Clatronic Hrísgrjónapottur 700W - Stál

RK3567

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 700W
  • Hrísgrjónapottur
  • Max 1300g af hrísgrjónum
  • Heldur heitu
6.990 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Clatronic hrísgrjónapotturinn hentar vel til þess að elda hrísgrjón, baunir, súpur og annað. Potturinn er úr ryðfríu stáli og er með gufubakka til þess að gufusjóða grænmeti, kartöflur eða fisk. Hægt er að setja allt að 1300g af hrísgrjónum (sem gefur allt að 2500g að elduðum hrísgrjónum). Að eldun lokinni slekkur potturinn sjálfkrafa á sér (eða heldur matnum heitum). 

Innifalið í pakkningu
- Hrísgrjónaskeið
- Mæliglas (160ml)

Eldhústæki

Eldhústæki Gufusuðupottar
Framleiðandi Clatronic
Rafmagnsþörf (W) 700
Litur Stál

Sjá svipaðar vörur