Logik gufustraujárn L200IR17E

L200IR17E

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Gufustraujárn
  • 2000W
  • Hvítt og fjólublátt
  • 280 ml
2.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Frábært og einfalt gufustraujárn frá Logik, 2000w og með 280 ml vatnstank.

Gufustraujárnið er með sjálfhreinsifídus og resin filter til að koma í veg fyrir uppsöfnun óhreininda.

Það er einnig með gúmmí handfangi svo það er þæginlegt að halda á þvi ásamt því að vera með anti-drip kerfi.

Er ekki tilvalið að bæta smá lit við heimilið með þessu fallega straujárni.

Straujárn og -bretti

Straujárn og -bretti Gufustraujárn
Framleiðandi Logik

Almennar upplýsingar.

Rafmagnsþörf (W) 2000
Vatnshólf (L) 280ml
Gufuskot (g/mín) 22
Stillanlegt gufumagn 0,8 per skot
Gerð strausóla Non-stick
Sjálfhreinsikerfi
Dropastoppari
Sjálfvirkur slökkvari Nei
Lengd snúru (m) 1,9

Útlit og stærð.

Litur Fjólublár
Stærð (HxBxD) 165 x 316 x 132 mm
Þyngd (kg) 1,3