König Android margmiðlunarspilari

KN4KASB
 • • 4K upplausn
 • • 2GB vinnsluminni
 • • 16GB geymsla
 • • 1xHDMI, 3xUSB

Er varan til í verslun nálægt þér?

 • • 4K upplausn
 • • 2GB vinnsluminni
 • • 16GB geymsla
 • • 1xHDMI, 3xUSB
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

tilvaldir aukahlutir

Glænýr margmiðlunarspilari frá König sem hentar vel til að streyma bíómyndum, uppfæra Facebook, skoða myndir eða skipuleggja leikjakvöld með vinum á stórum skjá. Þannig breytir boxið hefðbundnu sjónvarpi yfir í snjallsjónvarp. Alls kyns netforrit (e.apps) fylgja með, t.d. Netflix, Facebook, YouTube og Skype, en einnig er hægt að nálgast ýmis beint í gegnum Google Play Store.

Eiginleikar:

 • Amlogic S812 Quad Core örgjörvi
 • Octo Core mali 450 GPU
 • 2GB DDR vinnsluminni
 • 16GB eMMC geymsluminni
 • Dual band 2,4GHz hraði
 • 5GHz sterkt Wi-Fi í gegnum 5dB loftnetið
 • Beintenging möguleg með Ethernet 10/100 Mpbs tengi
 • 1xHDMI, 3xUSB 2.0, Optical, TF/MicroSD kortalesari
 • Styður Full HD 1080p, Full 3D og 45 Ultra HD upplausn
 • Fjarstýring fylgir með

Sjónvarpflakkara

Framleiðandi König

Almennar upplýsingar.

Fjarstýring
LAN tengi
HDMI tengi 1
WiFi Innbyggt
RCA tengi Nei
USB 3
Minniskortalesari MicroSD
Tengi fyrir heyrnartól Nei
TIL BAKA