SmartThings fjölnota skynjari

GPU999MULTI

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Fjölnota skynjari
  • Viðvörun f.opnar hurðir
  • Mælir hitastig/titring
  • Krefst SmartThings Hub
4.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Hægt er að nota SmartThings fjölnota skynjaran til að fylgjast með hitastigi eða hvað er að gerast innan heimilisins. Skynjarinn er settur á hurðar og glugga sem sendir svo tilkynningu beint í síman ef hurðin/glugginn er opnaður. Til að mæla hitastig er skynjarinn settur á vegginn sem sendir boð í SmartThings Hub tengistöðina sem breytir hitanum eftir þörfum.

Snjallsímaforrit
Það eina sem þarf til að nýta hreyfiskynjaran að fullu er SmartThings snjallsímaforritið sem er samhæft iPhone og Android.

Rafhlaða
Hreyfiskynjarinn gengur fyrir 1xCR2 rafhlöðum sem gefa allt að 12 mánaða notkun. Tækið tengist Smart Hub með ZigBee 3.0 þráðlausri tengingu.

Framleiðandi

Framleiðandi Samsung

Almennar upplýsingar.

Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 1,3x5,2x4,4cm
Þyngd (g) 39

Sjá svipaðar vörur