Garmin Drive 50LM - Vestur Evrópa

010015322C
 • • Auðvelt í notkun
 • • 5,0'' skjár
 • • Vestur Evrópa
 • • Uppfærsla á kortum

Er varan til í verslun nálægt þér?

 • • Auðvelt í notkun
 • • 5,0'' skjár
 • • Vestur Evrópa
 • • Uppfærsla á kortum
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

 • Garmin Drive GPS tæki fyrir bíl
  Auðvelt í notkun, einfalt GPS tæki með 5″ skjá
 • Forhlaðið Vestur-Evrópukort með lífstíðaruppfærslum fylgir tækinu
 • Sérstakar viðvaranir láta þig vita af beygjum, breytingu á hámarkshraða og örðum hlutum sem eru framundan
 • Garmin Real Directions™ leiðbeinir þér líkt og vinur með því að tala um götuljós og kennileiti
 • Þú getur auðveldlega fundið vinsæla veitingastaði eða búðir með Foursquare®

 

Gagnlegar viðvaranir við daglegan akstur:
Garmin Drive vegaleiðsögutækið veitir ökumanni áminningar til hvatningar um öruggari aksturlag og eykur vitund ökumannsins í erfiðum aðstæðum. Þessar viðvaranir eru áminningar á skörpum beygjum sem eru framundan, hraði breytingar sem eru í vændum, lestarteinum fraundan, svæði sem eru líkleg að dýr gæti verið á veginum og fleira. Að auki lætur Garmin Drive þig vita ef þú ert að keyra á götu sem er ólöglegt að keyra á, eins og ef þú værir að keyra inn einstefnu. Tækið kemur einnig með viðvaranir þegar þú kemur á svæði nálægt skóla. Þú færð tilkynningar um umferðarljós sem eru framundan og hraðamyndavélar sem eru á götum. Tækið stingur einnig upp á hvenær það er skynsamlegt að hvíla sig ef að þú ert búinn að vera lengi við akstur, það lætur þig vita af stöðum í nágrenninu sem að eru tilvaldir til að hvíla sig á. Þegar þú ert að keyra sýnir tækið bensínstöðvar, verslanir og því um líkt á kortinu sem er auðvelt að bæta við inn í valda leið.


Umhverfisleiðsögn:
Garmin Drive notar rödd sem vísar þér vegin beygju fyrir beygju með Garmin Real Directions™,  Garmin Drive notar vinalega leiðsögn sem notfærir sér umhverfið til auðveldurnar í leiðsögn (t.d, “Turn right after the red building” or “Turn left after the QT”). Tækið er forhlaðið með milljón vinsælla staða þökk sé Forsquare.

 

Finndu nákvæmlega hvert þú þarft að fara:
Direct Access er möguleiki sem gerir þér kleift að finna staðsetningu innan stærri áfangastaða, eins og við verslunarmiðstöðvar eða flugvelli. Sem dæmi, þegar þú kemur að verslunar miðstöðinni, þá segir tækið þér á hvaða hæð verslunin er sem þú ert að leita að.
Direct Access beinir þér líka að þeim inngangi sem er næstur þeirri verslun sem þú ert að leita að.

garmindrive_leit

Hraðvirk leitarvél:
Garmin Drive er með leitarvél sem auðveldar þér að finna heimilisföng og milljónir af áhugaverðum stöðu. Þú einfaldlega setur inn orð eins og pizza eða Starbucks og Garmin Drive kemur strax með leitar niðurstöður. Ef þú lendir í því að vera með stafsetningarvillu þá hjálpar tækið þér á þann máta að það byrtir mögulegar útkomur út frá því sem þú slóst inn.

garmindrive_bakkm

Bættu við þráðlausri myndavél:
Fyrir aukið öryggi í akstri, þá geturðu parað DriveSmart við BC™ 30, þráðlausu bakkmyndavélina frá Garmin (seld sér – uppsetning af fagmönnum æskileg). Með myndavélinni geturðu auðveldlega séð bíla, gangandi vegfarendur og aðrar hindranir fyrir aftan bílinn, í skjá tækisins á meðan þú bakkar.
Þegar þú ert að ferðast með börn er hægt að kaupa aukalega Garmin babycam. Garmin babycam er myndavél inn í bílnum sem getur sýnt þér mynd af börnum í aftursætinu í tækinu.

 

Garmin Express:

garminexpress
Notaðu Garmin Express™  til að uppfæra DriveSmart. Garmin Express er einfalt forrit í tölvu sem þú notar til að uppfæra kortin og hugbúnaðinn frítt, forritið býður einnig upp á að flytja vistaða vegpunkta frá tækinu í tölvuna og öfugt. Einnig er hægt að niðurhala öðruvísi bílamynd og rödd fyrir tækið.
Að vera með bestu mögulegu kortin getur skipt sköpum þegar kemur að því að finna staðsetningar. HERE er korta framleiðandinn fyrir Garmin og þeir eru með hágæða nákvæm kort. Þeir uppfæra kortin mjög reglulega.


¹Lifetime Maps Terms & Conditions

The Bluetooth® word mark is owned by the Bluetooth SIG, Inc. Foursquare® and the Foursquare® logos are registered trademarks of Foursquare Labs, Inc.

GPS tæki

Framleiðandi Garmin

Almennar upplýsingar.

Skjástærð (″) 5,0
Skjástærð (BxH í cm eða tommur) 11,1x6,3
Upplausn 480x272
Skjágerð WQVGA
Þyngd (g) 170,8
Rafhlaða Lithium-ion
Rafhlöðuending (klst) Allt að 1 klst
Hljóð útgangur Nei
Næmur móttakari

Kortagerð og geymsluminni.

Grunnkort
Forhlaðið kort Já, Vestur Evrópa
Fríar lífstíðaruppfærslur
Möguleiki á landakortastækkun
3-D kortasýn Nei
3-d byggingarsýn Nei
Innra geymsluminni Internal Solid State
Gagnakort microSD (fylgir ekki)
Veg- eftirlits- og staðarpunktar 1000

Eiginleikar.

Raddleiðsaga (td. Turn right in..)
Segir götunöfn (td.Turn righ on ELM STREET)
Raddstýring Nei
Umferðarupplýsingar Nei
Lífstíðar umferðar uppfærsla Nei
Akreinavísir
Yfirlitsmynd vegamóta (sýnir umferðarskilti) Nei
MyTrends (spáir fyrir um leiðina þína) Nei
TrafficTrends Nei
Sleppa í leiðarútreikningi (forðast tollahlið ofl) Nei
Þráðlaus samskipti milli tækja Nei

Öryggis leiðsögumöguleikar.

Handfrjáls símabúnaður með Bluetooth Nei
Hvar er ég eiginleiki
Leiðbeinir þér þegar þú gengur um borg Nei
Ljósmyndaleiðsögn Nei
Upplýsingar um þjónustustaði við hraðbrautir

Viðbótar möguleikar.

Annað Foursquare POIs, Garmin Real Directions
Fylgihlutir í kassa Sogskálfesting, rafmagnssnúra, USB snúra
TIL BAKA