Samsung tvöfaldur kæli- og frystiskápur RS68N8231SL - Stál

RS68N8231SL

  Frábær nýtískulegur tvöfaldur kæli- og frystiskápur frá Samsung með innbyggðu Wifi, klaka- og vatnsvél.

 • • Tvöfaldur kæli- og frystiskápur
 • • Orkuflokkur A++
 • • Wi-Fi
 • • Innbyggð klaka- og vatnsvél

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

  Frábær nýtískulegur tvöfaldur kæli- og frystiskápur frá Samsung með innbyggðu Wifi, klaka- og vatnsvél.

 • • Tvöfaldur kæli- og frystiskápur
 • • Orkuflokkur A++
 • • Wi-Fi
 • • Innbyggð klaka- og vatnsvél
TIL BAKA 192.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

Rúmgóður og flottur frystiskápur frá Samsung með 407 lítra rúmmáli, WiFi tengingu og NoFrost stillingu.

Innrétting: 407 lítra rúmmál, 4 plastskúffur, 6 glerhillur, 2 hillur fyrir grænmeti og hilla fyrir flöskur, sem sagt nóg af plássi til að geyma mat fyrir alla fjölskylduna.

LED lýsing: Lýsing skáparins er með LED perum sem bæði gefa betri lýsingu ásamt því að spara rafmagnið. LED perur nota mjög litla orku og eru því mun endingarlengri en venjulegar perur.

MultiFlow: Tryggir að kalt loft dreifir sér jafnt um allar hillur ísskápsins sem verður til þess að maturinn heldur sér ferskari lengur.

NoFrost: Sjálfvirk afhríming, gerir það að verkum að þú þarft aldrei að afhríma skápinn þar sem hrím myndast ekki innan á hann.

Klaka- og vatnsvél: Í þessum tvöfalda kæli- og frystiskáp er innbygð klaka- og vatnsvél.

Power Cool / Power Freeze: Sér um að skila ísköldu lofti til kæli- og frystiskápsins svo að nýjar matvörur séu fljótari að kólna.

Wi-Fi ready: Hægt er að fá nettengingu í kælinn og tengja með WiFi við Apple eða Android síma til að sjá hitastig eða fá tilkynningu ef hurðin er skilin eftir opin. ATH: Til að nota Wi-Fi möguleikann þarf sérstakan tengil sem hægt er að finna hér

Orkuflokkur: A++

 

Kæliskápur (tvöfaldur)

Almennar upplýsingar.

Framleiðandi Samsung
Orkuflokkur A++
Nettó rúmmál kælis (L) 407
Nettó rúmmál frystis (L) 210
Hljóðstyrkur (dB) 39
Vifta fyrir loftstreymi Multiflow
Fjöldi pressa í skáp 1
Fjöldi stjarna frystis 4
Skjár Já LED
Klakavél Já, vatnstengd

Innrétting.

Fjöldi hilla í kæli 6
Efni í skúffum/hillum Gler
Fjöldi grænmetisskúffa 2
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 4

Aðrar upplýsingar.

Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki

Útlit og stærð.

Litur Stál
Hæð (cm) 178,0
Breidd (cm) 91,2
Dýpt (cm) 71,6
Dýpt með handfangi 71,6
Þyngd (kg) 128,0
TIL BAKA