Samsung Chef Collection uppþvottavél DW60M9970US

DW60M9970US

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 7 kerfi, 5 hitastig
  • WaterWall
  • AutoOpen
  • Orkuflokkur A+++
149.995 kr.

eða 13.327 kr. á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr./greiðslu alls 159.925 kr. ÁHK 11.59 %

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Hágæða uppþvottavél frá Samsung sem er mjög rúmgóð og hentar því fyrir stórfjölskyldur.

WaterWall: Ný einstök tækni frá Samsung, í stað hefðbundinna "þyrluspaða" úðun á vatni þá er spaðinn fastur og fer fram og tilbaka, og nær þannig betur í öll horn og þvær allt í vélinni jafnvel.

Zone Boost: Ef þú þarft að þrífa eitthvað sérstaklega vel þá getur þú kveikt á zone boost og sett þá hluti á sér stað í vélinni og hún þrífur það svæli extra vel.

Þvottakerfi: Vélin er með 7 þvottakerf, þar á meðal eru 55 mín hraðkerfi, Eco og automatic sem skynjar hversu mikið þarf að þvo í vélinni og þvær eftir því.

Svæðaþvottur: Hægt er að þvo bara hálfa vél til dæmis, hleður þá bara í efri eða neðri hilluna og velur kerfi eftir því.

Flex Tray: Efsta hillan er fyrir hnífapör og borðbúnað, hún kemur með gúmmíbakka sem hægt er að taka úr svo auðveldara sé að taka úr vélinni og raða í skúffur.

AutoOpen: Þú þarft ekki lengur að bíða eftir að vélin klári til að opna hana og hleypa gufu út, hún gerir það sjálf eftir þvott og þurrkun.

Samsung SmartThings app: hægt er að stjórna og fylgjast með vélinn í gegnum appið, þarf að tengjast WiFi fyrst samt.

Vélin er í orkuflokk A+++ sem er sá besti í dag. Mjög umhverfisvæn og sparsöm á vatn og rafmagn.

Uppþvottavélar

Uppþvottavélar 60 cm

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+++
Orkunotkun (kWh/ár) 237
Þvær borðbúnað fyrir 14
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2716
Hljóðstyrkur (dB) 41

Öryggi.

Barnalæsing
Vatnsöryggi

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 7
Fjöldi hitastillinga 5
Hraðkerfi (mín) 55
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma

Innrétting.

Hnífaparaskúffa

Útlit og stærð.

Litur Stál
Hæð (cm) 81,7
Breidd (cm) 59,8
Dýpt (cm) 57,5
Þyngd (kg) 45

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig