!

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Batman: Return to Arkham
  PS4: Batman: Return to Arkham
9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Mafia 3

PS4: Mafia 3

PS4MAFIA3

  Árið er 1968 og reglurnar hafa breyst.  Eftir að hafa dvalist nokkur ár í Víetnam hefur Lincoln Clay komist að því að hin raunverulega fjölskylda er ekki sú sem þú fæðist inní heldur sú sem þú ert tilbúinn að deyja fyrir.  Nú er Lincoln kominn aftur heim til New Bordeaux (sem er endurgerð útgáfa af New Orleans) og er staðráðinn í að koma lífi sínu á réttan kjöl, en fortíðin gerir honum erfritt fyrir.  Það mun því þurfa meira en góða vini til að lifa af í þessum nýja heimi.  Það þarf líka að taka þátt í skotbardögum, slagsmálum, bílaeltingleikjum og samskiptum við hina ýmsu glæpaforingja.

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Assassins Creed The Ezio Collection

  LIVE EZIO´s complete Life story. Farðu í hlutverk Enzio, einn af aðal leikmanninum úr Assassin´s Creed seríunni.

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Nioh

PS4: Nioh

PS4NIOH

  Í Nioh fara leikmenn í hlutverk William, en hann er svakalegur bardagakappi sem lætur sverðið tala fyrst og fremst. Sögusviðið er Japan til forna, en landið er stríðshrjáð og fullt af djöflum. Þessar aðstæður er veisla fyrir okkar mann, en hann þarf að berjast við svokallaða Yokai djöfla sem eru við hvert fótspor. Auk þess að díla við djöfla þarf William að berjast við aðra saumrai hermenn, en leikurinn þykir gríðarlega erfiður og hefur verið líkt við Dark Souls leikina.

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Grand Theft Auto V

  Hér er einn af betri leikjum allra tíma tekinn á næsta stig, en PlayStation 4 útgáfa leiksins keyrir upp grafíkina, auka fjölda bíla og gangandi vegfarandi á götum úti, setja meiri smáatriði í grafíkina og henda upplausn leiksins uppúr öllu valdi. Leikmenn fara í hlutverk þriggja glæpamanna sem þurfa að draga fram lífið í borginni Los Santos. Leikurinn er algjörlega opinn í spilun og ráða menn hvernig þeir nálgast verkefnin

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Saints Row Gat out of Hell
  Saints Row IV Re-elected og Saints Row Gat Out of Hell. útgáfudagur 2.Febrúar 2015.  Aldurstakmark 18 ára
9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: WRC 6

PS4: WRC 6

PS4WRC6

  WRC 6: World Rally Championship

  6. leikurinn í WRC

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Dying Light: The Following Enhanced Edition
  Run, Drive, Survive. Dying Light the Following tekur The Dying light upp á hærra stig. Nýtt Legend kerfi, bætt grafík og endurbætt spilun. The Dying Light grunnleikurinn + Be The Zombie, Ultimate Suvival Bundle, The Bozak Horde og Dying Light: The Following.
9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Metal Gear Solid V The Phantom Pain

  Nýjasti kaflinn í hinni stórbrotnu Metal Gear Solid seríu. Leikurinn tekur ótrúleg skref í framförum í grafík og tækni, en leikurinn keyrir á Fox grafíkvélinni. Hér eru það leikmenn sem ráða ferðinni, en hvert verkefni leiksins er sett þannig upp að hægt er að leysa það á fjölmarga vegu. Leikurinn gerist 9 árum eftir atburði Metal Gear Soild V: Ground Zeroes. Snake rankar við sér eftir að hafa verið meðvitunarlaus allan þennan tíma og heldur sagan áfram árið 1984 þar sem Kalda stríðið er í algleymingi.


   

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Tales of Berseria

  Fjórir hönnuðir frá Tales of Zestiria koma aftur við sögu fyrir Tales of Berseria; Mutsumi Inomata, Kosuke Fujishima, Minoru Iwamoto og Daigo Okumura. 

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: The Last Guardian Special Edition - Stálbox

  Stálbox.  Nýjasti leikur framleiðanda Ico og Shadow of Colossus er loksins kominn á Playstation 4 og ber hann nafnið The Last Guardian. Hér fara leikmenn í hlutverk drengs sem þarf að ferðast um dularfullan heim fullan af hættum og óvæntum uppákomum.

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: RIGS Mechanized Combat League

  Rigs: Mechanized Combat League. Frábær leikur fyrir VR upplifun þar sem leikið er persónubúið vélmenni sem mætast á flottum leikvelli í spennandi bardaga. Leikurinn er í fyrstu persónu en hægt er að fara í opin heim á netinu. 

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Lego Harry Potter Collection

  LEGO Harry Potter 1-2 saman í pakka. year 1-4 og 5-7.

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Horizon: Zero Dawn

  Æsispennandi hasar- og hlutverkaleikur sem kemur aðeins út á PlayStation 4. Leikurinn er gerður af Guerilla Games, en þeir eru þeir sömu og gerðu Killzone leikina. Í Horizon: Zero Dawn fara leikmenn í hlutverk veiðikonunnar Aloy þar sem hún flakkar um risastóra veröld sem er uppfull af dularfullum og vélrænum skepnum. Leikurinn inniheldur heillandi ferðalag uppfullt af tilfinningum og leyndardómum, dularfullum ættbálkum, aldargömlum fjársjóðum og framandi tækni. Örlög jarðarðinnar er í þínum höndum.

9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Call of Duty Infinite Warfare
  Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 
9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO Marvel Avengers
  Nú hefur bæst við splunkunýtt og æsispennandi ofurhetjuævintýri í LEGO Marveltölvuleikjaseríuna. Í LEGO Marvel’s Avengers má finna persónur og söguþræði úr hinum geysivinsælu kvikmyndum The Avengers og Avengers: Age of Ultron, ásamt ýmsu öðru efni úr fleiri stórmyndum frá Marvel, eins og t.d. Captain America: The First Avenger, Iron Man 3, Thor: The Dark World og Captain America: The Winter Soldier. Hér er hægt að bregða sér í hlutverk öflugustu ofurhetja jarðar og bjarga heiminum!
9.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Borderlands The Handsome Collection
  Magnaður leikjapakki sem inniheldur Borderlands 2 og Borderlands: The Pre-Sequel. Einnig er í pakkanum allir aukapakka sem komið hafa út fyrir leikina.
10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Mafia 3 Deluxe Edition

  DELUXE ÚTGÁFAN. Þeir sem kaupa leikinn í forsölu fá aukapakkann Judge Jury and Executioner. Árið er 1968 og reglurnar hafa breyst.  Eftir að hafa dvalist nokkur ár í Víetnam hefur Lincoln Clay komist að því að hin raunverulega fjölskylda er ekki sú sem þú fæðist inní heldur sú sem þú ert tilbúinn að deyja fyrir.  Nú er Lincoln kominn aftur heim til New Bordeaux (sem er endurgerð útgáfa af New Orleans) og er staðráðinn í að koma lífi sínu á réttan kjöl, en fortíðin gerir honum erfritt fyrir.  Það mun því þurfa meira en góða vini til að lifa af í þessum nýja heimi.  Það þarf líka að taka þátt í skotbardögum, slagsmálum, bílaeltingleikjum og samskiptum við hina ýmsu glæpaforingja.

10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Until Dawn

PS4: Until Dawn

PS4UNTILDAWN
  Átta vinir festast í fjarlægum fjallakofa og áður en langt um líður komast þau að því að þau eru ekki ein á ferð. Fljótlega byrjar ótti og spenna að grípa um sig í hópnum og þurfa leikmenn að grípa til aðgerða sem gæti skilið á milli lífs og dauða. Allar ákvarðanir sem þú tekur í leiknum munu hafa áhrif á hvernig söguþráðurinn þróast og hverjir munu lifa af. Leikurinn skartar Hollywood leikurum og eru þar á meðal Hayden Panetteiere (Heroes, Nashville).
10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Final Fantasy XV Deluxe útgáfa

  Deluxe útgáfa. Nýjasti leikurinn í Final Fantasy seríunni, en landslag leiksins sækir að hluta innblástur sinn í íslenska náttúru. Hér fara leikmenn í hlutverk hetjunnar Noctis, en hann er krónprins Lucis konungsdæmisins. 

