Clatronic hakkavél FW3506

FW3506

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • 1200W
  • • Ryðfrítt stál
  • • 3 skífur 7/5/3mm
  • • Kebab, pylsu og kökumót

  • • 1200W
  • • Ryðfrítt stál
  • • 3 skífur 7/5/3mm
  • • Kebab, pylsu og kökumót
TIL BAKA 12.994 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Kröftug hakkavél frá Clatronic með 1200W mótor. 3 skífur fylgja í stærðunum 3, 5 og 7mm.

Einnig er hún með 'Reverse Function' sem fer betur með mótorinn. Mót má finna til að gera kebab, pylsur og kökur. Háls, skrúfur og bakki eru úr málmi.

Sogskálar eru undir vélinni til að tryggja að hún haldist kyrr á meðan vinnslu stendur.

Matvinnslutæki

Framleiðandi Clatronic
Matvinnslutæki Hnífar og hakkavélar
Rafmagnsþörf (W) 1200
Litur Stál
TIL BAKA