Beats Powerbeats Pro - Svört

MV6Y2ZMA

  Upplifðu frelsið sem fylgir því að vera í ræktinni eða úti að hlaupa með þráðlaus heyrnartól. Þau eru mjög þægileg í notkun og haldast vel á eyrunum

 • •  Þráðlaus heyrnartól
 • • Svita- og vatnsþolin
 • • 9 klst hlustun á einni hleðslu
 • • Hleðslubox

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Upplifðu frelsið sem fylgir því að vera í ræktinni eða úti að hlaupa með þráðlaus heyrnartól. Þau eru mjög þægileg í notkun og haldast vel á eyrunum

 • •  Þráðlaus heyrnartól
 • • Svita- og vatnsþolin
 • • 9 klst hlustun á einni hleðslu
 • • Hleðslubox
TIL BAKA 36.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Góður hljómur
Powerbeats Pro eru með vítt tónsvið og veita því frábæran hljóm hvort sem um háar nótur eða kraftmikinn bassa er að ræða. Með þessu móti getur þú hlustað á tónlist sem kemur þér í gegnum erfiðar æfingar. Heyrnartólin dempa auk þess utanaðkomandi hljóð svo þú getur einbeitt þér að tónlistinni.

Raddstýring með Siri
Notaðu raddstýringuna til að stjórna tónlistinni, kanna stöðuna á rafhlöðunni eða til að spyrja gagnlegra spurninga eins og um veðurspá, til vegar eða hver dagskráin þín er yfir daginn. Hljóðneminn tryggir að iPhone-inn þinn heyri í þér jafnvel þótt síminn sjálfur sé í vasanum.

Svita- og vatnsvarin
Heyrnartólin þola bleytu og þú getur farið með þau á jafnvel erfiðustu æfingarnar.

Tengimöguleikar
Heyrnartólin notast við Apple H1 fyrir hraða tengingu við iPhone. Það er einnig hægt að tengja heyrnartólin við önnur tæki með Bluetooth. Heyrnartólin er hægt að tengja við iPhone, iPad eða iPod touch með iOS 12.2 eða nýrra, Apple Watch með watchOS 5.2 eða nýrra sem og Mac tæki með macOS 10.14.4 eða nýrra.

Rafhlaða
Rafhlöðuendingin er allt að 9 klst á fullri hleðslu. Hleðsluboxið leyfir þér að hlaða heyrnartólin nokkrum sinnum án þess að þurfa að stinga þeim í samband, með hlustunartíma í allt að 24 klst. Ef þú veist að rafhlaðan er alveg að klárast og þú hefur lítinn tíma er gott að vita af 5 mínútur í hleðsluboxinu gefa allt eins og hálfs tíma hlustun.

Stjórntakkar
Takkar og innbyggður hljóðneminn leyfa þér að stjórna tónlistinni, svara símtölum og virkja Siri. Hægt er að stjórna hvoru heyrnartólinu fyrir sig sem þýðir að þú getur annaðhvort hlustað á eitt þeirra í einu eða bæði. Innbyggði Auto Power skynjarinn nemur það þegar þú getur heyrnartólin úr eyrunum svo þau fara í sleep mode.

Fylgihlutir
- Hleðslubox
- Ear plugs í fjórum mismunandi stærðum
- Lightning með USB-A hleðslusnúra

Heyrnartól

Framleiðandi Beats
Tengi Bluetooth

Almennar upplýsingar.

Þráðlaus

Aðrar upplýsingar.

Hljóðnemi
Annað Apple Siri raddstýring; 9 tíma notkun
Litur Svartur
TIL BAKA