Apple Watch S3 38mm - Space Black

MQKV2SOA

  Apple Watch S3 er útbúið fullkomnari púlsmæli, Smart Activity snjallforriti, GPS ofl. Allt í fallegri og stílhreinni hönnun.

 • • Watch Series 3
 • • 38mm Space Black
 • • GPS, vatnsvarið
 • • Púlsmælir

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Apple Watch S3 er útbúið fullkomnari púlsmæli, Smart Activity snjallforriti, GPS ofl. Allt í fallegri og stílhreinni hönnun.

 • • Watch Series 3
 • • 38mm Space Black
 • • GPS, vatnsvarið
 • • Púlsmælir
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Apple Watch S3 er útbúið fullkomnari púlsmæli, Smart Activity snjallforriti, GPS ofl. Allt í fallegri og stílhreinni hönnun.

Hönnun: Snjallúrið er með keramik og einfaldri hönnun og hentar vel fyrir hversdagshreyfingar og æfingar. Með þessari útgáfu er innsigli sem gerir úrið vatnsvarið að ákveðnri dýpt í sundlaug eða sjó.

Skjár: Stór og breiður skjár sem gerir það auðvelt að svara skilaboðum, símtölum. Hægt er að velja nýtt útlit í úrinu í stillingum.

WatchOS4: Apple Watch S3 hefur 70% meiri aflkastagetu þökk sé nýja Dual-Core örgjörva í snjallúrinu.

Smart Activity: Með snjallúrinu kemur Smart Activity forrit sem aðstoðar við æfingar hvort sem það séu sundæfingar eða í ræktinni.

Púlsmælir: Uppfærður og fullkomnari púlsmælir sem gefur upplýsingar um hjartslátt við svefn, í kyrrð eða í hámarki á skjánum.

 

Snjallúr

Framleiðandi Apple

Eiginleikar.

Módel MQKV2DH/A
Skjágerð AMOLED
Skjástærð (BxH í cm eða tommur) 1,3"
Snertiskjár
Myndavél Nei
Vatnsvörn
GPS
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar 4.2
Púlsmælir þráðlaus Innbyggður í úri

Litur og stærð.

Þyngd (g) 26,7
TIL BAKA