Doro Secure 580 farsími - Hvítur

DORO580WHI

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 1,8'' skjár
  • 4 one-touch minni
  • SMS með GPS staðsetningu
  • Styður heyrnartæki
26.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Doro Secure 580 sími með 1,8'' skjá og hentugum tökkum fyrir þá sem nota farsíma lítið en þurfa að geta náð í einstaklinga án fyrirvara. Þú getur forritað 4 takka og sett nöfnin á þeim einstaklingum fyrir aftan A, B, C og D.  Hægt er með þessum Doro síma að senda SMS með GPS staðsetningu og stuðningur er fyrir heyrnartæki. Stórir takkar og stórir stafir á skjá. 

 

Tekur micro-SIM kort og tryggir gott samband með að vera með GSM 900/1800/1900 bandvídd auk 3G. Bluetooth v2.1 og IP54

Farsímar

Farsímar Hefðbundnir símar
Framleiðandi Doro
Módel Secure 580
Símkerfi 900/1800/1900

Almennar upplýsingar.

Stýrikerfi .
Íslenska Innsláttur
Fjöldi SIM korta 1
SIM Nano-SIM
3G
WiFi Nei
DLNA Nei
Bluetooth
Bluetooth tækniupplýsingar v2.1
NFC Nei
GPS

Örgjörvi.

Minni.

Skjár.

Skjágerð LCD
Skjástærð ('') 1,8
Snertiskjár Nei
Upplausn 128x160
Corning Gorilla Glass Nei

Spilari.

Útvarp Nei
3,5mm mini-jack tengi

Myndavél.

Myndavél Nei

Rafhlaða.

Endist í biðstöðu (klst) Allt að 350
Endist við notkun (klst) Allt að 10

í Kassa.

Aukahlutir í sölupakkningu: Hleðslustöð, heyrnartól

Litur og stærð.

Litur Hvítur
Þyngd (g) 100