Samsung kæli- og frystiskápur til innbyggingar BRB260010WW

BRB260010WW

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Hæð 177,5 cm
  • 196/72 Lítra
  • NoFrost, Multiflow
  • Hljóðlátur 37dB
114.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Samsung kæli- og frystiskápur til innbyggingar með 10 ára ábyrgð á pressu og Multiflow kælikerfi.

Kælir: Kælirinn er 196L í rúmmál með 4 glerhillum og 1 grænmetisskúffu.

Frystir: Frystirinn hefur 72L rúmmál sem samanstendur af 3 plastskúffum með gegnsærri framhlið.

Multiflow Cooling: Loftop eru við hverja hillu sem tryggir jafna kælingu í gegnum allan kæliskápinn.

NoFrost: NoFrost: Sjálfvirk afhríming, gerir það að verkum að hríma myndast ekki í hliðar skápsins og þarft þú því aldrei að affrysta aftur.

Orkuflokkur: A+

Kælitæki

Kælitæki Til innbyggingar
Framleiðandi Samsung

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+
Orkunotkun (kWh/ári) 291
Nettó rúmmál kælis (L) 196
Nettó rúmmál frystis (L) 72
Fjöldi stjarna frystis 4
Frystigeta (kg á dag) 9
Frystigeta eftir straumrof (klst) 14
Hljóðstyrkur (dB) 37
Vifta fyrir loftstreymi
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost )
Skjár
Stafrænn hitastillir
Vatnsvél Nei
Klakavél Nei

Innrétting.

Efni í hillum Gler
Fjöldi hilla í kæli 4
Fjöldi grænmetisskúffa 1
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 3

Aðrar upplýsingar.

Hurð opnast til Hægri
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki
Þolir umhverfishitastig 10-43 ° C (SN-T)

Útlit og stærð.

Hæð (cm) 177,4
Breidd (cm) 54,0
Dýpt (cm) 51,2
Þyngd (kg) 57