Remington Hárklippur HC5035

HC5035

Er varan til í verslun nálægt þér?

  0,5-2mm
  9x kambar
  1,5-25mm
  Hvítar

9.495 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Remington Hárklippur HC5035 er hágæða tæki sem inniheldur 9 mismunandi kamba sem allir eru í sitthvorum litnum og á stærðarbilinu 0,5-2,0mm. Hárklippurnar ættu því að henta nánast hvaða hárlengd sem er.

Einfalt: hárklippurnar eru einfaldar í notkun og henta því vel inn á heimili.

Gæði: blöðin eru eru ryðfríu stáli og veita afar nákvæman rakstur.

Fylgihlutir: klippunum fylgja bursti til að hreinsa burtu laus hár sem kunna að sitja eftir í tækinu, skæri og greiða. Stærri bursti fyglir líka með sem ætlaður er til að hreinsa burt hár sem kunna að hafa fallið niður á axlir.

Framleiðandi

Framleiðandi Remington

Almennar upplýsingar.

Fjöldi lengdarstillinga 0,5-2mm
Skjár Nei

Rafhlaða.

Hleðslurafhlaða Nei

Aðrar upplýsingar.

Aukahlutir 9x kambar í mismunandi litum
Þyngd (g) 0,8