BlackVue DR750S 2-rása bílamyndavél

DR750S2CH

  BlackVue DR750S 2-rása mælaborðs myndavél

 • • 1080p fram- og bakmyndavél
 • • 139° sjónvídd
 • • WiFi tenging
 • • Næturstilling

Er varan til í verslun nálægt þér?

  BlackVue DR750S 2-rása mælaborðs myndavél

 • • 1080p fram- og bakmyndavél
 • • 139° sjónvídd
 • • WiFi tenging
 • • Næturstilling
TIL BAKA 49.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Blackvue DR750S 2-rása bílamyndavél sér allt sem gerist fyrir framan og aftan bílinn þinn. Sony Starvis CMOS myndflaga tryggir að myndskeið séu skýr að nóttu til. Í pakkanum fylgja tvær myndavélar sem auðvelt er að setja upp í bílnum og tekur upp í fullri háskerpu með 139° sjónarhorni.

Myndgæði: Fremri myndavélin tekur upp í Full HD með 60 ramma á sekúndu, þannig að þú getur auðveldlega skoðað upplýsingar eins og skráningarplötur. Aftari myndavélin tekur upp í Full HD, en aðeins 30 ramma á sekúndu.

Sjálfvirk skráning: Ef þú lendir í slysi eða árekstri þá flokkar myndavélin sjálfkrafa skrárnar og merkir þær mikilvægustu.

WiFi: Tengdu myndavélina við símann með Blackvue forritinu sem er í boði fyrir Android og iOS. BlackVue Viewer er einnig forrit sem þú getur notað ókeypis á Windows tölvunni þinni eða Mac til að sjá í gegnum myndavélina.

Skýjageymsla og hljóð: Hægt er að nettengja myndavélarnar í gegnum símann eða bílinn og senda öll myndbönd beint í skýið og fylgjast með hvar bíllinn er í gegnum GPS. Í myndavélinni er einnig míkrafónn og hátalari svo þú getur heyrt í og talað við farþegana í bílnum að heiman frá.

Gagnageymsla: Myndavélin vistar öll gögn á Micro-SD minniskorti sem styður allt frá 16GB að 128GB. Þegar kortið er fullt þá skrifar myndavélin yfir elstu skrárnar.

Myndavélar

Myndavélar Litlar myndavélar
Framleiðandi BlackVue
Myndflaga Sony Stravis CMOS

Upplausn.

Linsa.

Hristivörn Nei

Skjár.

Eiginleikar.

Myndbandsupptaka Fremri myndavél tekur upp Full HD 1080p, 60 FPS. Bakmyndavél tekur upp Full HD, 30 FPS.

Minni.

Minniskortarauf Já, Micro SD; Micro SDHC; Micro SDXC
Minniskort fylgir Já, 16 GB

Tengimöguleikar.

USB tengi
Wi-Fi tenging
GPS

Rafhlaða.

Hleðslurafhlaða Nei

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 3.6x11.85x3.10
Þyngd 90
TIL BAKA