Philips Essential Care hárblásari - BHC01000

BHC01000

Er varan til í verslun nálægt þér?

  1200W
  Thermo Protect
  Hægt að leggja saman
  3 hita- og hraðastillingar

3.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Philips Essential Care hárblásarinn er handhægur og góður hárblásari sem hægt er að brjóta saman til að þægilegt sé að ferðast með hann. 1200W mótor gerir hárblásaranum auðvelt að þurrka og stæla hárið eins og þú vilt hafa það. Um 3 hita- og hraðastillingar er að velja um eftir aðstæðum og með ThermoProtect passar að hárið hitni ekki ofmikið þegar blásið er á það. Einnig er kalt skot í boði til að klára greiðsluna svo hún sitji betur.

Almennar upplýsingar.

Framleiðandi Philips
Rafmagnsþörf (W) 1200
Lengd snúru (m) 1,5
Kalt loft
Hraðastillingar 2
Hitastillingar 3
Aukahlutir Stútur

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 18x14x7cm
Þyngd (g) 309

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig