Beats Powerbeats Pro - Svört

MV6Y2ZMA

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Alveg þráðlaus
  Siri raddstýring
  Svita- og vatnsheld
  9 tíma hleðsla

36.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Beats Powerbeats Pro eru nýjustu og fullkomnustu heyrnartólin frá Beats.

Algjörlega þráðlaus: Engar snúrur, ekkert vesen!

Siri Raddstýring: Stjórnaðu heyrnartólunum með raddstyringu, hækka og lækka, skipta um lag, mute, spyrðu hversu mikið er eftir af rafhlöðunni osf.

Svita og Vatnsvarin: Heyrnartólin eru með IPX4 vatnsvörn sem þýðir að það er í góðu lagi að svitna með þau og fara út að hlaupa með þau í rigningu.

Rafhlaða: Heyrnartólin endast í allt að 9 klst á fullri hleðslu. Þráðlausa hleðsluboxið sem fylgir með getur hlaðið heyrnartólin 2-3 sinnum á einni hleðslu. 5 mín hleðslutími í boxinu gefur 1.5 klst hlustunartíma.

Innbyggð stjórntæki: Hægt er að mute og stjórna tónlist með tökkunum eða raddstýringu. Einnig er hægt að stjórna hvoru heyrnartólinu fyrir sig, þú getur t.d. hlustað á tónlist í öðru eða báðum. Heyrnartólin slökkva svo sjálf á sér þegar þú tekur þau úr eyrunum og fara í Hibernation ham.

Hvað er í kassanum?
- Beats Powerbeats Pro
- Hleðslutaska
- Eyrnahringir í 4 stærðum
- Lightning USB-A hleðslusnúra
- Quick Start leiðbeiningar
- Ábyrgðarskírteini

Heyrnartól - tegund

Heyrnartól - tegund Í eyra (in-ear)
Framleiðandi Beats
Tengi Bluetooth

Almennar upplýsingar.

Aðrar upplýsingar.

Litur Svartur

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig