Crimson Peak (2015)

DVDCRIMSONPEA

Er varan til í verslun nálægt þér?

TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Söguþráður:

Edith Cushing er ung skáldkona sem fellur fyrir hinum dularfulla en heillandi lávarði Thomasi Sharpe sem býr ásamt systur sinni, lafði Lucille Sharpe, á afskekktu, stóru ættarsetri. Svo fer að Edith giftist Thomasi eftir stutt kynni, þvert á vilja æskuvinar hennar, læknisins Alans McMichael, og er fljótlega flutt á ættarsetrið þar sem Lucille fer með lyklavöldin. Það kemur hins vegar fljótlega í ljós að mál eru ekki öll með felldu, hvorki í húsinu né í fari systkinanna, og í framhaldinu fær Edith fulla ástæðu til að óttast um líf sitt dvelji hún áfram með þeim á setrinu. En kannski er orðið of seint fyrir hana á flýja ...


Tegund: Rómantísk, Drama, Hrollvekja, Spennutryllir, Ævintýramynd, Ráðgáta
Leikstjórn: Guillermo del Toro
Leikarar:

Mia Wasikowska
Jessica Chastain
Tom Hiddleston
Charlie Hunnam
Jim Beaver
Burn Gorman
Doug Jones
Leslie Hope
Javier Botet
Handrit: Guillermo del Toro
Matthew Robbins
Tungumál: Enska
Lengd: 119
Aldurstakmark(ÍSL): 16 ára
Aldurstakmark(USA): R

ELKO custom properties

TIL BAKA