BeatsX heyrnartól in-ear (hvít)

BEATSXWH

Er varan til í verslun nálægt þér?

    • Þráðlaus í-eyru heyrnartól
    • 8 klst rafhlöðuending
    • Flex Form snúra
17.895 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Þráðlaus heyrnartól frá Beats sem tengjast með Bluetooth í Apple vörur t.d. iPad, iPhone og Apple watch.


Hljóð: BeatsX skila skýrum og góðum hljómi með hljóðeinangrandi töppum.

Bluetooth: Hægt er tengja heyrnartólin við ýmsar vörur frá Apple með Bluetooth.

Rafhlöðuending: BeatsX endast í 8klst á spilun en tekur einungis nokkrar mínútur að hlaða þau fyrir 2 klst endingu.

Innbyggður hljóðnemi: Heyrnartólin koma með innbyggðum hljóðnema og hljóðstilli á snúru. Hnappur á snúru til að svara símtölum eða kveikja á Siri í iPhone.

 

Pakkning inniheldur:

-BeatsX heyrnartól
-Eyrnapúðar í fjórum mismunandi stærðum
-Fjarlæganlegir eyrnapúðar
-Geymslupoki
-Lightning í USB-A hleðslusnúra
-Leiðbeiningar

Heyrnartól - tegund

Heyrnartól - tegund Í eyra (in-ear)
Framleiðandi Beats
Tengi Bluetooth

Almennar upplýsingar.

Aðrar upplýsingar.

Hljóðstillir á snúru
Hljóðnemi
Litur Hvítur