10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Mortal Kombat XL
  Mortal Kombat kominn í XL útgáfu, skemmtilegur bardagaleikur sem bíður upp á 2 spilara saman eða 2-10 spilara í netspilun.
10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: FIFA 17

PS4: FIFA 17

PS4FIFA17

  Í ár mun Fifa 17 algjörlega breyta því hvernig leikmenn hugsa og hreyfa sig inná vellinum, hvernig þeir takast á við andstæðingana og útfæra sóknirnar.  Leikurinn er keyrður áfram af Frostbite grafíkvélinni sem hefur hingað til verið notuð í leikjum á borð við Battlefield og Star Wars Battlefront, en með þessari öflugu grafíkvél munu leikmenn hreyfa sig á raunverulegri máta og bregðast við aðstæðum á vellinum. 

10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: NHL 17

PS4: NHL 17

PS4NHL17

  Nýjasta útgáfan af NHL leiknum frá EA spors. Það er óhætt að segja að þessi sé einn með öllu, en leikurinn inniheldur fjölmarga nýja spilunarmöguleika ásamt gömlu góðu.

  Grafíkin keyrir á glænýrri grafíkvél.

10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Resident Evil 7 Biohazard

  Í þessum nýjasta leik Resident Evil seríunnar er tekin ný stefna í átt að meiri hrylling en áður hefur þekkst. Leikurinn er spilaður í fyrstu persónu og verður hægt að nota PlayStation VR til að auka enn á hryllinginn. Leikurinn gerist eftir atburði Resident Evil 6 og er sögusviðið yfirgefið sveitasetur í Bandaríkjunum. Spilun leiksins er í anda fyrstu leikja seríunnar, þar sem hryllingur og ógnvekjandi andrúmsloft er í aðalhlutverki.

10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: For Honor

PS4: For Honor

PS4FORHONOR

  For Honor hefur allt, stórkostleg sögusvið þar sem hugumprúðir riddarar, svakalegir víkingar og banvænir samúræjar berjast um yfirráðin en alvöru bardagalistamenn og áhættuleikarar voru fengnir til að gæða stríðsmennina eins raunverulegum hreyfingum og hægt er.
  For Honor er hreint út sagt magnaður leikur!

10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Uncharted 4 A Thief's End
  Uncharted 4: A Thief‘s End gerist þremur árum eftir atburði Uncharted 3: Drake‘s Deception. Nathan Drake er sestur í helgan stein og farinn að lifa hinu ljúfa lífi. En ekki líður á löngu þar til örlögin grípa í taumana og rífa Drake aftur á braut ævintýranna. Ástæðan er einföld; bróðir Nathan Drake dettur inn á radarinn og þarf hjálp við að halda lífi, auk þess sem hann er með uppi í erminni tilboð um ný ævintýri. Tilboð sem Nathan Drake getur ekki hafnað. Í þessum fjórða leik seríunnar fara bræðurnir Nathan og Sam í ævintýraför þar sem markmiðið er að finna týndan fjársjóð sem tilheyrði sjóræningjanum Henry Avery. Ferð þessi dregur bræðurna víðsvegar um heiminn, í gegnum skóglendi, stórborgir og snævi þakkta fjallstinda. Grafíkin í leiknum er einstök, en auk þess skartar leikurinn einum dýpsta söguþræði sem sést hefur í tölvuleik og fullkominni netspilun.
10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Overwatch

PS4: Overwatch

PS4OVERWATCH
  Overwatch er fyrstu persónu skotleikur sem spilast á netinu og er gerður af Blizzard Entertainment sem eru þekktastir fyrir leiki á borð við Diablo, World of Warcraft og fleiri. 
10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Titanfall 2

PS4: Titanfall 2

PS4TITANFALL2

  Í Titanfall 2 sameinast maður og vél sem aldrei fyrr, en að þessu sinni inniheldur leikurinn hasarfullan söguþráð sem gefur leikmönnum meiri dýpt í leikinn og meiri skilning á söguheimi Titanfall. Ofan á það leggst fullkomin netspilun þar sem fjöldi leikmanna geta barist saman og nýtt sér hæfileika vélmennanna til að ná sigri.

