Audio Pro Drumfire gagnvirkur hátalari - Hvítur

DRUMFIREWH

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Audio Pro Drumfire gagnvirkur hátalari - Hvítur

    Audio Pro Drumfire gagnvirkur hátalari - Hvítur

TIL BAKA 89.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Einn öflugasti multiroom hátalari sem til er, Audio Pro Drumfire. Hávær og skýr með greinilegum, djúpum bassa. Tengdu þig við hann með Bluetooth, WiFi eða með snúru í AUX og láttu Alexu spila fyrir þig tónlist ef þú vilt, því Audio Pro Drumfire styður Amazon Alexa raddstýringu.

Multiroom: Fjölrýmishátalari, eða multiroom, þýðir að þú getur samtengt þennan hátalara við aðra hátalara sem styðjast við sama kerfi og spilað úr öllum hátölurunum samtímis með WiFi tengingu. Gakktu um húsið og misstu engin hljómgæði, leyfðu tónlistinni að flæða milli herbergja.

Amazon Alexa: Alexa aðstoðar þig við stýringu þessa tækis. Stilltu hávaðastig, settu á plötu, lagalista eða lag með röddinni. Alexa styðst við ensku eins og er en hún er að læra íslensku, en íslenska er erfið og enn er Alexa að vinna í því.

Bluetooth: Bluetooth tenging sem gerir þér kleift að para tæki saman þráðlaust. Hægt er að spila tónlist þráðlaust með öllum tækjum sem styðja Bluetooth tækni t.d. fartölva, snjallsími og spjaldtölva.

Almennar upplýsingar:
-D-1 keila
-Digital Class D, 2x 20 + 60 W
-2x 1 "tweeter with textile dome 
-2x 4.5" long throw 
-D-sub bassabox
-300W magnari

Í kassanum:
-Audio Pro Drumfire hátalari
-Quick Start leiðarvísir
-Rafmagnssnúra
-RCA kapall

Hljómtæki

Framleiðandi Audio Pro
Hljómtæki og ferðatæki HiFi hljómtæki

Almennar upplýsingar.

Stereó útgangur (Watt) 300

Spilari.

Tengimöguleikar.

AUX inn
Bluetooth
WiFi

Litur og stærð.

Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 15.5x19x36.5 cm
TIL BAKA