Audio Pro Addon A10 Multiroom hátalari - Grár

ADDONA10GY

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Audio Pro Addon A10 Multiroom hátalari skilar skýrum hljómi burt séð frá tónlistarstefnu. Notaðu Apple Airplay eða Spotify Connect og streymdu tónlist, spilaðu þráðlaust af snjallsímanum eða tengdu tæki beint við hátalarann með snúru.

 • • Bluetooth, WiFi, AUX
 • • Multiroom
 • • Spotify Connect
 • • Airplay

  Audio Pro Addon A10 Multiroom hátalari skilar skýrum hljómi burt séð frá tónlistarstefnu. Notaðu Apple Airplay eða Spotify Connect og streymdu tónlist, spilaðu þráðlaust af snjallsímanum eða tengdu tæki beint við hátalarann með snúru.

 • • Bluetooth, WiFi, AUX
 • • Multiroom
 • • Spotify Connect
 • • Airplay
TIL BAKA 24.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Audio Pro Multiroom: Tengdu saman marga Audio Pro hátalara saman og náðu hljómi sem berst um öll herbergi og hús samtímis. Ef fjölskyldan er með fjölþáttan tónlistarsmekk er lítið mál að skipta tónlistinni upp á milli herbergja með App of Simplicity. Bluetooth og WiFi: Þú getur streymt tónlist þráðlaust með snjallsíma, tölvu eða spjaldtölvu með Bluetooth 4.0 tengingu eða einfaldlega með WiFi. WiFi forstilltar rásir: Stilltu inn þínar uppáhalds útvarpsrásir eða lagalista og vistaðu á takka til að nálgast efnið þitt með auðveldum máta. Innihaldslýsing - Audio Pro Addon A10 Multiroom hátalari - Leiðarvísir - Rafmagnssnúra

Hátalarar (BT,WiFi)

Framleiðandi Audio Pro

Almennar upplýsingar.

Skjár Nei

Spilari.

Útvarp Einungis gegnum internetið

Tengimöguleikar.

WiFi
Bluetooth
AirPlay Já og Spotify Connect
AUX inn Já, 3.5 mm

Litur og stærð.

Litur Grár
Stærð (HxBxD) 19.3x14x14 cm
TIL BAKA