Gram eldavél CM55050 - Hvít

CM55050

    Einföld og góð eldavél með bakarofni með gufuhreinsikerfi.

  • • Orkuflokkur A
  • • 70 lítra ofn
  • • 50 cm á breidd

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

    Einföld og góð eldavél með bakarofni með gufuhreinsikerfi.

  • • Orkuflokkur A
  • • 70 lítra ofn
  • • 50 cm á breidd
TIL BAKA 49.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Hvar er varan til sýnis?

Lagerstaða:

Eldavél frá Gram með fjórum járnhellum og stóran ofn.

Ofn: Ofninn hefur 70L rúmmál með 4+1 kerfi, þar með talið grill kerfi.

Steam Cleaning: Þæginleg leið til að þrífa ofninn án þess að nota sterk efni í verkið. Gufa sem hreinsar burt óhreinindi og fitu sem gerir auðveldara að strjúka burt öskuna.

Öryggi: Ofninn hefur 3 lög af gleri svo að börn brenni sig ekki ásamt barnalæsingu á hurð.

Orkuflokkur: Þessi eldavél er í orkuflokki A.

Eldavélar

Eldavélar 50cm eldavél
Framleiðandi Gram

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A

Helluborð.

Tegund helluborðs Steyptar
Fjöldi hella 4
Afl og stærð fremri vinstri hellu (w/cm) 1700/18
Afl og stærð fremri hægri hellu (w/cm) 1200/14,5
Afl og stærð aftari vinstri hellu (w/cm) 1200/14,5
Afl og stærð aftari hægri hellu (w/cm) 1700/18

Ofn.

Nettó rúmmál (L) 70
Grill
Gratíneringar kerfi
Sjálfhreinsikerfi

Innrétting.

Öryggi.

Barnalæsing
Fjöldi glerja í hurð 3

Útlit og stærð.

Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 40-50
Breidd (cm) 50
Dýpt (cm) 60
Þyngd (kg) 40
TIL BAKA