Bosch Tassimo Joy Kaffivél Hvít

TAS4504
  • • 1,4 Lítrar
  • • 1300 W
  • • Sjálfvirk
  • • Stílhrein

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • 1,4 Lítrar
  • • 1300 W
  • • Sjálfvirk
  • • Stílhrein
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Þessi Sjálfvirka Tassimo Joy Kaffihylkjavél frá Bosch, Ljúfenga drykki hvort sem þú kýst kaffi, te eða heitt súkkulaði.

Hönnun: Kaffihylkjavélin hefur stílhreina og smávaxna hönnun sem passar í litlum eldhúsum.

Fyrir alla fjölskylduna: Öll fjölskyldan getur eldað uppáhalds drykkinn sinn með þessari vél. Tassimo hefur nefnilega mikið úrval af gómsætum og bragðgóðum heitum drykkjum meðal annars: expressó, cappuccino, latte macchiato, heitt súkkulaði og te.

T-Disk: T-Disk Tæknin tryggir fullkomlega tilbúinn drykki í hvert skipti. Kafivélin les strikamerkið og stillir sjálkrafa bruggun tíma, hitastig og drykkjarstæðr í samræmi við drykkin sem verið er að gera.

Einn hnappur: Gerð drykkjana er auðveld og fljótleg allt sem þú þarft að gera er að ýta á hnapp og kaffivélin mun sjá um afganginn.

Kaffivél

Framleiðandi Bosch
Kaffi- og espressóvélar Hylkjavélar

Almennar upplýsingar.

Rafmagnsþörf (W) 1300
Stærð (L) 1,3
Vatnsmælir Nei
Dropastoppari .
Flóar mjólk Nei
Kaffikvörn Nei
Mögulegt að losa vatnstank

Útlit og stærð.

Litur Hvítur
Þyngd 3,32
TIL BAKA