   

10.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: The Elder Scrolls Online Gold Edition
  The Elder Scrolls Online Gold Edition á PlayStation 4.  All in One The Elder Scrolls Online Gold Edition inniheldur grunnleikinn og fyrstu fjóra aukapakkanna, DLC Game Packs með yfir 40 klukkutíma af aukaefni.
11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Madden NFL 17
  Madden 17 í Playstation 4 frá EA Sports
11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Steep

PS4: Steep

PS4STEEP

  Þeir sem elska áhættuíþróttir munu missa sig í þessum geggjaða tölvuleik. Steep er róttæk brunkeppni sem fullnægir öllum þörfum adrenalínfíkilsins. En ekki nóg með það. Nú geta keppendur tekið upp erfiðar leiðir, sem þeir sjálfir hafa hannað, deilt þeim á samfélagsmiðlum og skorað á vini sína að fara sömu leið á styttri tíma. Grafíkin er stórfengleg, með fjöbreyttu úrvali af himinháum fjallgörðum og erfiðum þrautum sem munu reyna á jafnvel hina hæfustu. Algjörlega ómissandi!

11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Ride 2

PS4: Ride 2

PS4RIDE2

  Nýjasti Ride leikurinn sem er leikur um mótorhjól fyrir þá sem elska mótorhjól. Leikurinn inniheldur hjól frá öllum helstu framleiðendum heimsins. Hér geta leikmenn ferðast um heiminn og keppt þar við þá bestu. Leikurinn er eins og Gran Turismo fyrir aðdáendur mótorhjóla.

11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Resident Evil 7 Biohazard Stálbox

  Stálbox. Í þessum nýjasta leik Resident Evil seríunnar er tekin ný stefna í átt að meiri hrylling en áður hefur þekkst. Leikurinn er spilaður í fyrstu persónu og verður hægt að nota PlayStation VR til að auka enn á hryllinginn. Leikurinn gerist eftir atburði Resident Evil 6 og er sögusviðið yfirgefið sveitasetur í Bandaríkjunum. Spilun leiksins er í anda fyrstu leikja seríunnar, þar sem hryllingur og ógnvekjandi andrúmsloft er í aðalhlutverki.

11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Tom Clancy's Ghost Recon: Wildlands

  Hin alræmdu og öflugu Santa Blanca-samtök hafa breytt Bólivíu framtíðarinnar í stærsta kókaínframleiðanda heims. Eina leiðin tila ð berjast gegn slíkri heimsvá er að senda "Draugana" inn í frumskóga og borgir landsins. Þar takast þeir á við heimsins hættulegustu málaliða og illmenni í erfiðasta verkefni sínu til þessa.

11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Battlefield 1

  Í þessum nýjasta Battlefield leik er sögusviðið fyrri heimsstyrjöldin og þurfa leikmenn að taka þátt í hrikalegum bardögum.  Allt frá því að berjast í borgarumhverfi í franskri borg sem hefur verið hernumin yfir í vel varið fjallavirki í ítölsku ölpunum eða brjálaðir bardagar í eyðimörkum Arabíu.  Settu þig inní stríðsástandið í mögnuðum söguþráð leiksins eða taktu þátt í stórbrotunum „multiplayer“ bardögum í gegnum netið þar sem allt að 64 geta spilað saman.  Þú getur barist sem landgönguliði, leitt hersveit á hestum eða stýrt allskyns farartækjum á landi, í lofti eða á sjó.

11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Skylanders Imaginators

  Nýtt frá Skylanders, glænýr og stórskemmtilegur söguþráður fullur af hasar! Nú geta leikmenn búið til sínar eigin Skylanders hetjur með því að breyta útliti þeirra, kröftum, hæfileikum, frösum og mörgu fleiru. Ný týpa af mönnun, svokallaðir Senseis, eru kynntir til sögunnar og þjóna þeir starfi nokkur konar þjálfara sem hjálpa við að þjálfa þær hetjur sem leikmenn búa til sjálfir. Einnig er hægt að nýta alla eldri Skylanders hetjur sen eru rúmlega 300 talsins!

11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: WWE 2K17 - NXT útgáfa

  Nýjasta útgáfan af WWE leiknum. Leikurinn inniheldur fjölmarga nýja spilunarmöguleika, nýjar hetjur og allar helstu keppnirnar. Dúndurhasar og flott grafík. Flottur aukapakki fylgir þessari útgáfu með skjáskotum, fígúru ofl.

11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Ride 2

PS4: Ride 2

PS4RIDE2S

  Framhaldið af leiknum Ride, en hér er allt mun stærra og flottara. Fleiri mótorhjól, fleiri stillingaratriði og fleiri brautir, 

11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Watch Dogs 2

PS4: Watch Dogs 2

PS4WATCHDOGS2
  Útgáfudagur 15.nóvember 2016. Hentu þér í heim ofurhakkara! Marcus Holloway er ungur og snjall hakkari frá San Fransiskó sem slæst í hóp með hinu alræmda Dedsec gengi. Saman kljást þau við illræmt stýrikerfi, ctOS 2.0, sem er notað af stórhættulegum glæpamönnum til að fylgjast með og stjórna lífi almennings. Risastór og síbreytileg leikjaborð prýða þennan stórskemmtilega og flókna tölvuleik.  Watch Dogs 1 er margverlaunaður metsöluleikur sem sló rækilega í gegn árið 2014. Framhaldið er jafnvel betra.
11.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Call of Duty Infinite Warfare Legacy Edition
  Legacy útgáfan inniheldur endurgerð af Modern Warfare. Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 
12.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Doom

PS4: Doom

PS4DOOM
  Fyrstu persónuskotleikur í Playstation 4. Klassíski tímamótaleikurinn DOOM frá id Software hefur nú gengið í endurnýjun lífdaga og er orðinn miklu svakalegri en áður. Snarbrjálaðir djöflar, fáránlega öflug vopn og eldsnöggar hreyfingar tryggja hörkuspennandi fyrstu-persónu bardaga, hvort sem maður slátrar helvískum djöflahjörðum upp á eigin spýtur eða ef maður vill frekar keppa gegn vinum sínum í fjölbreytilegri fjölspilun.
12.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Sniper Elite 4

  Sniper Elite 4 á Playstation 4. Sögusviðið er Ítalía 1943 og hafa verkefnin í Sniper Elite aldrei verið svona flott. 1-2 leikmanna verkefni, 2-4 leikmanna co-op stilling og 12 leikmanna multiplayer spilun í boði. 

12.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Dishonored 2

PS4: Dishonored 2

PS4DISHONORE2

  Útgáfudagur 11.11.2016 Dishonored 2, gerist fimmtán arum eftir að hinn illi Lord Regent var sigraður og rottuplágan leið undir lok - ásamt öllu því sem henna fylgdi.
  Önnur og enn hættulegri ógn steðjar nú að eyjunni og þurfa spilarar á ný að bregða sér í hlutverk þeirra Emely eða Corvo sem gædd er einstökum hæfileikum til að kanna umhverfi sitt og ráða niðurlögum óvina sinna.

12.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Fallout 4

PS4: Fallout 4

PS4FALLOUT4
  Bethesda Game Studios, margverðlaunaðir framleiðendur Fallout 3 og The Elder Scrolls V: Skyrim, bjóða ykkur velkomin í heim Fallout 4, metnaðarfyllsta leik þeirra til þessa og næstu kynslóð tölvuleikja í opnum heimi. Spilarar taka að sér hlutverk eina eftirlifanda Hvelfingar 111 í heimi sem kjarnorkustyrjöld hefur lagt í rúst. Hver einasta sekúnda snýst um grimmilega lífsbaráttu og hver ákvörðun getur verið afdrifarík. Aðeins spilarinn sjálfur  getur endurbyggt heiminn og ráðið örlögum Auðnarinnar. Verið velkomin heim.
12.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Far Cry Primal

