Eufy RoboVac 11c Pet

T2111ZJ1

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Ryksugar í 1.5 tíma
  • WiFi, Alexa, Google
  • 3-Punkta hreinsikerfi
  • Low-profile hönnun
49.994 kr.

eða 4.702 kr. á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr./greiðslu alls 56.424 kr. ÁHK 23.83 %

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

RoboVac 11c er öflugur Ryksuguróbóti frá EUFY.

RoboVac 11c er WiFi tengdur og styður Amazon Alexu og Google Assistant sem þýðir að þú getur raddstýrt henni frá A-Ö eða með appi úr símanum þínum.

Hönnunin er Low-profile svo hún kemst undir lægstu sófa og borð.

RoboVac getur ryksugað í 1.5 klst samfleitt og er með öflugu 3-punkta hreinsikerfi sem samanstendur af snúningsburstum, 14.5 cm rúllubursta og 1000Pa sogi sem losar og sogar upp óhreynindi sem gætu verið föst á gólfinu.

Vélin er mjög hljóðlát og um 50% hljóðlátari en næsti keppinautur.

RoboVac kemur með 4 sérsniðnum hreinsikerfum.

Ryksugur og moppur

Ryksugur og moppur Ryksugur - Robot
Framleiðandi EUFY

Almennar upplýsingar.

Sogafl á parketi/flísum 1000Pa
Sogafl á teppi 1000Pa
Rafhlaða Li-ion 2600 mAh DC 14.8 V
Rafhlaða endist í notkun (mín) 100

Útlit og stærð.

Litur Grár

Sjá svipaðar vörur