iPhone 6s 64GB snjallsími - Rose Gold

MKQR2AAA

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • iOS 9 og A9 örgjörvi
  • • 3D Touch tækni
  • • 4,7'' Retina HD skjár
  • • 12Mpix iSight myndavél

  • • iOS 9 og A9 örgjörvi
  • • 3D Touch tækni
  • • 4,7'' Retina HD skjár
  • • 12Mpix iSight myndavél
TIL BAKA 99.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

iphone6s_header

 

iPhone 6s notar sömu hönnun og var í iPhone 6, þær breytingar sem voru gerðar er ný myndavél, meiri hraði, 3D Touch og nýr litur í boði. Þeir eru búnir til úr 7000 seríu aluminum, sterkasta álið sem hefur verði notað í iPhone. Síminn er með Retina HD skjá með sterku gleri, sterkara en aðrir snjallsímar eru með.  Upplausn á skjá er 1334x750pix og er stýrikerfið iOS 9.

Örgjörvi: Apple A9 Chipset, Dual Core 1,84GHz og 2GB vinnsluminni. Myndvinnsla er öflug, eða PowerVR GT7600 (six-core graphics)

Stýrikerfi: iOS 9, uppfæranlegt í iOS 9.0.2

Skjár: 4,7'' LED baklýstur IPS LCD skjár (Retina), 16M litir og er upplausn 1334x750pix. 3D Touch tækni og Display zoom.

Innbyggt minni: Þessi útgáfa er með 64GB innbyggt minni, ca 60GB er laust fyrir notandann.

Fingrafaralesari: Touch ID v2, Appel Pay (Visa, Mastercard, Amex certified)

SIM kort: Þessi sími notar Nano-SIM kort, minnsta útgáfan sem er í boði, ef þú ert með stærra kort þarftu að fá nýtt kort hjá símfyrirtæki þínu.

iphone6s_myndavel4k

Myndavélin: Myndavélin í iPhone 6s er 12Mpix og getur tekið allt að 4K myndbönd. Framvísandi myndavél er 5Mpix og nýtir ljós í skjá sem lýsingu/flass. Myndavélin er með Geo-Tagging, Touch Focus, Face/Smile Detection, HDR (Photo/ Panorama).

 

iphone6s_myndavelgallery

 

3D Touch: Með 3D Touch tækninni í iPhone 6s fá notendur nýja víd dþegar kemru af því að stjórna símanum. Hægt er að kalla fram sérstaka valmynd með því að þrýsta örlítið fastar á skjáinn. Þetta nýja stjórntæki er einnig að gefa leikja og forritunarhönnuðum nýjar hugmyndir, hvernig hægt er að nýta 3D Touch.

iphone6s_3dtouch

Farsímar

Farsímar Snjallsímar
Módel iPhone 6
Símkerfi GSM 850 / 900 / 1800 / 1900

Almennar upplýsingar.

Stýrikerfi iOS
Útgáfa stýrikerfis 9
Íslenska Innsláttur
Fjöldi SIM korta 1
SIM Nano-SIM
3G
3G kerfi HSDPA 850 / 900 / 1700 / 1900 / 2100
4G
4G kerfi LTE
WiFi
DLNA Nei
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar v4.2, A2DP, LE
EDGE
GPRS
NFC Nei
GPS Já, A-GPS, GLONASS
USB Lightning

Örgjörvi.

Chipsets Apple A9
Hraði örgjörva (GHz) Dual-core 1.84 GHz

Minni.

Vinnsluminni (GB) 2
Geymslurými (GB) 64
Laust geymslurými fyrir notanda 60
Minniskortarauf Nei

Skjár.

Skjágerð Retina
Skjástærð (″) 4,7
Snertiskjár
Upplausn 1334x750
Corning Gorilla Glass
Annað 3D Touch, Display Zoom

Spilari.

Útvarp Nei
Tónlistarspilari Já, iTunes
Spilar myndbönd Já, iTunes
35mm mini-jack tengi

Myndavél.

Staðsetning myndavélar Að framan og aftan
Myndavél Geo-tagging, simultaneous 4K video and 8MP image recording, touch focus, face/smile detection, HDR (photo/panorama)
Upplausn myndavélar 12Mpix (5Mpix að framan)
Flass
Myndbandsupptaka 2160p@30fps, 1080p@60fps,1080p@120fps

Rafhlaða.

Endist í biðstöðu (klst) Allt að 240
Endist við notkun (klst) Allt að 14

í Kassa.

Aukahlutir í sölupakkningu: Lightning-USB snúra, hleðslukubbur

Litur og stærð.

Litur Bleikur
Þyngd (g) 143
TIL BAKA