Philips Hue Calla útiljós - (Base unit)

1742330P7

Er varan til í verslun nálægt þér?

  8 W
  IP65 vatnsvörn
  Margir litir
  Krefst Hue brúar

19.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Philips Hue Calla útiljós - Base unit virkar sem orkulind fyrir önnur Philips Hue ljós. Útiljósastaurinn lýsir upp eftir réttu ástandi, hvort sem það er á leiðinni í vinnuna um morguninn, þegar þú kemur heim eða vilt eiga huggulega kvöldstund í garðinum.

Hue bridge: Hægt er að tengja ljósið við Philips Hue Bridge tengistöðina fyrir fleiri möguleika eins og birtustillingar og tímastillingar. Einnig er hægt að tengja tengistöðina við Amazon Alexa, Apple HomeKit eða Google Assistant. Kveiktu og slökktu á ljósunum að vild eða paraðu ljósið við tónlist/kvikmyndir. Hue bridge er selt sér og fylgir því ekki í pakkanum.

16 milljón litir: Ljósið er með möguleika upp á 16 milljón liti sem gera það mögulegt að lýsa upp hluti, tré eða gangstíga til að láta garðinn þinn standa út. Ef valið er hvítt ljós er hægt að stjórna styrknum á því.

Sjálfvirk tímastilling: Stilltu tímann sem þú ert í burtu daglega svo ljósin eru kveikt þegar þú kemur heim eða þegar þú ert að fara. Einnig getur þú sett tímastillingu á hvenær þau eiga að slökkva á sér á kvöldin. Annar möguleiki er að samstilla GPS þjónustuna í símanum þínum við ljósin svo þau kvikna þegar þú ert réttókomin/n heim.

Easy installation The
lighting is safe and easy to install, and everything you need to get started is included. This includes bright spot, power supply, extension cords and connections. All you have to do is unpack and install where you want.

VatnshelstIP65 vatnsvörn þolir mikla rigningu, vind og ryk. Ljósið er enn betur verið en þau sem hafa IP44 vörnina og höndlar því enn meiri raka.

HönnunSérstaklega hönnuð fyrir notkun utandyra og eru búin hágæða áli og plasti.

Framleiðandi

Framleiðandi Philips
Gerð ljósaperu LED pera

Sjá svipaðar vörur