Sodastream Jet - Metallic Black

S1012101776

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Kolsýrutæki
  1L flaska fylgir 
  Einfalt í notkun
  Umhverfisvænn kostur

6.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Sodastream Jet er kolsýrutæki sem býr til kolsýrt vatn á örfáum sekúndum. Tækið er afar einfalt í notkun en þú ræður sjálf/ur hversu mikið gos er í vatninu.

Umhverfisvænt: þú losnar við að kaupa kolsýrt vatn í einnota flöskum og minnkar þannig plastúrgang. Hægt er að kaupa fjölmargar tegundir dropa til að bragðbæta gosið.

Innifalið með tækinu er ein 1 lítra PET vatnsflaska.

Sodastream

Sodastream Tæki