Dyson handþurrkari - Hvítur

DYSONAB14WH

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Dyson handþurrkari - Hvítur

 • • Þurrkar á 14 sek
 • • HEPA loftsía
 • • 5 ára Dyson ábyrgð
 • • 1400 W

  Dyson handþurrkari - Hvítur

 • • Þurrkar á 14 sek
 • • HEPA loftsía
 • • 5 ára Dyson ábyrgð
 • • 1400 W
TIL BAKA 219.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Airblade dB handþurrkarinn frá Dyson þurrkar hendurnar með hreinu lofti sem fer í gegnum bakteríudrepandi HEPA síu. Með aðeins 14 sekúndna þurrktíma er Dyson handþurrkarinn samt orkusparandi.

Hreinlæti
Loftið fer í gegnum HEPA síu áður en en það blæs á hendurnar. Þetta tryggir að hendurnar eru þurrkaðar með hreinu lofti og því hreinlátara.

Sparaðu plássið
U-lögun handþurrkarans tryggir að vatnið sem blæs af höndunum safnast saman í botninum, í stað þess að dreyfast. Þetta minnkar möguleika á að skaðlegar bakteríur dreyfist út um allt.

Hraðari og betri
Með kröftugri Dyson V4 mótor blæs handþurrkarinn heitu lofti hratt, og þurrkar hendur á innan við 14 sekúndum. Svona stuttur tími minnkar orkunotkun og vinnslutíma mótorsins, sem kemur út í sparnaði fyrir hvaða vinnustað sem er.

ELKO custom properties

Framleiðandi Dyson
TIL BAKA