Nespresso Citiz and Milk kaffivél - D121 Kremhvít

D121CREAM
  • • Með mjólkurflóara
  • • 1710W
  • • 19 bar
  • • 1 lítra vatnstankur

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Með mjólkurflóara
  • • 1710W
  • • 19 bar
  • • 1 lítra vatnstankur
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Nespresso Citz og Milk D121 kaffivél með 1 lítra vatnstanki og mjólkurflóara. Nespresso Citiz er fallega hönnuð hylkjavél og er mjög einföld í notkun. Hægt er að velja um mismunandi styrk á kaffi og einnig hversu mikið þú vilt fá í bollan þinn: Small cup (espresso) eða large cup (Lungo). Hylkjavélar eru einstaklega þægilegar í notkun. Í fyrsta lagi er kaffið alltaf ferskt þar sem ný hylki eru notuð fyrir hvern bolla, í öðru lagi þá er hægt að velja um 16 mismunandi bragðtegundir og því ættu allir að geta fundið sér kaffi sem þeim finnst gott, í þriðja lagi þá þarf ekki einu sinni að henda hverju hylki fyrir sig, því að með einu handtaki þá dettur hylkið í box sem er aftan á vélinni sem hægt er síðan að fjarlægja til að tæma hylkin og þrífa boxið. Til að toppa allt, þá slekkur vélin sjálfkrafa á sér eftir notkun.

Kaffivél

Framleiðandi Nespresso
Kaffi- og espressóvélar Hylkjavélar

Almennar upplýsingar.

Rafmagnsþörf (W) 1710
Þrýstingur (psi/bar) 19
Stærð (L) 1,0
Vatnsmælir Nei
Stilling á styrkleika Nei
Dropastoppari .
Flóar mjólk
Kaffikvörn Nei
Mögulegt að losa vatnstank

Útlit og stærð.

Litur Kremhvítur
Stærð (HxBxD) 20,0x13,47x0,75
Þyngd 4,6
TIL BAKA