D-LINK 8-Port Gigabit Smart Switch

DGS110008

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Gigabit LAN
  • • Snjall switch
  • • Real-time monitoring
  • • Hentar litlum fyrirtækjum

  • • Gigabit LAN
  • • Snjall switch
  • • Real-time monitoring
  • • Hentar litlum fyrirtækjum
TIL BAKA 7.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

D-LINK 8-Port Gigabit Smart Switch gefur þér hraða og góða tengingu fyrir allt að 8 tæki í minni fyrirtækjum. Tækið er með 8 Gigabit Ethernet LAN network tengi og er því góð lausn þar sem netumferð er mikið. Tækið er hannað án viftu og hentar því vel inn á skrifstofur þar sem þú vilt minnka hávaða.

Auto Surveillance VLAN: tryggir góð gæði þegar þú horfir á myndbönd í rauntíma án þess að það komi niður á gæðum internetins.

Auto Voice VLAN: fáðu betri gæði í VoIP internet símtölum með því að setja þau sjáfkrafa efst í forgangsröðunina.

Bandwidth control: hægt er að stilla bandbreiddina fyrir hvert tengi.

Fleiri eiginleikar:
- 8 Gigabit Ethernet LAN tengi
- hljóðlát hönnun
- leyfir aðeins þekktum tækjum að tengjast
- Storm Control fylgist með óþekktri umferð
- IGMP Snooping minnkar load tíma og sparar bandvídd
- rafmagnssnúra fylgir með

Netbúnaður

Framleiðandi D-Link
Netbúnaður LAN skiptibox
TIL BAKA