Corsair Harpoon RGB leikjamús

CORHARPOONRGB

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 6000 dpi optical sensor
  • Stillanleg RGB lýsing
  • 6 forritanlegir takkar
  • Ofin USB snúra
4.495 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Létt og stílhrein Corsair Harpoon RGB leikjamús með nákvæmum Optical skynjara, gott grip og stillanlega RGB lýsingu. Þessi mús er tilvalin fyrir FPS leiki.

Músin vegur aðeins 85g og því hentug fyrir langa leikjaspilanir auk þess að vera með nákvæman Optical skynjara sem hægt er að stilla frá 250 - 6000 dpi fyrir meiri nákvæmni í FPS spilun. Músin er einnig með 6 forritanlega takka.

RGB lýsing
Veldu á milli 16.7 milljón lita munstur með CUE (Corsair Utility Engine). Bæði skrunhjólið, vörumerkið og hliðarnar lýsa upp. Auk þess er hægt að tengja saman önnur RGB Corsair tæki við músina með CUE Link.

Eiginleikar
- 6 forritanlegir takkar
- Allt að 1000Hz (1/2/4/8 ms viðbragðstími)
- Innbyggt minni
- Low-sliding PTFE fætur
- Vafin USB snúra (1.8m)
- CUE forrit sem hægt er að niðurhala

 

 

 

Framleiðandi

Framleiðandi Corsair
Lyklaborð og mýs Tölvumús

Almennar upplýsingar.

Þráðlaus Nei