PS4: Far Cry Primal

PS4FARCRYPRIM
  18+. Far Cry Primal er nýjasti leikurinn í þessari stórskemmtilegu og feikivinsælu leikjaseríu. Leikurinn gerist fyrir u.þ.b. tólf þúsund árum og fara leikmenn í spor veiði- og bardagamannsins Takkar sem er sá eini sem eftir af sínu fólki eftir að ætflokkur hans var þurrkaður út af grimmum óvinum. Vopnlaus og allslaus þarf Tekkar nú að byggja sig upp að nýju, safna eða búa til vopn, temja dýr og kanna hið risastóra landsvæði í landinu Oros þar sem hætturnar leynast við hvert spor, bæði í formi annarra ættbálka og grimmra dýra af öllum stærðum og gerðum sem sýna mönnum enga miskunn.
12.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Middle-Earth: Shadow of Mordor GOTY
  Game of the Year Edition. Í leiknum Middle-earth: Shadow of Mordor má finna hörkuspennandi leikjaumhverfi þar sem spilarar ná fram hefndum á öflum Mordor. Leikurinn hefst kvöldið sem Sauron snýr aftur til Mordor og menn hans taka rekka Svarta hliðsins af lífi. Spilarar taka að sér hlutverk Talions, rekka sem hefur misst fjölskylduna og allt sem honum er kært, til þess eins að verða reistur upp frá dauðum af dularfullum Refsianda. Talion þræðir sig áfram í leit að hefnd og lærir sífellt meira um Refsiandann og Hringana, allt þar til hann mætir sjálfum erkióvininum að lokum.
12.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: LEGO Star Wars The Force Awakens
  Hér er komin nýjasta leikurinn í vinsælustu leikjaseríu LEGO. Loksins geta aðdáendur stórmyndarinnar Star Wars: The Force Awakens gleymt sér í ævintýralegum hasar með einstakri aðstoð LEGO. Hér er saga myndarinnar rakin með skondnum og skemmtilegum breytingum. Einnig er hægt að spila í sögu sem gerist fyrir atburði myndarinnar og varpar nýju ljósi á aðalpersónurnar og athafnir þeirra.
13.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: For Honor Gold Edition

  Gold Edition. For Honor hefur allt, stórkostleg sögusvið þar sem hugumprúðir riddarar, svakalegir víkingar og banvænir samúræjar berjast um yfirráðin en alvöru bardagalistamenn og áhættuleikarar voru fengnir til að gæða stríðsmennina eins raunverulegum hreyfingum og hægt er.
  For Honor er hreint út sagt magnaður leikur!

14.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Tom Clancy's Ghost Recon: Wildlands Gold Edition

  GOLD EDITION. Season Pass + Digital Content. Hin alræmdu og öflugu Santa Blanca-samtök hafa breytt Bólivíu framtíðarinnar í stærsta kókaínframleiðanda heims. Eina leiðin tila ð berjast gegn slíkri heimsvá er að senda "Draugana" inn í frumskóga og borgir landsins. Þar takast þeir á við heimsins hættulegustu málaliða og illmenni í erfiðasta verkefni sínu til þessa.

14.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Skylanders Imaginators Dark Edition
  Í þessum nýja Skylanders leik geta leikmenn búið til sínar eigin Skylanders hetjur með því að breyta útliti þeirra, kröftum, hæfileikum, frösum og fleiru. Auk þessa geta leikmenn notað alla Skylanders hetjurnar úr hinum leikjunum sem eru núna fleiri en 300 talsins. Í Skylanders Imaginators bætist svo við ný tegund manna, svokallaðir Senseis, en þeir eru hálfgerðir þjálfarar sem þjálfa þær hetjur sem leikmenn hafa búið til sjálfir. Leikurinn inniheldur glænýjan söguþráð, stútfullan af húmor og hasar.
17.895 kr
Bera Saman
Útsala PS4: Call of Duty Infinite Warfare Legacy Pro

  Legacy Pro útgáfa. Legacy Pro útgáfan inniheldur endurgerðina af Modern Warfare og Season Pass. Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 

17.995 kr
Bera Saman
Útsala PS4: The Last Guardian Collector´s Edition

  Collector´s Edition.  Nýjasti leikur framleiðanda Ico og Shadow of Colossus er loksins kominn á Playstation 4 og ber hann nafnið The Last Guardian. Hér fara leikmenn í hlutverk drengs sem þarf að ferðast um dularfullan heim fullan af hættum og óvæntum uppákomum.

17.995 kr
Bera Saman