PS4: Battleborn

PS4BATTLEBORN

Er varan til í verslun nálægt þér?

TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Leikurinn inniheldur

• Söguþráð – Spilaðu einn eða með allt að fjórum vinum í gegnum söguþráð leiksins, en leikmenn geta valið í hvaða röð þeir keyra í gegnum hasarinn.

• 25 mismunandi hetjur – Hver hetja er með sinn persónuleika, vopn og kraft.

• Netspilun – Allt að 10 manns geta mæst á vígvöllum í gegnum netið í hasarfullum 5 v 5 bardögum.

 

Útgáfudagur 3.maí  2016

 

Tölvuleikir

Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Aldurstakmark (PEGI) 16
Útgefandi 2K
Útgáfuár 2016
Útgáfudagur 3.5.2016
Netspilun
TIL BAKA