PS4: Call of Duty Infinite Warfare Legacy Edition

PS4CODIWL

Er varan til í verslun nálægt þér?

TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Það er eitthvað fyrir alla í Call of Duty: Infinite Warfare, en leikurinn inniheldur þrjá mismunandi spilunarmöguleika: Söguþráð, netspilun og Zombies.  Í leiknum er innihaldsríkur söguþráður sem gerist í aðstæðum sem eru ólíkar því sem við höfum áður séð í Call of Duty leikjunum.  Leikmenn munu taka þátt í klassískri stríðssögu þar sem risastórir bardagar eru í fyrirrúmi.  Bardagar mannkynsins hafa dreift sér um allt sólkerfið og þurfa leikmenn að fara á hina ýmsu staði til að berjast.  Í netspilunarhluta leiksins eru margar nýjungar og ljóst að þessi nýi Call of Duty leikur er sá dýpsti og fullkomnasti hingað til. 


Leikurinn inniheldur

• Þrír mismunandi spilunarmöguleikar
• Zombie hlutinn inniheldur fjölmargar nýjungar
• Nýir óvinir sem ætla sér yfirráð yfir sólkerfinu


Legacy útgáfan inniheldur endurgerðina af Modern Warfare.

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Skotleikir
Aldurstakmark (PEGI) 18
Útgefandi Activision
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 4.11.2016
Netspilun
TIL BAKA